Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ramcharger on January 16, 2009, 08:55:56

Title: "70 Nova
Post by: Ramcharger on January 16, 2009, 08:55:56
Þessi er nokkuð töff 8-)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___Beautiful-1970-NOVA-SS-Bucket-Seat-4-Speed_W0QQitemZ220343954563QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item220343954563&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 16, 2009, 09:14:54
já hún er góð  :Den er einhver sem á það sem kemur fyrir aftan framstuðara þar á milli bíls og stuðara svona járn og svo gúmí að ég held  :-k á 70 árg af Novu mér vantar svona ef þið vitið um  :?: :D
Title: Re: "70 Nova
Post by: jeepson on January 16, 2009, 09:25:53
Nú vantar mig smá fræðslu um Novurnar. þetta er 70 nova. ég er hef altaf verið með 72 prentað í hausin a mér frá því að ég var svona kanski 8-10 ára. er einhver útlits munur á 70 og 72novu?
Title: Re: "70 Nova
Post by: Ramcharger on January 16, 2009, 10:46:37
Þær eru eins frá 68 til 72 :D
Title: Re: "70 Nova
Post by: Ramcharger on January 16, 2009, 10:57:42
68 til 69 eru eins útlitslega séð.
"70 þá stækkuðu parkljósin.
Það er hægt að þekkja "70 frá 71 og 72.
Bakkljósin eru minni á "70 :wink:
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Ingvars on January 16, 2009, 18:43:01
já hún er góð  :Den er einhver sem á það sem kemur fyrir aftan framstuðara þar á milli bíls og stuðara svona járn og svo gúmí að ég held  :-k á 70 árg af Novu mér vantar svona ef þið vitið um  :?: :D

Ertu að tala um plast listann milli grills og stuðara sem nær útá hornin?
Title: Re: "70 Nova
Post by: Firehawk on January 16, 2009, 21:38:07
...er einhver sem á það sem kemur fyrir aftan framstuðara þar á milli bíls og stuðara svona járn og svo gúmí að ég held  :-k á 70 árg af Novu mér vantar svona ef þið vitið um  :?: :D

Áttu við þetta?

(http://images.auctionworks.com/hi/67/66981/68-72_nova_grille_filler_2_pc.jpg)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/68-69-70-71-72-Nova-Bumper-to-Grille-Filler-2-Piece_W0QQitemZ400022788946QQihZ027QQcategoryZ33645QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/68-69-70-71-72-Nova-Bumper-to-Grille-Filler-2-Piece_W0QQitemZ400022788946QQihZ027QQcategoryZ33645QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247)

-j
Title: Re: "70 Nova
Post by: Ingi Hrólfs on January 16, 2009, 21:43:24
já hún er góð  :Den er einhver sem á það sem kemur fyrir aftan framstuðara þar á milli bíls og stuðara svona járn og svo gúmí að ég held  :-k á 70 árg af Novu mér vantar svona ef þið vitið um  :?: :D

Stjáni, ef þú finnur meira en þú hefur not fyrir ertu þá til í að láta mig vita [-o<. Mig vantar líka þessi stykki.
K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 16, 2009, 22:35:00
já þessi  [-o<
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 16, 2009, 23:25:17
já hún er góð  :Den er einhver sem á það sem kemur fyrir aftan framstuðara þar á milli bíls og stuðara svona járn og svo gúmí að ég held  :-k á 70 árg af Novu mér vantar svona ef þið vitið um   :?: :D


???? Kristján fræða mig pínu núna  [-o< :smt016
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 17, 2009, 00:10:27
68 til 69 eru eins útlitslega séð.
"70 þá stækkuðu parkljósin.
Það er hægt að þekkja "70 frá 71 og 72.
Bakkljósin eru minni á "70 :wink:

Nr.1 68 minni ljós á hliðum,afturljós minni,og stuðara ljós að framan minni,og á húdd lista stendur chevy II
sem dæmi :wink:
Nr.2 69 sama og 68 nema í áfram haldi af grilli við aðalljós er lóðrétt miðja (luktar rammi) skoða vandlega  :shock:
Nr.3 70 stærri afturljós með lítil bakkljós, hliðarljós stærri, sem og stór hvít stuðaraljós framan :wink:
Nr.4 71 sama og 70 nema stærri bakkljós og gul stuðaraljós framan :wink:
Nr 5 72 sama og 71 :wink:

svona er hægt að þekkja þessa vagna í sundur svona í sjón  :smt039
hér eru myndir af þeim að framan.
kv Brynjar.
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 17, 2009, 00:33:48
Munurinn að aftan á 68-69
70
71-72  :-"

ATH SS panill milli afturljósa
það er munur á þeim á 69 og 70
kv Brynjar  :smt039
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Ingvars on January 17, 2009, 18:42:18
Það þarf ekki að þræta um Novur við þig gamli  =D>
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 18, 2009, 16:19:04
þetta púst er hryðjuverk  :mrgreen:
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Ingvars on January 18, 2009, 18:33:59
Jonna finnst þetta flott  :smt047
Title: Re: "70 Nova
Post by: Serious on January 18, 2009, 19:59:21
Jonna finnst þetta flott  :smt047



Nei það finnst mér ekki og Kristján minn ekki reyna að gera þína skoðun að minn takk  :evil:  :smt077
Title: Re: "70 Nova
Post by: Serious on January 18, 2009, 20:00:43
þetta púst er hryðjuverk  :mrgreen:



Sammála Brynjar  :smt023
Title: Re: "70 Nova
Post by: Kristján Ingvars on January 18, 2009, 20:03:15
Jonna finnst þetta flott  :smt047



Nei það finnst mér ekki og Kristján minn ekki reyna að gera þína skoðun að minn takk  :evil:  :smt077


 :smt043
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 18, 2009, 20:10:25
Jonna finnst þetta flott  :smt047


 :smt081
Title: Re: "70 Nova
Post by: Ramcharger on January 19, 2009, 08:46:17
68 til 69 eru eins útlitslega séð.
"70 þá stækkuðu parkljósin.
Það er hægt að þekkja "70 frá 71 og 72.
Bakkljósin eru minni á "70 :wink:

Nr.1 68 minni ljós á hliðum,afturljós minni,og stuðara ljós að framan minni,og á húdd lista stendur chevy II
sem dæmi :wink:
Nr.2 69 sama og 68 nema í áfram haldi af grilli við aðalljós er lóðrétt miðja (luktar rammi) skoða vandlega  :shock:
Nr.3 70 stærri afturljós með lítil bakkljós, hliðarljós stærri, sem og stór hvít stuðaraljós framan  :wink:
Nr.4 71 sama og 70 nema stærri bakkljós og gul stuðaraljós framan :wink:
Nr 5 72 sama og 71 :wink:

svona er hægt að þekkja þessa vagna í sundur svona í sjón  :smt039
hér eru myndir af þeim að framan.
kv Brynjar.



Það var einhver sem þrætti við mig um að þetta væri ekki rétt.
En þarna kemur það í ljós að ég hafði rétt fyrir mér :mrgreen:
Átti mína Novu í 4 ár og þar að auki minn fyrsti bíll :wink:
Title: Re: "70 Nova
Post by: Brynjar Nova on January 19, 2009, 22:27:25
68 til 69 eru eins útlitslega séð.
"70 þá stækkuðu parkljósin.
Það er hægt að þekkja "70 frá 71 og 72.
Bakkljósin eru minni á "70 :wink:

Nr.1 68 minni ljós á hliðum,afturljós minni,og stuðara ljós að framan minni,og á húdd lista stendur chevy II
sem dæmi :wink:
Nr.2 69 sama og 68 nema í áfram haldi af grilli við aðalljós er lóðrétt miðja (luktar rammi) skoða vandlega  :shock:
Nr.3 70 stærri afturljós með lítil bakkljós, hliðarljós stærri, sem og stór hvít stuðaraljós framan  :wink:
Nr.4 71 sama og 70 nema stærri bakkljós og gul stuðaraljós framan :wink:
Nr 5 72 sama og 71 :wink:

svona er hægt að þekkja þessa vagna í sundur svona í sjón  :smt039
hér eru myndir af þeim að framan.
kv Brynjar.



Það var einhver sem þrætti við mig um að þetta væri ekki rétt.
En þarna kemur það í ljós að ég hafði rétt fyrir mér :mrgreen:
Átti mína Novu í 4 ár og þar að auki minn fyrsti bíll :wink:



Góður :smt023