Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on September 30, 2015, 00:25:45

Title: Kvartmíluæfing 3. október 2015
Post by: SPRSNK on September 30, 2015, 00:25:45
EF AÐ VEÐUR LEYFIR
 Kvartmíluæfing fer fram laugardaginn 3. október - keyrð verður kvartmíla. Brautin opnar upp úr kl 12:00 og verður opin til 16:00.
 Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Hjálm
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki ekki

 Verð:
 Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)
 Unglingar 1998 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum
 Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.

https://www.facebook.com/events/418353435032389/ (https://www.facebook.com/events/418353435032389/)
Title: Re: Kvartmíluæfing 3. október 2015
Post by: SPRSNK on October 03, 2015, 10:40:54
Eftir að hafa metið aðstæður á brautinni þá þurfum við að fella æfinguna niður.

Gott veður yfir brautinni núna en of kalt til að hægt verði að þurrka bleytuna úr brautinni í dag.