Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: JÞÞ RACING on April 07, 2011, 00:54:11

Title: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: JÞÞ RACING on April 07, 2011, 00:54:11
Eg ætla ad vona ad þessi fari nù ekki ad standa lengi ùti eins og hann er nànast stráheil dodge charger rt 440 magnum 1972 beinskiftur! En ekki veit eg hvort 440 velin er ì honum enþà
Title: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: JÞÞ RACING on April 07, 2011, 02:01:52
Sami dodge charger ad eg held öruglega á  kvartmìlusýnìngu ì gamla kolaportinu 86 eda 87 (hrædileg myndgædi sìmamynd af  leglegri ljòsmynd)
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: S.Andersen on April 07, 2011, 08:12:02
Sælir félagar.

Þetta er Dodge Super Bee 1971.

Kv.S.A.
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: 318 on April 07, 2011, 11:23:14
mér skilst að "nánast stráheill" séu ekki réttu orðin yfir þennan bíl, hann á víst að vera nánast ónýtur úr ryði undir málingunni :-({|= en það ætti klárlega að taka hann inn og sjá hvort það sé ekki hægt að gera eitthvað fyrir hann
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: Big Below on April 07, 2011, 11:47:56
hvar í ósköponum stendur þessi ólýsanlega fegurð?
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: Moli on April 07, 2011, 12:34:12
Langt frá því að vera stráheill, er það kannski í fjarska.

http://spjall.ba.is/index.php?topic=2203 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2203)
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: Kiddi J on April 07, 2011, 21:35:04
Alltaf skítur upp kollinum aftur þetta endalausa tuð um þennan annars ágæta mopar, ef eigandinn vill láta hann standa úti þá er það bara þannig. Menn gera nú upp bíla sem eru í töluvert verra ástandi en þessi.

sbr.


http://www.protouringmopar.com/showthread.php?156-1970-Charger-R-T-Project (http://www.protouringmopar.com/showthread.php?156-1970-Charger-R-T-Project)
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: jeepson on April 11, 2011, 13:45:48
Veit einhver hvort að bíllinn sé falur??
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: kallispeed on April 22, 2011, 15:25:27
er þetta ekki spjall til að tuða um svona bíla ??  :mrgreen:
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2011, 16:47:58
Ef að þetta er sá sem að stendur í vogunum þá er hann ekki falur...

Ég reyndi að fá hann keyptan með 1.400þ í peningum, veifað fram fyrir framan eigandann og það var ekki fræðilegur...

Bíllinn er búinn að standa í ANSI langan tíma :!:
Title: Re: Dodge charger rt 440 magnum
Post by: Kristján Skjóldal on September 28, 2011, 20:21:03
prufaðu að bjóða 2 mil :lol: