Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Toffi on December 11, 2003, 23:49:37

Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Toffi on December 11, 2003, 23:49:37
Mig vantar að vita hvernig á að slökkva á dagljósabúnaðinum á 97 mustang 4,6 og hvar dagljósapungurinn er staðsettur.
Hefur einhver hugmynd um þetta ?
Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Firehawk on December 12, 2003, 09:25:39
Hmmm!

Ertu að spá í þessu útaf því að kanadísku dagljósin eru ólögleg (ekki ljós að aftan), eða viltu ekki hafa dagljós yfir höfuð?

Ertu að hugsa um þetta fyrir skoðun? Þá er einfaldasta leiðin að setja eitthvað yfir ljósneman (tape?) sem er væntanlega ofan á mælaborðinu (alla vega á GM) því þá eiga að kvikna öll ljós.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.

-j
Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Toffi on December 12, 2003, 12:30:29
Þetta er víst ólöglegt en samt hefur hann sloppið í gegn  :?: þar til nú.
Ég ætlaði að aftengja þetta en ég finn ekki dagljósapunginn.
Ljósinn koma á um leið og svissað er á bílin og öryggin fyrir dagljósinn eru líka fyrir annan búnað.
Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Firehawk on December 12, 2003, 13:33:25
http://www.geocities.com/MotorCity/Garage/9231/daytime.html

Væntanlega það sama og á 96 Mussa.

-j
Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Toffi on December 12, 2003, 22:47:39
Þetta var ágæt heimasíða ég ætla að prófa þetta á laugardaginn
takk hr. Firehawk
Title: Dagljósavandræði á Kanada mustang
Post by: Toffi on December 14, 2003, 12:56:28
Þetta virkaði daglósinn eru ekki lengur til vandræða. Ég þakka bara fyrir mig.