Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gustur RS on March 31, 2009, 20:07:36

Title: Í skúr drekans
Post by: Gustur RS on March 31, 2009, 20:07:36
Hvaða bíll er þetta sem er í þessu myndbandi ???

Og er eitthvað hægt að nálgast þessa þætti eða er þetta mynd ???

http://www.youtube.com/v/paCFwTs7NXM&hl=en&fs=1&rel=0
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Moli on March 31, 2009, 20:22:20
Bíllinn er 1972 Plymouth Roadrunner sem var m.a. á sýningu KKí fyrra. Myndin var gerð var fyrir afmælissýningu MOPAR klúbbsins í Smáralind 2004, þessu var leyft að rúlla þar og eftir fyrirspurnir eftir sýninguna var ákveðið að fjölfalda nokkur eintök sem kláruðust fljótt. Mjög skemmtileg og áhugaverð mynd sem mætti komast í sölu aftur!  8-)
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Dart 68 on April 01, 2009, 09:55:35
Mig minnir nú að þessi mynd hafi verið auglst hérna á spjallinu til sölu og ef að nógur áhugi væri fyrir hendi þá yrði hún fjölfölduð og seld.....

-ég veit svosem ekki hvort myndin var svo bara fyrir e-a fáa útvalda eða hvað  :roll: en ég fékk allavegana aldrei eintakið sem ég pantaði  :???:
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: motors on April 01, 2009, 10:29:36
Soldið skrýtið að fjölfalda ekki meira af þessu, því að það væru mjög margir sem mundu kaupa þessa ræmu,skemmtleg á að horfa,og fyrir alla bara sem hafa áhuga á alvöru bílum.\:D/
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: emm1966 on April 01, 2009, 10:54:59
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Jónas Karl on April 01, 2009, 14:01:11
Spólað fyrir horn með Sigurjóni Anderssen  :lol:
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Gustur RS on April 01, 2009, 14:02:02
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.

Bara góð hugmynd
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Valli Djöfull on April 01, 2009, 15:13:49
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.

Bara góð hugmynd
Umm, hver "á" myndina :)  Það fer jú allt eftir því hehe :)
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Moli on April 01, 2009, 16:01:30
Strákarnir í MOPAR klúbbnum eiga hana.
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Jón Geir Eysteinsson on April 01, 2009, 18:47:26
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.

Ágóðinn færi nú bara í meiri rjóma á kökurnar hjá okkur........Múúúúhhaaaaa
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Geir-H on April 01, 2009, 19:12:46
Hafi þið gott af því  :lol: :lol: :lol: :wink: :wink:
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Gustur RS on April 02, 2009, 00:38:50
Ég var einmitt að leita að þessu ef hún verður fjölfölduð aftur þá mun ég kaupa.
Væri ekki hægt að setja ágóðann af sölunni í malbikunarsjóðinn? Og kannski selja á sýningu KK, bara hugmynd.

Ágóðinn færi nú bara í meiri rjóma á kökurnar hjá okkur........Múúúúhhaaaaa

Er þá ekki málið að donatea afritum til KK, ég skal borga rjómann í staðinn  :D
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Racer on April 02, 2009, 04:45:41
hlýtur að vera hægt ef kvartmíluklúbburinn keypti ákveðið mikið magn af þeim að Góðu Strákarnir í Mopar fengu að halda ákveðni höfundarétt prósentu af verðinu og gæfu kvartmíluklúbbnum góðan afslátt og rest færi í malbikunarsjóð , svo ætti að vera hægt að teikna/mála fallegt og stór Mopar logo svona í staðinn fyrir afslátti á malbikið.  :mrgreen:

Sigurjón er pottþéttur í að líka við þá hugmynd :lol: og allir sannir Mopar karlmenn úr Hafnarfirði einnig eða hvað :)
Title: Re: Í skúr drekans
Post by: Elmar Þór on April 02, 2009, 19:58:35
Má ekki eyðileggja þetta goðsagnarkennda myndband með því að hafa þetta á hverju heimili, heheheheh :lol: