Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on October 13, 2011, 17:39:47

Title: Mustang að lenda.
Post by: kiddi63 on October 13, 2011, 17:39:47
Þessi Mustang var að skríða út úr gámi í Sundahöfn í dag, ég var á hraðferð og náði þess vegna ekki betri myndum.

(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/313500_2048598575913_1272905060_31821688_1457668059_n.jpg)
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: 70 Le Mans on October 13, 2011, 18:35:53
nicee :twisted:
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Robbi on October 13, 2011, 18:52:58
Nei nei það er bara byrjað aftur \:D/
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: 70 olds JR. on October 13, 2011, 19:42:30
Snilld en núna er bara að finna eigandann og fá öll specs  =D>
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Moli on October 13, 2011, 19:59:03
Þessi er nú búinn að vera í einhvern tíma á leiðinni til landsins, en gott er að hann er lentur, og það í miðri kreppu.  =D>
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: JHP on October 13, 2011, 22:54:22
Tjahh það gæti nú ekki passað betur við kreppuna en að kaupa gamlann Mustang  :-k
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: jeepson on October 16, 2011, 00:25:16
ÞEssi er flottur. gaman að sjá að menn eru en að flytja inn þessa gömlu kagga.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: ADLER on October 16, 2011, 11:48:56
Fyrsta flokks Peningasóun hér á ferðinni.  :neutral:
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: GunniCamaro on October 17, 2011, 00:44:03
Ég er nú búinn að fara að skoða þennan Mustang í skúrnum hjá eigandanum, hann kemur væntanlega fljótlega í ljós, spurning hvort ég geti kjaftað eigandann til að mæta með bílinn upp í Krúser við tækifæri.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Yellow on October 17, 2011, 01:32:23
Hver er eigadinn?
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: GunniCamaro on October 17, 2011, 12:39:57
Að sjálfsögðu fer ég ekki að segja frá bílnum og hver eigandinn er, hann verður að gefa sig fram ef hann vill og segja sjálfur frá.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Yellow on October 17, 2011, 17:12:15
Að sjálfsögðu fer ég ekki að segja frá bílnum og hver eigandinn er, hann verður að gefa sig fram ef hann vill og segja sjálfur frá.


Já, það er svoleiðis  :mrgreen:
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Charger R/T 440 on October 17, 2011, 17:47:42
Sælir.Það er ekkert lyndarmál.mér var sagt að hann heitir Svanur Hafsteinsson,Grillari.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Yellow on October 17, 2011, 18:46:46
Sælir.Það er ekkert lyndarmál.mér var sagt að hann heitir Svanur Hafsteinsson,Grillari.


Hehe,


En þú heitir Gulli alveg eins og ég og áttu Charger með 440???
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Þórður Ó Traustason on October 17, 2011, 19:15:54
Gunni minn,eru loksins að sjá ljósið.Það var kominn tími á það.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: GunniCamaro on October 18, 2011, 09:29:12
Óli minn það er allt í lagi að skoða það næstbesta þegar maður á það besta.
Title: Re: Mustang að lenda.
Post by: Tobbi Braga on October 18, 2011, 18:12:42
Ég veit ekki hver á þennan en ég sá hann vagni á leiðini suður í keflavík