Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Guðmundur Þór Jóhannsson on March 05, 2008, 19:46:14

Title: Græn númer - hvað þarf til
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on March 05, 2008, 19:46:14
Ég er að velta fyrir mér hvernig ég get fengið keppnistæki skráð og hvað þarf til.

Er að plana að geta tekið þátt í GF flokknum og þar er númeraskilda.

Ég geri ráð fyrir að ég þurfi að hafa öll ljós og bremsur séu í lagi og svo öryggisatriði ? er það nóg ?

Er einhver sem getur bennt mér á hvaða reglur eru varðandi þetta hjá skoðunarstöðvunum ?

kv
Gummi