Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on October 29, 2007, 13:09:03

Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Valli Djöfull on October 29, 2007, 13:09:03
Quote from: "Óli Tynes"
Bullitt Mustanginn aftur á götuna
(http://www.kvartmila.is/images/steve.jpg)
Steve McQueen á græna skrímslinu.

Ford verksmiðjurnar ætla að endurlífga Mustanginn sem Steve McQueen gerði frægann í kvikmyndinni Bullitt. Hann kemur á götuna á næsta ári. Bíllinn sem McQueen ók var græn 1968 árgerð af Mustang 390 GT Fastback.

Eltingaleikur hans við bófa á Dodge Charger hefur verið valinn besti bílaeltingaleikur kvikmyndasögunnar. Sagt er að í útliti verði nýi bíllinn sem allra líkastur þeim gamla í útliti. Ekki hefur hinsvegar verið upplýst um innvolsið.
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: edsel on October 29, 2007, 13:48:46
http://www.youtube.com/watch?v=36MFh4of6lE
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: burgundy on October 29, 2007, 18:12:08
Ég veit ekki hversu oft ég er búinn að horfa á þennan eltingaleik, alltaf er hann jafn skemmtilegur! :twisted:
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: edsel on October 29, 2007, 19:00:05
mætti líka endurvekja Charger-inn 8)
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Gummari on October 30, 2007, 18:16:50
ford gerði þetta líka um 2000 og er til einn grænn Bullit á íslandi  :D
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Belair on October 30, 2007, 18:21:56
numer ?
græn ?
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: burgundy on October 30, 2007, 18:32:54
Quote from: "edsel"
mætti líka endurvekja Charger-inn 8)


Já :smt007  :spol:  :excited:  :drool:
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Moli on October 30, 2007, 19:27:55
Quote from: "Belair"
numer ?
græn ?


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/22_06_06/DSC00652.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/22_06_06/DSC00649.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/22_06_06/DSC00653.JPG)

Nýi Bullit Bíllinn verður frumsýndur um miðjan Nóvember á Bílasýningunni í Los Angeles.

http://www.autoblog.com/2007/10/12/bullitt-mustang-specs-thwart-possibility-of-suckage/
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Davíð S. Ólafsson on October 30, 2007, 21:34:44
Það er einn svona alveg eins bíll á leiðinni til landsins.
Hitti eigandann í gær og bíður hann spenntur eftir gripnum.
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Gummari on October 30, 2007, 22:42:16
enda flottir og sérstakir til í þrem litum en grænt er alltaf réttast 8)
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Kiddi on October 30, 2007, 22:59:36
Sjáið Ford dónann sem er líka að mynda  :lol:  :lol:  :lol: :lol:  :lol:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/22_06_06/DSC00649.JPG)
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Eagletalon on November 03, 2007, 21:19:46
Hey, þetta er bíllinn minn 8)

Hver er að flytja inn annan Bullitt? hvernig er hann á litinn og hvað er hann mikið keyrður?
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Eagletalon on November 07, 2007, 09:28:19
Búið að kynna nýja BULLITTinn


http://www.stangsunleashed.com/other/p2_articleid/206
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Buddy on November 07, 2007, 11:31:04
Og líka hér. http://www.motortrend.com/roadtests/coupes/112_0801_2008_ford_mustang_bullitt
Title: Re: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Rampant on November 09, 2007, 03:13:26
Hér er vídeo

http://www.popularmechanics.com/blogs/automotive_news/4230204.html
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Sigtryggur on November 09, 2007, 09:58:10
Sá á ford fe .com um daginn að upphaflegi Bullit Mustanginn(einn af þeim)sé ekki lengur týndur.
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Bc3 on November 09, 2007, 13:03:23
vei hvað þetta höndla i beyjum  :lol:
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Moli on November 09, 2007, 16:24:46
Quote from: "Sigtryggur"
Sá á ford fe .com um daginn að upphaflegi Bullit Mustanginn(einn af þeim)sé ekki lengur týndur.


Tveir notaðir í myndinni, einn eyðilagðist en hinn er til en fáir vita hvar hann er, það var grein um hann í næstnýjasta Mustang Monthly.

Hérna er gömul umfjöllun um hann, nýustu fréttir í næstnýjasta Mustang Monthly

http://www.ponysite.de/barn5.htm
Title: 390GT versus 440 MAgnum
Post by: C-code on November 10, 2007, 00:32:11
http://www.youtube.com/watch?v=36MFh4of6lE

McQueen vs. Chris Hillman
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Sigtryggur on November 18, 2007, 01:33:32
Enn önnur útgáfa af þessum fræga eltingaleik!
http://www.youtube.com/watch?v=dCW6PK8L5KQ
Title: Bullitt Mustanginn aftur á götuna
Post by: Moli on March 25, 2008, 23:24:36
Brimborg kominn með eitt stk. ´08 Bullitt. 8)

Afsakið lélega mynd.