Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: C-code on January 25, 2007, 18:46:02

Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: C-code on January 25, 2007, 18:46:02
(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938790/225346243.jpg)

Hér er myndin af þessum fræga bíl. Segi ykkur betur frá honum í framhaldinu. Myndina tók ég á fermingarmyndavélina mína, Kodak VP126 imbamatic í september 1976. (NEI, ég var ekki fermdur 1976)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Gummari on January 25, 2007, 18:59:08
ER HANN EKKI FJÓLUBLÁR NÚNA  :D
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: JONNI on January 25, 2007, 22:27:00
Ha Air grabber, er þetta ekki bara venjulegt road runner húdd, allavega af myndinni að dæma, ég man að air grabber húddin eru ''flush mount'' þegar þau eru lokuð.

Annars ljómandi grein hjá þér.

Þetta hefur verið fjör í þessa daga.

Kveðja, Jonni.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Moli on January 25, 2007, 22:30:07
Það er svooooooo gaman að lesa svona sögur að engin orð fá lýst! :) Ég bölva því ennþá að hafa ekki komið í heiminn 30 árum fyrr!

En já... fleiri svona frásagnir Guðmundur! 8)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Leon on January 25, 2007, 22:33:55
Þetta er snildar saga hjá þér Guðmundur :D
Meira af þessum skemtilegu sögum :D
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on January 25, 2007, 22:37:50
halda áfram með runner söguna
Title: Re: Waddevah ....
Post by: JONNI on January 25, 2007, 22:40:44
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Jú, JJ það er rétt hjá þer, menn hafa verið að kalla þetta air grabber, en það kom auðvitað ekki fyrr en .... sennilega á ´70 RR, en ef ég man rétt þá var það svona eins og skúffa sem poppaði upp þega bassatromman var stigin mjög harkalega niður .... eins og á Cowl Induction Chevelles og öllum öðrum muscle cars sem voru með þesum makeshift Ram Air systems.

By the way. EINA Ram Air kerfið sem virkaði upp á tíkall var á Oldsmobile 442, enda margverðlaunað system. GM stal því að vísu af 1964 Ford Fairlane Thunderbolt  427 .... but that is another story.

Listen up !! :)


Ok, akkúrat.

Jæja ég er hættur að trufla, halda áfram með kvöldsöguna, annars hvað var spilað í tækinu á þessum árum?

kv, Jonni.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: 1965 Chevy II on January 26, 2007, 01:28:50
Djöfulsins snilld er þetta maður :lol:
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: ElliOfur on January 26, 2007, 10:34:30
Svakalega skemmtileg lesning. Meira svona :)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Páll Sigurjónsson on January 26, 2007, 11:19:34
Gott Fólk
Svona sögur eiga gott klapp skilið og eru ómetanlegar fyrir okkur yngri menn og konur . MR Kjartansson á mikið meira af þessum sögum sem þyrftu að festa á prent eða á disk eins og sagt er í dag . En ég er allaveg einn af þeim sem hef fengið að heyra nokkrar hjá honum og ég segi að þetta er Laxnes okkar tíma . G .Kjartansson áfram með kvöldsögurnar á svona Skammdegis kvöldum er þetta nauðsynlegt.


Palli
Just my side of things
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Páll Sigurjónsson on January 26, 2007, 11:57:52
Fyrirgefðu Gummi minn
En þetta var ekki svona bókstaflega meint heldur sem við mið . Var hann ekki sá frægasti eða þekktasti sem var uppi í rit deildini fyrirgefðu þetta var ekki ílla meint .


Palli
just stupit remarks
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Ramcharger on January 26, 2007, 15:07:22
Var þessi eðal vagn einhvern tímann í Borgarfirðinum?
Tek eftir því að það er M númer á honum :?
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: ElliOfur on January 26, 2007, 16:22:45
Ekki ertu ættaður frá Guðnabakka, Guðumundur?
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Ramcharger on January 26, 2007, 16:27:26
Ég er úr Borgarfirðinum og man eftir Camaro
sem var í borganesi sirka "75.
Þetta var að mig minnr "68.
Manstu eitthvað eftir honum.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: JONNI on January 26, 2007, 19:25:43
GK, var að tala, við pabba, hann vildi meina að þú hefðir átt 69 mach 1 390 bílinn sem hann átti, mig langar rosalega að finna myndir af þessum bíl, þegar hann var blár, þetta er eini bíllinn sem við eigum ekki myndir af.

Kær kveðja,

Jonni Jónasson.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: 1966 Charger on January 27, 2007, 02:01:31
Glæsileg skrif Guðmundur

Meira svona!
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: motors on January 28, 2007, 00:10:48
Guðmundur hvílíkur snilldarsögumaður ertu,þetta er gaman að lesa. :)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: ilsig on January 28, 2007, 00:44:15
Guðmundur meirra af svona  :)   :lol:   :D

Kv.Gisli Sveinss
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: ilsig on January 28, 2007, 03:18:01
Jú Guðmundur þetta er þinn gammli,taktu eftir framfelgunum genuien
Chrysler Ralley felgur  :D   :P

Kv.Gisli Sveinss
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: motors on January 28, 2007, 11:54:23
Ekki slorleg bílaeignin hjá Guðmundi í gegnum árin,en var Runnerinn bestur?það hlýtur að hafa verið Shelbyinn... 8)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Moli on January 28, 2007, 12:27:40
Er vitað hvað varð síðan um þennan ´69 bíl?

Er ekki kjörið mál að Guðmundur komi með eina fræðisöguna! :)
Title: fann eina mynd
Post by: Anton Ólafsson on February 09, 2007, 12:07:14
fann eina.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Leon on February 09, 2007, 15:21:14
Hér er ein góð af honum.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/normal_~LWF0007.jpg)
Og svona er hann í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/plymouth_roadrunner_5.jpg)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 12, 2007, 22:59:10
ætli þetta sé ekki nýjast myndinn af honum.
Title: Road Runner
Post by: ilsig on February 12, 2007, 23:24:15
Glæsilegur bíll hvaða timi er á honum.

Kv.Gisli Sveinss
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 12, 2007, 23:35:51
minnir að ég hafi náð best 12.222 á radial og 12.11 á slikkum.
Title: Road Runner
Post by: ilsig on February 13, 2007, 13:16:20
Meirra Elmar hvaða 60fet,hraði,og áhvaða snúnig. Hvaða vél er það ekki
383?

Gisli Sveinss bara forvitin :idea:
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Dodge on February 13, 2007, 14:12:13
Quote
minnir að ég hafi náð best 12.222 á radial og 12.11 á slikkum.


sumsé ekki í trakkvandræðum :)
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Valli Djöfull on February 13, 2007, 14:25:30
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16594
Ef hann var örugglega með númerið SE12 í keppninni 23. sept voru þetta tímarnir þá..

RT - 60 ft. - Tími - Hraði

0,596 - 2,002 - 12,994 - 96,15
0,575 - 1,854 - 12,097 - 107,40
0,579 - 2,009 - 12,920 - 105,39
0,688 - 1,971 - 12,889 - 104,65
0,688 - 2,048 - 12,931 - 104,90
0,667 - 1,961 - 12,923 - 104,65
0,634 - 1,956 - 12,886 - 105,14
0,885 - 1,829 - 12,289 - 107,14
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: íbbiM on February 13, 2007, 14:36:45
mér finnst hann nú bara flottari í dag en hann var,

sé að hann er að ná örlítið meiri endahraða en ég var að ná, en flott 60f
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 13, 2007, 22:49:37
Bílinn var se 12 í keppninni 23.sept. Þessi tími 12.097 hefur farið framhjá mér í æsingnum, ég hélt alltaf að ég hafi átt best 12.11.
Gísli vélinn er jú 383, mig minnir að snúningurinn í endan hafi verið eitthvað um 6600-6800, man þetta ekki alveg.
Ég hefði viljað sjá aðeins betri 60 fet, fannst hann vera latur af stað!

Kveðja
Title: Road Runner
Post by: ilsig on February 13, 2007, 23:02:48
Latur hmmmm nú þá er bara að stækka í BónusMótor  :wink:

Kv.Gilli Sveinss  á Bónus
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 13, 2007, 23:13:39
Já er það málið, ef þetta dót væri nú á bónus verði. Hahahaha
ég er búinn að skipta um converter í skiptingunni, en það hefur bara ekki verið neitt veður til þess að prufa, vonandi verður hægt að prufa næstu helgi. Svo var ég líka að spá í að lækka drifhlutfallið. fara úr 3.91 í 4.11.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: ilsig on February 13, 2007, 23:17:20
Hvað dekkjastærð ert þú með Elmar?  

Kv.Gisli :arrow:
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 13, 2007, 23:19:35
28x11.5x15
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Kristján Skjóldal on February 13, 2007, 23:24:19
hét hann ekki Stebbi sem átti þennan bil :?:  og var ekki komin 400 með fullt af gramsi og átti að gera mjög stóra hluti af hans eigins sögn 10-11 sek eitthvað í sjónvarpsviðtali hér áður :roll:
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 13, 2007, 23:26:27
Jú stebbi átti hann, ég held að þú sért eitthvað að bulla með þetta 400 dæmi, ég veit ekki hvað hann sagði að hann ætti að fara, hef ekki séð sjónvarpsviðtalið, og hér með óska ég eftir þvi ef einhver á, langar að sjá það.
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Kristján Skjóldal on February 14, 2007, 09:35:16
það getur verið  að mér misminni  :roll: en mér minnir að þetta hafi verið sýnt í þætti sem hét Nítró :lol:  og þú mát ekki misskilja mig þessi bill er mjög flottur en sem sagt hann Stebbi var að eiða fullt af $$$$ í hann og ætlaði að gera stórt og kom á brautin og fór að mig minnir á veri tima  :cry: og kom ekkert meira fyrir en þú kaupir :wink:  en það er gaman að fá þennan bil aftur uppá braut og þetta eru góðir timar sem þú náðir á honum :wink: og hvað gerðis á besta timanu  :?:  hann fer bara eins og bracket car allar ferðir nema þessa :?:  :?:  :?:
Title: 1969 PLYMOUTH ROAD RUNNER - Motor Trend C.O.Y.
Post by: Elmar Þór on February 14, 2007, 19:02:26
Mig grunar að þetta sé ferðinn sem ég tók við svarta camaróinn með 81 útlitinu, þetta var úrslitaferð á milli okkar, ég stillti tíman í milljónast skipti, lagaði pinion snöbberinn aðeins og reif útskáttarpilluna úr og snéri 400 snúningum meira en í hinum ferðunum. Þetta var það sem gerði gæfu muninn held ég.

P.S ég held að ég sé ekkert að misskilja þig Skjóldal, ekki varð ég var við það alla vega hahahaha