Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on November 13, 2008, 23:03:25

Title: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on November 13, 2008, 23:03:25
Allt að gerast í skúrnum hjá Kela.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_out701.jpg)

Var svona þegar hann var sóttur 2003.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_formula400.jpg)


Svo er búið að vinna allsvakalega í honum í haust/vetur. Búið að sandblása og ryðbæta það sem þurfti, m.a. spyrnur, hásingu, grindarbita ofl. Botninn og hvalbakurinn var allur tekinn í gegn og hann skafinn og málaður, ofl. ofl.  8)





Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Andrés G on November 13, 2008, 23:05:53
flott, verður gaman að sjá þegar hann verður tilbúinn 8-) :D
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: HK RACING2 on November 13, 2008, 23:29:21
Tattú bíllinn?
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on November 13, 2008, 23:32:03
Tattú bíllinn?

jújú! þetta er hann, 8)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Guðmundur Björnsson on November 13, 2008, 23:54:36
Er þetta 4 gíra bíllinn sem Túri skrifar um í Nóatúns-spyrnuni frægu??
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on November 14, 2008, 00:00:27
Önnur gömul...

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=17050.0;attach=4919;image)


Er þetta 4 gíra bíllinn sem Túri skrifar um í Nóatúns-spyrnuni frægu??

jahh.. nú er spurning hvort hann hafi upphaflega verið beinskiptur, en hann var gylltur um tíma.

Búinn að fá nokkra litina í gegn um tíðina.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=17050.0;attach=4920;image)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Brynjar Nova on November 14, 2008, 00:08:35
Þessi verður nett svalur 8-)
glæsilegt =D>
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on November 14, 2008, 00:13:57
Sælir þessi bíll er orginal beinskiptur og gylltur að lit.
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on November 14, 2008, 00:17:40
Sælir þessi bíll er orginal beinskiptur og gylltur að lit.

nú.... snilld! þá er þetta líklega þessi ´70 Formula sem Túri átti í kappi við um árið...  8-)

Quote from:
...Á árunum 1973-4 mun hafa fréttst norður yfir heiðar af fjandanum fljótari 1970 gullsans Formulu 400 Firebird 370 hö uppgefin, 4 gíra beinsk, læstum & búkkuðum, er grillaði allt sem kom nálægt henni. "Túri" mun hafa gert sérstaka ferð suður til að kynna Formúluna fyrir Shelby-inum. Þórskaffi mun hafa verið vettvangurinn, og "stillt upp" suður Nóatúns-brekkuna. Þegar Óli "Bón" Hafsteins hafði spólað út 1.-2. & 3. gír á hægri akrein, þá hægði hann á sér handan Háteigskirkju, enda Shelby-inn 5-6 bíllengdum fyrir aftan. Shelby-inn náði þá að tracka, og óð framúr, hitti á græn ljós á Miklubrautinni, og Óli Bón sá undir undirvagn GT-500 bifreiðarinnar úr bílstjórasæti sínu, þegar hún tók langstökkið yfir Miklubrautina, þaðan var Shelby-inn fluttur á vagni í lögreglufylgd af staðnum, beint norður aftur. Fátt var það, sem ekki skemmdist, vélin laus á hliðinni, olíupanna/púst og allt mölbrotið.
Löngu-hlíðar-lang-stökk "Túra" spurðist, og vildu fleiri reyna. "Sleepy-Joe", Jóhann Ingólfsson, seinna "tálbeitan" átti gullfallegan bláan 1971 Challanger R/T Magnum 383, sagði fjölmiðlum & lögreglunni að hann hefði verið að athuga hve langt Challengerinn gæti stokkið, þegar hann veitti viðtal með myndum, sem tekið var við bílinn á staðnum. Challangerinn líktist nú meir banana en bifreið, enda fór 383 Magnum-inn beint í afskráningu. Gatnamóta-stökkpallur mikill myndaðist þarna í mýrinni, hefur þó verið lagaður síðan..."
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: keb on November 14, 2008, 12:44:04
bíllinn stóð lengi vel úti, nánast inni í runna fyrir utan hús á leiðinni á Álftanes - þá var hann svartur og þar fann Sverrir tattoo bílinn
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Guðmundur Björnsson on November 20, 2008, 17:46:15
Ég var að spá í að telja þessa Formulu-bíla!!!

70) 4stk

71) ??

72,73,74)0 stk

75)1stk sem er verið að breyta í T/A

76) 1stk

77)0stk

78) 1stk

79)1stk

80-81) 0stk

Endilega breyta ef þetta er vitlaust.
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 01, 2009, 00:01:36
smá sýnishorn af gang mála hér.....
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Firehawk on February 01, 2009, 10:02:44
smá sýnishorn af gang mála hér.....

 =D> =D> =D>
-j
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 18, 2009, 22:42:50
Smá sýnishorn  :D
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 18, 2009, 23:11:23
 :)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 18, 2009, 23:25:25
Afsakið stærðina á myndunum ég kann ekki að minka þessar myndir en ef einhver treystir sér til þess þá er það vel þegið.
Kveðja Keli
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Gummari on February 18, 2009, 23:30:54
flott hjá ykkur bræðrum verður gaman að sjá kaggann í fullu fjöri =D>
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Chevelle on February 18, 2009, 23:56:09
flottur  \:D/
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/90188f90.jpg)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: JHP on February 19, 2009, 00:06:29
Ekki er verið að mála með vatnslakki við þessar aðstæður   :eek:
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 19, 2009, 00:19:16
Nei bara gamla góða ppg base coat-ið
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on February 19, 2009, 00:27:07
Mun fallegra með auganu en á myndum!  8-)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 19, 2009, 00:29:09
Þetta hefst ekki með klefanum einum sér heldur fíflinu sem ætlar að mála í honum  :)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: ADLER on February 19, 2009, 00:48:41
Þetta hefst ekki með klefanum einum sér heldur fíflinu sem ætlar að mála í honum  :)

Og hvort fíflið málaði þennan þú eða bróðir þinn  :wink:
 :mrgreen:











Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Camaro-Girl on February 19, 2009, 01:29:16
Bara geggjaður kem á morgun í borgina og kíki á hann :D
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: bjoggi87 on February 19, 2009, 02:02:39
virkilega flott og ekki skemmir liturinn
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Kiddi on February 19, 2009, 08:17:26
Mjög flottur litur :!: Er hann svipaður og upprunalegi liturinn sem var á bílnum :?:

PS. Keli þú átt einkapóst  :P
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: JHP on February 19, 2009, 11:05:41
Þetta hefst ekki með klefanum einum sér heldur fíflinu sem ætlar að mála í honum  :)
Það er nefnilega alveg rétt hjá þér.Var bara að pæla með vatnssullið því það væri ár og öld að þorna við þessar aðstæður en þetta er flott  =D>
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Gutti on February 19, 2009, 20:00:52
það er ekkert mál að nota vasslakk við þessar aðstæður  .....
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 19, 2009, 21:36:46
Takk fyrir commentin, og þetta með klefann var svolítill einka húmor sem trúlega fáir skildu. :-" afsakið það. Til að svara spurningunni með litinn, Já þetta er original liturinn og restin af bílnum verður mest megnis í þá áttina fyrir utan kanski felgur og dekk.
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: einarak on February 20, 2009, 13:37:31
Þessi verður al góður!!
og þú átt pm
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: kallispeed on February 20, 2009, 17:48:34
cool græja og flottur litur .... :mrgreen:
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Halldór Ragnarsson on February 20, 2009, 19:18:01
Það verður gaman að sjá þennann á götunni aftur  \:D/
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Björgvin Ólafsson on February 21, 2009, 18:35:13
Já, það verður gaman á sjá hann á götunni - enda ekki nema 189 Ram Air III 4gíra beinskiptir framleiddir.

Veit að síðasti skráði eigandi á alla pappíra frá Pontiac History um bílinn.

Hér er verksmiðjunúmerið á honum 226870N110211 en hann er reyndar skráður sem 236870N110211 í bifreiðaskrá, en sennilega er það prentvilla þar sem annar stafur er 3 en það er ekki til frá Pontiac.

Fastanúmer BI 314
Skráningarnúmer X 4117

Gerðarnúmer 1G2PONTIA001
Hámarks afköst (KW)     319.9

Eigendaferill:    
12.12.1979 Þórir Sverrisson    Bakkatjörn 3, 800 Selfossi    
25.5.1978    Guðmundur Huginn Guðmundsson    Höfðavegur 43c, 900 Vestmannaeyjum    
4.8.1977    Símon Þór Waagfjörð    Ketilsstaðaskóli , 871 Vík    

Hér er svo auglýsingin þegar Símon auglýsti hann til sölu
(http://farm4.static.flickr.com/3393/3298171314_5f9601ddbb.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman ...ný mynd
Post by: Keli on March 26, 2009, 02:10:11
Smá update . :-"
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Dodge on March 26, 2009, 15:12:07
Virkilega flott hjá þér, ánægjulegt að fylgjast með svona "endurfæðingum"
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on March 26, 2009, 16:43:26
Keli alltaf flottur... og Formulan líka!  8-)
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: ADLER on March 26, 2009, 20:05:26
Keli alltaf flottur... og Formulan líka!  8-)

OG !

 :lol:
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Stjánarinn on May 23, 2009, 18:40:07
hrikalega finnst mér þetta boddí alltaf flott  8-)
er til eitthvað af svona bílum hérna heima í döpru ástandi?
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: patrik_i on February 15, 2010, 21:45:28
hvað er að frétta af þessum?
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on February 16, 2010, 08:26:07
Lítið sem ekkert.
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Kristó. on February 16, 2010, 10:22:35
Nú ? ! !
Allt að gerast með þennann... !
En hvað,,,, það skýrist seinna og trúlega ekki hér, mér yrði hennt héðan út endanlega.
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Moli on February 16, 2010, 10:30:44
Nú ? ! !
Allt að gerast með þennann... !
En hvað,,,, það skýrist seinna og trúlega ekki hér, mér yrði hennt héðan út endanlega.

 :lol:

Koma svo... tjá sig!  :lol: :wink:
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Gustur RS on February 16, 2010, 16:52:58
Ekki getur verið að þessi hafi verið hjá hellu eitthvað af sínum fyrstu árum. Hjá manni sem heitir Karl Ólafsson ???
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Keli on February 17, 2010, 23:10:12
Hann er loksins farinn heim  :D
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: Anton Ólafsson on February 17, 2010, 23:16:11
Selfoss.......
Title: Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
Post by: stebbiola on February 21, 2010, 00:13:49
Ha Selfoss hvað??. Er Tóti búinn að kaupa þennan aftur??.
 
Kv, stebbi.