Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: Kristján Ingvars on December 22, 2008, 22:35:29

Title: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 22, 2008, 22:35:29
Gífurlega flottur búnaður.. http://www.youtube.com/watch?v=wSlJZaWcq4A

...fullgróft að láta grindina snerta samt  :shock:
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Brynjar Nova on December 23, 2008, 00:29:11
Þetta er töff 8-)
helv...svalur þegar kofinn er komin á grindina :smt036
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 13:10:32
Ja þetta er náttúrulega alveg skotheldur búnaður í sýningarbíl, smyrja honum niður þegar búið er að leggja  :mrgreen:

En ég skoðaði svona 63 grind á sýningunni með svona búnaði og svona air ride kit kostaði um $4000  :smt017

Maður er ekki alveg á leiðinni að fá sér svona  :wink: 
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Brynjar Nova on December 23, 2008, 16:34:42
jaaá sæææll $4000 :shock: #-o

þinn væri góður eins og þessi 65 palla
geggjaðir vagnar  8-)
kv Brynjar.
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 17:37:55
Já hann var nú töluvert lágur fyrir en eftir að ég er búinn að lækka hann um 2" á spindlum þá verður hann nú líklega þetta lágur  :mrgreen:

Allavega mjög nálægt því hugsa ég, sem er bara geðveikt!  8-)
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Bannaður on December 23, 2008, 21:58:58
Væntanlega svona lár til að gera þetta  :roll:

http://www.youtube.com/watch?v=0AsnpjZ--_o&feature=related
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 22:31:56
Ahh við skulum nú rétt vona ekki  :shock: yrði orðin eitthvað verulega þunn eftir þessa ferð  :mrgreen:
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2008, 01:34:37
Væntanlega svona lár til að gera þetta  :roll:

http://www.youtube.com/watch?v=0AsnpjZ--_o&feature=related


 :shock: :D
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 24, 2008, 01:41:10
 [-( :smt043
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Ingi Hrólfs on December 25, 2008, 13:36:33
Sæll Kristján.
Hvaða Impala er þetta sem þú ert að gera upp, eru myndir einhversstaðar hérna sem hægt væri að skoða?
K.v
Ingi Hrólfs.
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 25, 2008, 15:11:46
Blessaður

Hér eru 2 myndir af henni eins og hún var. Ég keypti hana af manni á Siglufirði í haust, nokkuð heillegur á allan hátt. Ramminn aftast á grindinni er skakkur eftir árekstur en honum verður skipt alveg út. Núna er grindin bara strípuð inní skúr hjá mér ásamt öllu meðfylgjandi á leiðinni í blástur  8-)
Hún verður á diskum allan hringinn m/vökvastýri og alveg fullt af flottum búnaði, er ma búinn að kaupa complete bremsubúnaðinn m/öllu + 2" spindle drop og allt sem þarf til að græja grindina, allan stýrisganginn, fóðringar, boltakit ofl ofl.
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 25, 2008, 15:13:01
Kv. Kristján  :smt039
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Ingi Hrólfs on December 25, 2008, 23:13:07
Takk fyrir þetta Kristján.
Flottur bíll 8-) og gangi þér vel með hann.

K.v
Ingi Hrólfs
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Moli on December 25, 2008, 23:35:23
Alltaf flottir bílar, á video af þessum á Ak-Inn rúntinum árið 1999 eða 2000 held ég. 8)

Man alltaf eftir honum þegar hann stóð í Garðinum á Suðurnesjum um ári seinna.

Önnur gömul mynd..

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1666.jpg)
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 26, 2008, 01:11:11
Þakka þér fyrir Ingi  8-)

Moli: Þarna er hún mjög góð, henni hrakaði mikið á stuttum tíma greyinu en er engu að síður mjög heil  :D
Á eftir að fá annan og MUN fallegri lit yfir sig og svona.. önnur hjól í réttum stærðum og breiddum  :mrgreen:

Gaman væri að sjá þetta myndband  :smt023

Kv. Kristján Ingvars
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: edsel on December 26, 2008, 19:20:37
rosalega lekur hann olíunni
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 26, 2008, 20:01:19
Eflaust gerði hann það á þeim tíma sem þessi mynd er tekin  :lol:

Held ég þurfi ekki að hafa frekari áhyggjur af því..  :mrgreen:
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Anton Ólafsson on December 27, 2008, 00:22:40
Sæll Kristján.
Hvaða Impala er þetta sem þú ert að gera upp, eru myndir einhversstaðar hérna sem hægt væri að skoða?
K.v
Ingi Hrólfs.

Sælir

Hérna eru tvær í viðbót.

(http://farm4.static.flickr.com/3257/3138977115_f09fa5ece3.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3211/3138977121_67a2c62e6d.jpg)
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 27, 2008, 04:35:46
Góður Toni  8-)
Title: Re: '63 chevy grind
Post by: Kristján Ingvars on December 27, 2008, 14:01:37
Já ok. Hann var reyndar búinn að segja mér frá því að hann hefði tekið myndir af honum þar sem hann stóð á bílasölu fyrir sunnan og þá hefði hann litið mjög vel út. Átti alltaf eftir að kíkja á þessar myndir hjá honum, mig minnir reyndar að hann hafi verið búinn að sýna mér eina.. Það er gaman að þessu  :wink:

Hún verður með betri bílum þessi þegar hún er klár og helv.. vel útbúin, engin hætta á öðru :D

Kv. Kristján