Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: XIXI on June 08, 2009, 21:46:10

Title: Efni til boddýviðgerða?
Post by: XIXI on June 08, 2009, 21:46:10
jæja ég er að fara að riðbæta bílinn minn og er að spá í hvað skal nota.
Eru menn að nota boddýstál eða rafgalvaniserað stál/járn eins og eitthver sagði mér,
og hvar kaupa menn svo herlegheitin?
Title: Re: Efni til boddýviðgerða?
Post by: Sivalski on June 12, 2009, 03:28:01
Það hlítur nú einhver hérna að geta svarað manninum =)..
Title: Re: Efni til boddýviðgerða?
Post by: Mtt on June 12, 2009, 10:16:51
rafgalf og það fæst meðal annars í : Ferro Zink, sindri og málmtækni

Kv Mtt
Title: Re: Efni til boddýviðgerða?
Post by: Kiddi on June 12, 2009, 23:07:06
Þetta efni fæst í Ferrozink í Hafnarfirði (Álfhellu held ég).. Alls ekki nota rafgalv, það er miklu harðara efni en upprunalegu panelarnir og verra í suðu. Svarta efnið sem Ferrozink selja er mjög fínt til að móta og forma (mjög mjúkt)  :!:
Title: Re: Efni til boddýviðgerða?
Post by: CAM71 on June 16, 2009, 22:35:25
Ég hef keypt efni í Blikksmiðjunni í Súðavoginum (við endann á timbursölu Húsasmiðjunnar (austan megin)). Þeir eru mjög hjálpsamir þar.
Title: Re: Efni til boddýviðgerða?
Post by: Sigtryggur on June 16, 2009, 22:59:24
Sindrason