Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gstuning

Pages: 1 ... 15 16 [17]
321
Bílarnir og Græjurnar / Re: Æjislett mar..
« on: March 08, 2005, 15:33:37 »
Quote from: "eva racing"
Að borða smá mold (svona til að ná jarðsambandi)....

   Það er ENGINN að skila 100 hp. pr L. (miðað við uppgefnar forsendur) hér frekar en annarsstaðar.  
    Eini mælikvarðinn sem við höfum er reiknistokkar/töflureiknar út frá hraða á braut og þyngd.  Sem gefur MEÐALTALSHESTÖFL þannig að það nær þessu enginn (svo er til hjóladyno, sem er líka hestöfl útí hjól. ekki meðaltal þó)
    Það eru bara einhverjar HONDUR og svo mótorhjól,  sem eru að rönna 1 hp/cc hér einsog annarsstaðar  Og ef sándið á snúning er ofur þá er helst að vera með litla mótora sem þola mikinn snúning alla daga td. 3500 cc Rangerover /Buick eða sambærilegt.  Svo eru til loftslípirokkar sem sánda alveg æðislega (enda ekki stangir og stimplar til að tefja þá)

 Og svo kemur::  Iss piss, frændi minn á þvottavél sem.........

   Kær kveðja frá mínuspólnum.


Það er svosem rétt að enginn veit í raun hversu mikið afl er verið að framleiða,

ég ætti að ná 100hp/líter í sumar

Það á nú alveg að ná 100hp/líter með square mótor í og um 7000

322
Bílarnir og Græjurnar / Innspýtingar á V8 græjum
« on: March 06, 2005, 20:16:27 »
Quote from: "FLUNDRI"
Við erum með 0-5v WB skynjara í Vettunni.
FAST kerfið kemur með þessum option.

Kerfið notar hann til að leiðrétta sig, upp að ákveðnu marki.
Maður setur upp töflu með A/F gildunum sem maður vill hafa
og tölvan reynir að fara eftir henni.

Sendu mér bara EP ef þú vilt kynna þér þetta betur.


Hvaða mixtúru eruð þið að keyra á brautinni?
Þurfið þið eitthvað að seinka kveikjunni?
Hvaða boost eruð þið að runna

323
Þið sem eruð að reva yfir 7000 ættuðu að vera fá yfir 100hp/líter gefandi nóg bensín og eins flýta og hægt er kveikju

Ég elska bara að heyra þegar menn eru að snúa vélunum sínum ,
Hljóðið sjálft sem kemur er flottast af öllu,
Skiptir ekki einu sinni mála hvernig vél það er,

Er einhver að runna meira en 100hp/líter undir 7000?

324
Bílarnir og Græjurnar / Innspýtingar á V8 græjum
« on: March 04, 2005, 19:50:38 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "firebird400"
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.

En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.

Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum


Þú veist að ég veit það fullvel :)

Það sem ég sé með innspýttingu er upplausn á tjúningunni,
t,d efast ég um að þú getir stillt venjulegan blöndung á 16 mismunandi snúningsstigum við 16 mismiklar inngjafir, og sama í kveikjunni,

Hvernig er það með mixtúrumælingar hérna heima við, eru menn að mæla
gas hita
0.1-1volta súrefnisskynjarar
0.1-3volta súrefnisskynjarar
0.1-5volta súrefnisskynjarar
Eða eru menn bara að giska á þetta og hvað butt dynoið segir þeim

Hvernig ert þú að mæla baldur?


Sú aðferð sem er víst stundum notuð á öflugustu bílunum er að mæla eldsneytismagnið sem er notað í ferðinni og áætla blönduna svona sirka miðað við það loftmagn sem á að þurfa fyrir þetta afl.
Flestir blöndungsbílar eru bara stilltir eftir butt dynoinu.
Ég veit að menn eru mikið farnir að nota dataloggera úti sem skrá niður afgashita á hverjum cylinder ásamt öðrum upplýsingum í hverri ferð.
Hvar hefur þú séð 0-3V og 0-5V súrefnisskynjara Gunni?
Ég er að nota Tech-Edge 1.0 'wideband', með NTK L1H1 skynjara. Þetta er ómerkileg opamp rás sem stýrir straumnum í skynjaranum til þess að núlla hann út, og svo er búið til spennugildi út frá straumnum sem á að marka lambda gildi. Ef það er enginn straumur þá er það 1.0 lambda og blandan 14.7:1 miðað við bensín. Í þessum controller þýðir það 2.5 volt út, en síðan hækkar spennan eða lækkar eftir straumstefnu í gegnum feedback lúppuna.


Bosch LM1 er 0-3volt og kallast semi-wide,

0-5v er frá WB controllernum, allaveganna sumum og hann er linear,
því mjög einfalt að logga og skoða,
5v = 10:1
0v = 20:1
Það ætti að covera nógu mikið range
Annars held að að stýri spennan sé 0-5v og ekki outputið á merkinu


Ég er alveg að deyja í að fá mér WB, og það fer nú bara alveg að gerast, það fína við þann sem ég fæ mér líklega(Innovative Technologies) er að hann getur output-að 0.1-1v til að faka NB skynjara og gæti ég því runnað svona lítinn mælir, en unitið kemur með displayi hvort eð er. Svo er maður ekki stillandi mixtúrunna alla daga,

325
Er einhver að runna 100hp/líter á einhverju sem er ekki gasað eða pumpað og við hvaða snúninga

Þráinn veistu hvað hann er að meika án NOZ?

326
Bílarnir og Græjurnar / Innspýtingar á V8 græjum
« on: March 04, 2005, 18:55:07 »
Quote from: "firebird400"
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.

En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.

Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum


Þú veist að ég veit það fullvel :)

Það sem ég sé með innspýttingu er upplausn á tjúningunni,
t,d efast ég um að þú getir stillt venjulegan blöndung á 16 mismunandi snúningsstigum við 16 mismiklar inngjafir, og sama í kveikjunni,

Hvernig er það með mixtúrumælingar hérna heima við, eru menn að mæla
gas hita
0.1-1volta súrefnisskynjarar
0.1-3volta súrefnisskynjarar
0.1-5volta súrefnisskynjarar
Eða eru menn bara að giska á þetta og hvað butt dynoið segir þeim

Hvernig ert þú að mæla baldur?

327
Bílarnir og Græjurnar / Þetta er alltaf jafn fyndið.
« on: March 04, 2005, 15:40:51 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "StebbiÖrn"
hehe auðvitað er þettað rétt hjá ykkur :oops: ,  en djöfull er þá hægt að gera góð kaup í svona vettum,  þessi kostar svipað og 2000 Camaro SS....

ég var samt aðalega að meina allar hraðahindranirnar sem eru út um allt og einnig okkar gríðarlega góða vegakerfi...  + hálk 30-50% af árinu.. ég myndi allavega ekki vera með corvettu á nagladekkjum :lol:


Á hvaða Íslandi býrð þú eiginlega :shock:  :lol:

Og ef maður ætti svona öfluga corvettu þá er bara allt í lagi að eiga eina druslu með til að dundra í skaflana á, enda snjóar orðið bara 5-10 daga á ári að manni finnst.


Og ef þetta heldur svona áfram þá snjóar í 2mán hérna fyrir sunnan og svo er rigning á vorin og haustin en þurt á sumrin

328
Ég er að rannsaka aðeins V8 bíla á íslandi og er að spá hvað kvartmílutæki íslands eru að snúast

Þá bæði minni vélar, 286(eða var það 289)cui og svo yfir 400cui

329
Bílarnir og Græjurnar / Innspýtingar á V8 græjum
« on: March 04, 2005, 14:24:27 »
Hefur einhver á íslandi keyrt innspýtingar kerfi
þ.e standalone kerfi?

Ef ekki , Afhverju í ósköpunum ekki?

330
Varahlutir Óskast Keyptir / Vélargálgi óskast
« on: December 15, 2004, 10:25:02 »
ég er að leita eftir vélargálga
ekkert er til af nýjum á landinu þannig að notaður verður að duga,

Ef þú ert að selja eða vantar að losna við svoleiðis eða þekkir einhvern sem er að selja eða vantar að losna við svoleiðis  þá er ég til í að kaupa

Vel borgað fyrir réttann hlutt!!!

Gunnar . 6618908
gunnar@gstuning.net

331
Bílarnir og Græjurnar / Hot Rod í Keflavík
« on: June 11, 2004, 10:18:20 »
Quote from: "firebird400"
HANN ER JÚ BRESKUR OG HEITIR POPULAR. Mig minnir að hann sé 1953. Það er búið að breikka hann um sirka 20 cm, lækka toppinn, lengja fyrir aftan hurð, lengja húddið og breikka brettin, einnig er búið að setja á hann þak en þessir bílar komu með tuskutoppi.


Mig minnir að maggi hafi sagt 1934 Ford Popular, en gæti verið vitlaust hjá mér

332
Almennt Spjall / Hvað er rice?
« on: January 28, 2004, 11:37:58 »
upprunalega skilgreininginn á RICE er

að láta bílinn líta út fyrir að vera annað en hann er,
það includar ekki neina ljótar breyttingar heldur að reyna að láta sem að maður eigi annan bíl en maður á

t,d að eiga Hondu Civic DX og smella á hann VTi límiða og eða V-tec,

RICE er afsökun í dag fyrir að segja að eitthvað sé ljótt því að menn geta bara ekki fengið sig til að segja það,

Pages: 1 ... 15 16 [17]