Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 348ci SS on November 09, 2011, 18:51:12

Title: gamla dag
Post by: 348ci SS on November 09, 2011, 18:51:12
var að finna myndir hjá facebook. og langar að henda hér eina myndir  :)

P.S eg er ekki að leita þennan bil eða kaupa, heldur bara langar henda hér inn mynd.

(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/374737_2302011987796_1174087645_32128267_807311456_n.jpg)
Title: Re: gamla dag
Post by: Yellow on November 09, 2011, 23:15:04
Hvernig Bíll er þetta?



Title: Re: gamla dag
Post by: Belair on November 09, 2011, 23:51:39
ekki 100% Viss en held að þetta er 1975 monza
Title: Re: gamla dag
Post by: Moli on November 10, 2011, 00:05:02
'76 Monza.

Frægasta Monza Íslandssögunnar, og já bíllinn er enn til í dag.

(http://www.musclecars.is/album/data/861/medium/bjorn_31.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/861/medium/image3-11.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/861/medium/IMG_29961.JPG)
Title: Re: gamla dag
Post by: 70 olds JR. on November 10, 2011, 08:40:47
Heavens  =P~
Title: Re: gamla dag
Post by: keb on November 10, 2011, 10:33:56
R-1100 er ekkert smá flott númer á þessum (pínu löggulegt) .... en það vantar alveg á hann spoilerinn, gardínurnar og stóra húddið
Title: Re: gamla dag
Post by: Moli on November 10, 2011, 12:47:45
Veit til þess að Sigurjón, sá sem á hann í dag, er búinn að smíða nýtt húdd á hann í anda þess sem á honum var.
Title: Re: gamla dag
Post by: Chevy Bel Air on November 10, 2011, 20:51:19
R-1100 er ekkert smá flott númer á þessum (pínu löggulegt) .... en það vantar alveg á hann spoilerinn, gardínurnar og stóra húddið


Gaman að nefna það að R1100 var einu sinni á Bandido og hann var upphaflega lögreglubíll  8-)
Title: Re: gamla dag
Post by: 70 olds JR. on November 10, 2011, 21:29:16
R-1100 er ekkert smá flott númer á þessum (pínu löggulegt) .... en það vantar alveg á hann spoilerinn, gardínurnar og stóra húddið


Gaman að nefna það að R1100 var einu sinni á Bandido og hann var upphaflega lögreglubíll  8-)
Leif mér að giska einginn komst undan  :mrgreen:
Title: Re: gamla dag
Post by: keb on November 11, 2011, 18:56:58
R-1100 er ekkert smá flott númer á þessum (pínu löggulegt) .... en það vantar alveg á hann spoilerinn, gardínurnar og stóra húddið


Gaman að nefna það að R1100 var einu sinni á Bandido og hann var upphaflega lögreglubíll  8-)

... já pústmann var frumlegur og hafði húmor fyrir svona smámunum
Title: Re: gamla dag
Post by: Yellow on November 11, 2011, 19:04:42
Brum brum  :mrgreen:
Title: Re: gamla dag
Post by: kallispeed on November 12, 2011, 03:00:37
flott græja ....  :mrgreen:
Title: Re: gamla dag
Post by: thunder on March 08, 2015, 18:04:28
Og nuna á eg monsuna