Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Elli_Fiva on June 25, 2013, 21:56:15

Title: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Elli_Fiva on June 25, 2013, 21:56:15
á einhver myndir af fjólublásanseruđum '78 trans am sem var á akureyri? endađi sína lífdaga í kringum 2000, mađur ađ nafni Sverrir Hannesson gerđi hann upp og seldi svo seinna meir, 3 tímum eftir đa hann seldi bílin var billin kominn út í hraun á leiđini í bćinn viđ Bifröst.
bíllin var međ 455 bbc, splittađur ađ aftan, međ veltibúri og ađ mig minnir á slikkum
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: HK RACING2 on July 09, 2013, 08:32:45
Ég er ekki međ nokkru móti ađ koma ţessum bíl fyrir mig....
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Moli on July 09, 2013, 12:54:57
Ertu ekki ađ tala um fjólubláa '79-'80 bílinn sem var glimmermálađur svarfjólublár einhvernveginn?? Stóđ lengi á Lynghálsinum í Rvk, seinna átti Jón Trausti Lúthersson hann, hjá honum endađi hann á staur í kring um 2003-2004 og var síđan rifinn af Gulla Hrafnkels á Akureyri? Ég fékk eitthvađ úr ţessum bíl í minn '79 bíl um áriđ.
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: HK RACING2 on July 09, 2013, 18:25:45
Ertu ekki ađ tala um fjólubláa '79-'80 bílinn sem var glimmermálađur svarfjólublár einhvernveginn?? Stóđ lengi á Lynghálsinum í Rvk, seinna átti Jón Trausti Lúthersson hann, hjá honum endađi hann á staur í kring um 2003-2004 og var síđan rifinn af Gulla Hrafnkels á Akureyri? Ég fékk eitthvađ úr ţessum bíl í minn '79 bíl um áriđ.
Sá var dökkblár međ handmáluđum erni og ekki međ veltibúri svo ég viti og var á lífi til hvađ 2005...
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Moli on July 09, 2013, 19:01:13
Já, getur veriđ 2005 en shakerinn sem ég fékk af honum var amk. glimmerađur. Man ađ vísu ekki eftir veltibúri í honum en ţetta er amk. eini bíllinn sem ég man eftir sem gćti átt viđ lýsinguna amk. ađ hluta.
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Kristján Skjóldal on July 09, 2013, 19:06:09
man ekki eftir neinum sem var hér međ búr í #-o og hvađ ţá fjólublár :-k en Gulla bíll var blár međ handmáluđum fugli eins og ţiđ taliđ um hér :wink:
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Moli on July 09, 2013, 20:38:43
amk. enginn Sverrir Hannesson skráđur fyrir ţeim bláa sem rćtt er um hér ađ ofan.  :-#
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Kiddi on July 09, 2013, 20:50:34
Fjólubláir 74 og 76 transar... Man ekki eftir öđru
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: HK RACING2 on July 09, 2013, 22:17:19
Fjólubláir 74 og 76 transar... Man ekki eftir öđru
76 bíllinn var ekki orđinn fjólublár 2000....
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Belair on July 09, 2013, 22:48:11
70 Mopar bird kom fyst i huga á mer  :mrgreen:
(http://www.simnet.is/ingla/image/1970-73%20isl%20firebird00.jpg)
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: R 69 on August 13, 2013, 22:11:29
Ţessi ?

(http://farm8.staticflickr.com/7364/9506310100_baff1c6f2c.jpg)
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Belair on August 13, 2013, 22:34:26
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg) (http://s205.photobucket.com/user/1Belair/media/links/DSC01892.jpg.html)
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Dart 68 on August 14, 2013, 01:24:42
ţađ var allavega e-ntímann fjólublár Trans Am / Firebird á Ak -minnir endilega ađ Olgeir (eđa e-r vinur hans) hafi átt hann á e-m tímapunkti. Sá bíll var sagđur međ 455 en hann var eldri en 78
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Kristján Skjóldal on August 14, 2013, 09:43:14
ég er nokkuđ viss um sá eini sem hefur veriđ hér á ak. er 1974 bill sem ég átti sem hefur veriđ međ 455 :idea: svo reif Gulli hrafn 1 stk sem var öruglega međ olds vél
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Óli Ingi on August 14, 2013, 12:37:47
Var ekki ţessi 76 árg frekar en 74?
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Kiddi on August 14, 2013, 15:25:02
Var ekki ţessi 76 árg frekar en 74?

Ţetta er '74 bíll eins og sést greinilega á myndinni..... Er einhver međ partial vin# á ţessum bíl (einkapóst, takk), ég gćti vitađ um upprunalegu vélina úr ţessum.
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Dart 68 on August 15, 2013, 13:09:42
ţessi á myndinni frá Óla er sá sem ég var ađ meina -sýnist bíllinn allavega, í fljótu bragđi, vera eins og sá sem ég á myndir af
Title: Re: fjólublár 1978 trans am?
Post by: Kristján Skjóldal on August 15, 2013, 20:48:38
ţetta er gamli minn 1974 árg :idea: og ţarna er hann eins ljótur og hćgt va ](*,)r svona skildi ég viđ hann senilega 1990 syrka vildi óska ţví ađ ég hefđi tekiđ ţessa brettakanta og hent ţeim  :lol: