Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sJaguar on January 22, 2005, 22:40:05

Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: sJaguar on January 22, 2005, 22:40:05
Er að leita af myndum af Firebird númerið er MB 629.

Einnig óska ég eftir öllum myndum af Firebird og Trans Am hvaða árgerð sem er, ef einhverjir eiga gamlar sem nýjar myndir þá má hann/hún senda þær inn eða í mail.

hjortursveinsson@hotmail.com
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Fannar on January 22, 2005, 23:39:14
why? :P
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Moli on January 23, 2005, 00:35:06
sæll, það gæti verið að þú fyndir mynd af honum hérna http://www.simnet.is/ingla/
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: sJaguar on January 23, 2005, 13:05:14
Fannar: JUST er að safna myndum af þessum bílum, komdu með einhverjar nýjar myndir af þínum bíl.

Ég er búin að tala við Alla á Icelandic Firebird Page og hann á ekki til.

Það hlítur einhver að eiga myndir af þessum bíl. :roll:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: marias on January 23, 2005, 19:47:22
Hér er mynd af honum þegar sJaguar var að koma með hann ur málun
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/208000-208999/208857_32_full.jpg)

fleiri myndir hér http://www.cardomain.com/memberpage/208857/1
Title: trans am
Post by: kawi on February 01, 2005, 22:56:15
það eru 2stk 83-84 transar í hveragerði frændi minn er með 83 eða 84 með 350 búið að velgja smá :twisted: svo er verið að sjæna pontiac felgurnar
Title: trans am
Post by: kawi on February 01, 2005, 22:57:36
svo er það bíllin hans gísla reinis 83-84 trans
Title: trans
Post by: kawi on February 01, 2005, 22:59:58
bíllin hans gísla var búin að standa ínní skúr siðann 96eða97
minnir mig :oops:  :oops:  :oops:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: chevy54 on February 01, 2005, 23:18:09
ég veit um heilann gang af felgum einsog er þarna verið að sjæna... það er hægt að fá hann fyrir lítið!
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: sJaguar on February 02, 2005, 00:40:06
Þarna eru 2 bílar sem ég hef aldrei séð eða heyrt um. Veit einhver einhvað meira um þessa bíla?
Title: trans
Post by: kawi on February 02, 2005, 15:42:58
þessi efri er í eigu jónasar birgis í hveragerði bíllin var á selfossi fyrir mörgum árum man ekki hvað stákurin sem átti hann heitir. en jónas fékk bílinn hjá strák sem heitir Ingólfur og er hann einhver karate kall :D
Title: Pontiac
Post by: Chevy Nova on February 03, 2005, 01:23:42
Hérna er einn sem pabbi átti fyrir mörgum árum......... beinskiptur.
Strákur frá Húsavík sem keypti hann af honum, seinna keyrði strákurinn útaf á milli Húsavíkur og Akureyrar, það var banaslys.
Það var svo verið að auglýsa þennan bíl til sölu fyrir ca. ári síðan.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Siggi H on February 04, 2005, 18:56:23
svo er nátturlega þessi fjólublái enþá til. með 400 pontiac vél á egilstöðum
lýtur enþá nákvæmlega svona út

(http://www.simnet.is/ingla/image/icecar02.gif)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Fannar on February 04, 2005, 20:25:11
Quote from: "sJaguar"
Fannar: JUST er að safna myndum af þessum bílum, komdu með einhverjar nýjar myndir af þínum bíl.

Ég er búin að tala við Alla á Icelandic Firebird Page og hann á ekki til.

Það hlítur einhver að eiga myndir af þessum bíl. :roll:


www.cardomain.com/id/gloi_ þarna eru nokrar myndir af honum ;)
Title: Re: Pontiac
Post by: bel air 59 on February 05, 2005, 12:07:38
Quote from: "Chevy Nova"
Hérna er einn sem pabbi átti fyrir mörgum árum......... beinskiptur.
Strákur frá Húsavík sem keypti hann af honum, seinna keyrði strákurinn útaf á milli Húsavíkur og Akureyrar, það var banaslys.
Það var svo verið að auglýsa þennan bíl til sölu fyrir ca. ári síðan.




Eitthvað eru staðreyndirnar farnar að skolast til hérna held ég.Geir Ívarsson heitir drengurinn sem átti þennan bíl þegar hann var hér á Húsavík og hann er sprelllifandi enn þann dag í dag.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Valur_Charade on February 05, 2005, 15:19:00
Þá var þetta varla banaslys nema að hann hafi keyrt á fugl eða eitthvað í leiðinni hehe  :lol:   :lol:   :lol:
Title: Pontiac
Post by: Chevy Nova on February 05, 2005, 20:54:03
Þetta var sagan sem ég heyrði, einhverjir þá að rugla saman bílum eða eitthvað.  Veit bara að hann flaug út af veginum og hann skemmdist slatta.  Banaslysið hefur þá verið eitthvað annað.
Það var verið að auglýsa hann til sölu fyrir tæpu ári síðan á 200 þ.kall.
Hann er núna með orginal framstuðara og forljótar rauðar rendur
yfir bílinn. :(
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: vignir on February 05, 2005, 21:11:35
þessi
Title: Pontiac
Post by: Chevy Nova on February 05, 2005, 23:32:37
Jebb, þetta er hann.   Ógeðslegar rendur, mitt álit.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: firebird400 on February 06, 2005, 14:44:44
Mér finnst þær bara töff, alveg að virki fyrir minn part :D
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Fannar on February 06, 2005, 15:08:47
ég er einmitt að fara setja líklegast gyltar rendur á minn :s
finnst það einfaldlega ótrulega flott :D
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Valur_Charade on February 14, 2005, 18:32:43
já þessar rendur eru nú bara upplífgandi og eru alveg að gera sig....ef það er eitthvað sem ég er ekki að fíla við þessa bíla þá eru það ljósin...þau minna mig alltaf á gamla mözdu...get samt ekki sagt að þau séu neitt ljót þau bara hafa þessi áhrif á mig.....
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: JHP on February 17, 2005, 22:52:34
Ég rakst á þennann upp á höfða um daginn og þessi var einu sinni allt í lagi flottur þótt hann væri gulur og með rimla fyrir Binna GTA hnakka.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Binni GTA on February 18, 2005, 09:29:10
Það er cult að hafa rimla  8)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Valur_Charade on February 18, 2005, 14:08:02
ætli þessi guli sé til sölu?  :roll:
Mig langar óhemju mikið í einhverna amerískan kagga fyrir lítið....veit einhver eitthvað um þennan bíl?
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Ásgeir Y. on February 18, 2005, 16:04:00
þessi guli stendur núna í verksmiðjuhverfinu niðri við sjóinn í gbæ.. skilst að hann sé til sölu en það þarf helling að gera fyrir hann
Title: pontiac trans am
Post by: molin on February 24, 2005, 22:29:59
hvernig sendir maður myndir þær virðast vera of stórar
Title: Re: pontiac trans am
Post by: Moli on February 25, 2005, 00:43:48
Quote from: "molin"
hvernig sendir maður myndir þær virðast vera of stórar


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=8755
Title: pontiac trans am 76
Post by: molin on February 25, 2005, 12:35:37
pontiac trans am 76 með 71 455vél buinn að vera í uppgerð í 7 ár bíðum bara eftir góða veðrinu  8)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Mustang´97 on February 25, 2005, 12:37:13
Djöfull er hann flottur!!! 8)

Til hamingju með gripinn  :D
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Jakob Jónh on February 25, 2005, 12:41:13
Glæsilegur bíll :) smá forvitni hver er eigandi af þessum bíl?
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Valur_Charade on February 25, 2005, 12:46:28
Já djöfull er hann flottur! Til hamingju!

En hvað er það sem þarf að gera fyrir þennan gula? er það eitthvað annað en útlitið? er vél og skipting í þessu og vitiði hvað hann vill fá fyrir hann?  :roll:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Binni GTA on February 25, 2005, 13:12:54
Daaaayyyyuuuum...................geggjaður bíll  8)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Vilmar on February 25, 2005, 18:21:45
Flottur bíll, er hann alveg tilbúinn eða?
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Vilmar on February 25, 2005, 18:23:32
Nonni Vette..

Hvar er þessi Guli Trans uppá höfða? Getur sagt mér eitthvað stórt fyrirtæki sem er í kring og hvor meginn við höfðabakkann/Gullinbrú Ef horft er uppí Grafarvog?
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: molin on February 25, 2005, 19:52:49
takk fyrir   :D  við eigum hann tveir bræður  úr Grindavík / kjartan og jakob  .. en hann er alveg tilbúinn á bara eftir að setja græjur og laga sætin pinu að aftan  :D
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: molin on February 25, 2005, 21:46:06
moli takk fyrir upplysingarnar   ,  vilmar  ja sona smá smotteri eftir erum að setja gæjur og mp3  í hann og aðeins að snirta hann að innan  ,    jakob jónh      spurðir hver er eigandinn      það erum við bræðurnir (kobbi og kjartan )     tokum sma runt aðan bræðurnir spyrntum við 12 cylendra BMW        tókum hann í analinn
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: JHP on February 26, 2005, 01:06:24
Quote from: "Vilmar"
Nonni Vette..

Hvar er þessi Guli Trans uppá höfða? Getur sagt mér eitthvað stórt fyrirtæki sem er í kring og hvor meginn við höfðabakkann/Gullinbrú Ef horft er uppí Grafarvog?
Stendur fyrir utan Isdekk (michelin umboðið ) og vagna og þjónustu.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Vilmar on February 28, 2005, 18:14:51
Valur: ég fór að skoðaði gula trans-aminn..
..og það þarf mikið til að gera hann flottann, það vantar mikið ef ekki allt í innréttinguna.. veit samt ekki hvort það var vél og skipting í honum
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Ingi Turbo on February 28, 2005, 18:32:54
hefðir nú get séð það á honum vilmar minn  :roll:  eða í allt fall kíkt undir hann   :o
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Valur_Charade on February 28, 2005, 18:50:36
hehe einmitt það er minnsta málið að sjá hvort hann er vélarlaus og svo er bara að beygja sig ef maður er eitthvað í vafa og svo sést nú meira að segja innan frá hvort það vanti skiptinguna  :roll:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Vilmar on February 28, 2005, 20:11:53
já, en ég hugsaði bara ekkert úti þetta, ég rétt kom að bílnum tók 3 myndir, kíkti innum gluggan og sá að það vantaði alla innréttinguna og keyrði svo burt

Fattaði svo eftir á að ég hefði átt að athuga hvort bíllinn hefði vélina og skiptingu, en ég held alveg örugglega að bíllinn er með vél því framendinn var ekki óþarflega langt uppi
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Vilmar on February 28, 2005, 20:31:41
Hér koma nokkrar

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_79_full.jpg)


(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_80_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_81_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_82_full.jpg)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Damage on March 02, 2005, 17:50:00
nettur nema liturinn
Title: guli kókómjólkurtransinn var mega græja!
Post by: Brynjar Örn. on April 02, 2005, 01:51:45
er fyrrverandi eigandi.gamli molinn minn sem skildi alla eftir. einhverjar 10 'ara gamlar myndir til. var bara flottur.og vann eins og andskotinn.til er einnig videoteip af cracy burnouti i 3 gir making dounuts i 10 minotur rugl power. seldi hann vegna aflsins,var smeykur um lif mitt.var alltaf kitlandi pinnann meira og meira og var oft kominn med annan fotinn i grofina enda bara 19 ara gamall pjakkur med allt of mikid afl i hondunum.
endilega klappid honum adeins /tad er gott i honum malingarvinnan fyrir tiu arum sidan kostadi halfa miljon og var god undirvinnan.billinn var svartur adur en hann for til eyja i uppgerdina.billinn var klarlega 450 hestar rullu tetta rullu hitt high performance blokk 850 predator klosett 180kr hedd  breytt kveikjukerfi cracy flovmaster kerfi  ofl ofl reyndar  gleyti hann fjora stock girkassa hja fyrrverandi eiganda sem var okostur.
tetta var bara gaman en kaldur sviti nidur bakid var ekki ad gera sig.
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: JHP on April 02, 2005, 02:13:54
:roll:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Kiddi on April 02, 2005, 22:52:15
:roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  Menn allveg í ruglinu :o
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: blobb on April 03, 2005, 20:18:24
djöfull er hann ógeðslega ljótur á myndunum og hvað er í gangi með að hafa rimla í afturúðuni ojj :?
Title: aujbara
Post by: Jóhannes on April 03, 2005, 23:41:24
ef mönnum finnast þessir bilar flottir þá er ég búinn að vera of leingi á klósettinu...
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: molin on May 30, 2005, 11:08:41
Hva eru ekki fleiri trans am hérna á spjallinu   setjið endilega myndir inn
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Geir-H on May 30, 2005, 17:17:03
Trans-Am inn minn!!

(http://212.30.204.44/geiri/Picture%20003.jpg)

(http://212.30.204.44/geiri/Picture%20023.jpg)
Title: minir
Post by: TRANS-AM 78 on May 30, 2005, 20:38:25
þetta eru minir. trans am 78 og firebird 70
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Kristján Stefánsson on May 30, 2005, 20:43:30
fallegir  :shock:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Damage on May 30, 2005, 20:46:29
mig dreymir alltaf um einn svona firebird 1970 :slef:
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Fannar on May 30, 2005, 21:18:24
minn :D
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718216_234_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718216_232_full.jpg)
 8)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: molin on May 31, 2005, 11:43:39
Bara flottir hjá ykkur  :D
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Jóhannes on May 31, 2005, 17:13:30
þessi fjólublái trans am er náttúrlega bara flottur og ætti að standa á safni
tilhamingju með það að eiga hann  :lol:
Title: trans am
Post by: molin on June 01, 2005, 01:30:14
Takk við þurfum að fara að kija með hann uppá braut kannski maður komi á laugardaginn ef eg verð buinn að fá dekkin  :D
Title: fd
Post by: molin on June 01, 2005, 01:31:41
áttu mynd af þínum (68 camaro)
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: Kiddi on June 01, 2005, 10:53:33
Hérna er minn... Fljótasti Trans Aminn, LT1 bíllinn, 4th gen. bíllinn 8)  8)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc06382__medium_.jpg)
Title: t
Post by: molin on June 01, 2005, 23:43:02
Fljótasti Trans aminn      


Til hamingju
Title: trans
Post by: HK RACING2 on June 02, 2005, 00:21:46
Quote from: "Kiddi"
Hérna er minn... Fljótasti Trans Aminn, LT1 bíllinn, 4th gen. bíllinn 8)  8)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc06382__medium_.jpg)

Og hvað er hann að fara?

HK RACING
S 822-8171
Title: hmmm
Post by: Ziggi on June 02, 2005, 00:42:26
Lestu undirskriftina:

KNOWLEDGE IS HORSEPOWER
-1969 Pontiac GTO 455/TH-400
-1997 Pontiac Trans Am WS6 11.80/116mph
Title: Vantar myndir af Firebird MB 629
Post by: old and good on July 04, 2005, 13:31:44
(http://memimage.cardomain.net/member_images/4/web/520000-520999/520716_79_full.jpg)
ég held að eigandin sem að setti kittið á hafi tekið nafninu "bodyskrúfa" aðeins of alvarlega.

Annars er eigandin a þessum bíl búin að eiga hann í 4-5 ár og heitir Hrannar, það er mjög mikið ónýtt í bílnum t.d. er gólfið bílstjóramegin er riðgað í gegn. ég man að firir 4 árum þá var vélin í einhverju rugli  og var að ganga á 6 og 8 cylendrum eftir eigin höfði, og það hefur ekki verið gert neitt við hana síðan. þessi sama vél og var með "Rúllu" hinu og "rúllu" þessu er enþá í en er ekki í´góðu standi.

það þarf nokkur hundraðkalla til að koma þessum bíl í lag aftur held ég