Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Ingi Hrólfs

Pages: 1 ... 6 7 [8]
141
Bílarnir og Græjurnar / FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« on: January 01, 2007, 13:32:57 »
Sæll Bjarki.
Pabbi keyrði með moggann undir legunum hérna í denn og einu sinni sá ég góðan mann, sem við þekktum báðir, redda sér á Prins Póló bréfi en í þá hundgömludaga var allt leyfilegt.  :)
Gleðilegt ár, sjáumst vonandi á árinu.

K.v.
Ingi Hrólfs

142
Bílarnir og Græjurnar / Caprice á nokkrum tommum
« on: December 15, 2006, 19:18:59 »
Þetta er hryllingur, bæði breytingarnar á bílnum og klæðaburðurinn á skrípentinum.  :shock:  :?  :shock:

143
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: H.O. Bird
« on: November 20, 2006, 18:04:31 »
Quote from: "Sævar Pétursson"
Quote from: "Ingi Hrólfs"
Quote
Sá sem á 73 Novuna á einnig gamla Fierbird'inn hans Sævars og bíllinn sem stendur upp á gáminum hjá Sævari er ekki bíllinn sem Sævar setti íslandmetið á heldur varahlutabíll.

K.v.
Ingi Hrólfs


Bull


Úps! Sorry.
Mér hafði skilist þetta en fyrst þetta er rangt þá biðst ég afsökunar.

K.v.
Ingi Hrólfs.

144
:?

145
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 1968 Cougar á beit
« on: August 26, 2006, 21:28:04 »
Það var einn svona á Reyðarfirði, kringum 82-84, með 460 og beinskiptur. Síðast er ég sá hann var hann kominn á Neskaupstað og gólfið í honum allt götótt eftir að kúplingin hafði splundraðist í honum.

146
Hlekkir / Sæknskar sölur !
« on: March 29, 2006, 21:02:27 »
usabil.nu

147
Varahlutir Til Sölu / Ford LTD til sölu
« on: March 01, 2006, 22:06:57 »
Til sölu Ford LTD II árg 78, gangfær, lítið ryð en innrétting er léleg.
Skipti á japönskum hrísgrjónabauk á svipuðu verði er athugandi (vantar bíl í skólann) Prísinn er c.a. 170.000 kr.
Uppl í síma 899-9359
K.v.
Ingi

148
Almennt Spjall / Miðhúsa - Mustang.
« on: February 02, 2006, 23:31:49 »
Er þetta 67 og var hann síðast svartur? Var jafnvel viðgert tjón á vinstra afturbrettinu?

149
Bílarnir og Græjurnar / SnowNovaMobile.
« on: January 25, 2006, 21:24:26 »
Hafið þið séð svona Novu áður. Ég er búinn að eiga nokkrar en enga svona :?

150
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Pontiac
« on: January 13, 2006, 18:19:26 »
Mér sýnist bíllinn á efri myndinni vera með rauða innréttingu en sá á neðri er með hvíta svo að líklegast er þetta sitthvor bíllinn.

151
Leit að bílum og eigendum þeirra. / LTD
« on: January 09, 2006, 00:00:21 »
Í Blesugrófinni stendur þessi LTD, veit einver hver er eigandi að honum? Ef einver lumar á nafni og símanúmeri þá væru þ´r upplýsingar vel þegnar.

152
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Ford LTD 78
« on: December 11, 2005, 20:38:35 »
Það stendur svartur station Ford LTD, c.a. 78, í Blesugrófinni og er að sökkva þar ofan í fósturjörðina. Veit einhver hver á þannan bíl og hvar er hægt að ná í eigandann?
Ég er búinn að koma tvisvar þarna við en næ ekki sambandi við nokkurn mann. Sömuleiðis væru allar ábendingar um svipaða bíla vel þegnar en þó sérstaklega um bíla með þessum framenda sem sést á myndinni.
Ingi.

Pages: 1 ... 6 7 [8]