Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Kawi636 on March 23, 2006, 17:36:26

Title: Gallar!
Post by: Kawi636 on March 23, 2006, 17:36:26
Hæ ég er í smá vandræðum með gallann minn hann er nr 56 samfestingur alveg heill og ég er 184 á hæð og um 100kg hann passar fínt á mér þegar ég er á hjóli en þegar ég stend upp þá lyftast ermarnar upp og mér finnst það óþægilegt hvað tekur langan tíma fyrir gallann að setjast rétt að mér og lengjast ermarnar eitthvað og þegar ég er með bakvörnina sem er ekki sett í gallan heldur er hún föst á mér þá finnst mér gallinn þrengja að hálsinum á mér þegar að ég er í hjóla stöðunni og verða enn þrengri er þetta eitthvað sem lagast og eru þetta óþarfa áhyggjur?

Kv Sævar Þór