Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: BO-ARNBERG on March 11, 2011, 17:13:42

Title: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: BO-ARNBERG on March 11, 2011, 17:13:42
Já var að rifja hér upp bifreiðina sem Bjarni G Bjarnasson átti hérna forðum daga sem var svo greytt í Hunt's bifreið.. Er að reyna safna saman upplýsingum var að horfa á Sandspyrna keppni síðan 1985 í Hrafnagili. og sá þar bifreið sem ég átti mjög erfitt með að sjá tegundina þetta var svört bifreið sennilega camaro breyttur og á stóð stórum stöfum BARKI og HEDDI. Er það camarionn sem síðar varð Hunt's og í eigu Auðunns.. Því miðyr fanns engar myndir af honum hér á netinu reyni að koma myndum frá mér seinna ef enginn veit þetta...
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: Kristján F on March 11, 2011, 19:34:36
Bíllinn sem þú ert að tala um er Chevelle 1966 var breytt af Fribba og Harry Hólmgeirs. Á þessum tíma var þessi Chevelle í eigu Sigurjóns Haralds minnir mig.


Gömul mynd ofan af braut. http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=24535.0;attach=16432;image (http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=24535.0;attach=16432;image)
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: Moli on March 11, 2011, 23:07:28
HUNTS Camaroinn var svartur um tíma en var ekki merktur BARKA eða HEDD.

Hér er mynd af '66 Chevellunni sem þú ert líklega að tala um.

(http://www.musclecars.is/album/data/765/hs105.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/765/hs032.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/610/224.jpg)
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: 70 olds JR. on March 11, 2011, 23:10:49
það voru myndir af honum á gömlu heimasíðu kvatmíluklubbsinns
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: BO-ARNBERG on March 12, 2011, 15:35:47
vá þakka ykkur fyrir að sýna mér þetta og leysa þessa forvitni.. Jæja mér fannst eins og þetta væri hunt's bífreiðinn gamla því ef við skoðum svona lítin kennileiti skoða vélhlífðina á chevelluni og skoðum vélarhlífðina á hunt's þá er þetta svipað. Þá meina ég það sem kemur svona upp á vélarhlífðini.. Þakka myndirnar
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: BO-ARNBERG on March 12, 2011, 15:51:42
Hérna er það sem ég var búin að safna af þessari bifreið.. njótið

(http://img864.imageshack.us/img864/8426/spyrna1985.jpg)
(http://img830.imageshack.us/img830/2461/sandur1985.jpg)
(http://img858.imageshack.us/img858/3192/kvartmila1985.jpg)
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: 429Cobra on March 12, 2011, 17:07:54
Sælir félagar. :)

Það er Sigurjón Haraldsson sem á bílinn og ekur honum á öllum "blaða myndunum" hér að ofan, og líka myndunum sem að Maggi setti inn.
Sigurjón breytti bílnum á sínum tíma og smíðaði í hann röragrind, hann setti líka 396cid mótorinn sem að hann hafði notað í Chevrolet Nova sem hann keppti á áður en hann fór að keppa á Chevelle.
Sandspyrnumyndin hér að ofan sýnir einmitt Sigurjón á Chevelle og Bjarna Bjarnason á Camaro (núna Hunts) spyrna. 8-)

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: Stefán Hjalti on March 20, 2011, 09:49:11
Smá innskot, hvaða grind er þetta sem er að spyrna við Chevelluna?
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: Horaður Óskar Birgisson on December 31, 2011, 15:21:47
Þetta er EVA III sem Valur Vífilsson átti og ók á þarna rétt áður enn hann kemur með þennan Top Fuel Dragster árið 1987
Title: Re: CAMAROINN HANS BJARNA..
Post by: 10.98 Nova on December 31, 2011, 15:41:37
Þessi grind Stebbi er fyrsta grindin sem smíðuð var á klakanum.
Og að sjálfsögðu var það einn fremsti og afkastamesti bílasmiður sem Island hefur alið enginn nema Teddi rörasmiður sem smíðaði þennan,
fyrir Amc mótorinn sem hann var með í Gremlinum.
Hér er mynd af grindinni á bílasýningu í kolaportinu löngu fyrir aldamót.