Kvartmílan => Fréttir & Tilkynningar => Topic started by: baldur on October 18, 2013, 09:53:34

Title: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2013
Post by: baldur on October 18, 2013, 09:53:34
Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. október.
Húsið opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00.
Sýnd verða myndbrot úr ýmsum keppnum í ár og e.t.v bryddað upp á frægðarsögum sem
gætu kitlað hláturtaugar viðstaddra.
Verðlaunaafhending Íslandsmeistara ársins fer fram að borðhaldi loknu.
Um tónlistina sér hinn vinsæli Jón Gestur sem m.a er DJ á Thorvaldsen bar og heldur
uppi stuðinu fram í nóttina með okkur.
Miðaverð er kr 5.500 og greiðist inn á reikning BÍKR, 130-26-796,
kennit. 571177-0569 fyrir 23:59 miðvikudaginn 23. október.
Nánari upplýsingar má finna á www.bikr.is (http://www.bikr.is) eða í tölvupósti á thbraga@simnet.is

Matseðill kvöldsins er eftirfarandi:
Koníakslöguð rjómasveppasúpa.
Steikarþrennu hlaðborð: Villikryddað lambalæri,
léttreykt bayonneskinka og orange kryddaðar
kalkúnabringur.
Meðlæti: Pönnusteiktar parísarkartöflur, ristað
rótargrænmeti, ferskt salat, Madeirasósa og
villisveppasósa.