Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Rover on April 15, 2005, 21:57:23

Title: Nova á 38"
Post by: Rover on April 15, 2005, 21:57:23
Þessi Nova er staðsett rétt hjá mér og er ég búinn að renna hýru auga til hennar um langann tíma. 8)
Mér fynnst nú meiri syndinn að hún standi þarna og grottni niður og langar að gá hvort einhver ykkar kannast við hana og þekki kannski eigandann? :wink:
(http://)
Title: Nova á 38"
Post by: Kiddi on April 15, 2005, 23:10:34
:D  :D ullabjakk enn einn made in sveitin
Title: vóo
Post by: Jóhannes on April 15, 2005, 23:13:39
mig langar að kaupa hann, hvar er hann staðsettur...
Draumur í dós...
Title: Nova á 38"
Post by: baldur on April 15, 2005, 23:17:01
Þetta mun vera Novan hans frænda míns.
Title: vóo
Post by: Jóhannes on April 15, 2005, 23:19:36
má kaupan eða hirðan (flottur á fjöllinn)
vvóvvóó...
Title: Nova á 38"
Post by: siggik on April 15, 2005, 23:44:26
guð minn almáttugur, einhver bjarga henni ;:D og hvað er þetta caprice þarna fyri aftan ?
Title: Nova á 38"
Post by: baldur on April 15, 2005, 23:56:40
Ég veit bara að hann er með 327 vél og bilaða sjálfskiptingu.

Og siggik drífðu þig nú að setja eitthvað púst undir þennan Caprice þinn, það er alveg skelfigur að heyra í þessu.
Title: Nova á 38"
Post by: siggik on April 16, 2005, 00:04:55
skelfing ? :oops:  þetta er svona alvöru :D það ryðgaði undan um daginn þannig að ég varð bara að manhandle það og reif undan svo það væri ekki að dragast eftir jörðinni, ég er hugsanlega fara selja hann og hef ekki tíma/peninga í augnablikinu fyrir nýtt fjörtíu þúsund króna kerfi
Title: Nova á 38"
Post by: Ásgeir Y. on April 16, 2005, 00:30:34
baldur: hvað heitir þessi frændi þinn sem á hann?
Title: hum..
Post by: Jóhannes on April 16, 2005, 00:50:46
Hvað heitir eigandinn...
mig langar í jeppan endilega senda mér info !!!
Title: Nova á 38"
Post by: baldur on April 16, 2005, 00:56:40
Gísli Þorsteinsson
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 16, 2005, 01:14:11
hvenar var hann síðast í akstri ??
hvernig er riðið í honum mikið eða bara mikið..??
Title: Nova á 38"
Post by: gstuning on April 16, 2005, 05:07:51
Quote from: "baldur"
Gísli Þorsteinsson

Eruð þið í "made in sveitin" companíinnu?
Title: Nova á 38"
Post by: baldur on April 16, 2005, 10:49:01
Nei hann var nú smíðaður í bænum, hann var bara settur í geymslu úti í sveit.
Title: Re: hum
Post by: Ásgeir Y. on April 16, 2005, 12:24:35
Quote from: "68camaro"
hvenar var hann síðast í akstri ??
hvernig er riðið í honum mikið eða bara mikið..??


held það sé lítið riðið í honum þessa dagana.. var kannski eitthvað hérna á árum áður..  :lol:
Title: Nova á 38"
Post by: blobb on April 16, 2005, 16:33:13
það er nú ekki annað hægt enn að hlæja að þessu  :mrgreen:  :mrgreen:  :mrgreen:
Title: Nova á 38"
Post by: Kristján Stefánsson on April 24, 2005, 20:42:15
frændi minn átti einusinni svona novu rauða á 36´´ eða 38´´ man ekki :wink:
gæti hafa verið þessi
Title: Nova á 38"
Post by: Vilmar on April 26, 2005, 18:45:39
Ja, myndi gíska á þessa, held að það séu allavegna ekki margar novur á 36" eða 38"
Title: hum..
Post by: Jóhannes on April 26, 2005, 22:32:26
Quote from: "Vilmar"
Ja, myndi gíska á þessa, held að það séu allavegna ekki margar novur á 36" eða 38"


 :lol: BARA GóðUR...  ..HVAÐ Þá á 44"  :lol:

 :D  :lol:  :D  :lol:  :arrow:   AAAhahaha...
Title: Nova á 38"
Post by: Gísli Camaro on April 27, 2005, 12:20:16
ríða ríða ríða og novur á 44 :lol: . það er allt að gerast!!! hahahahahahaha :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Nova á 38"
Post by: Vilmar on April 28, 2005, 11:40:55
er ég að missa af eitthverju?  :lol:
Title: Nova á 38"
Post by: Kristján Stefánsson on April 29, 2005, 22:45:23
reyndar minnir mig að hún hafi verið appelsínugul :oops:
Title: Nova á 38"
Post by: Jóhannes on April 29, 2005, 23:14:49
Quote from: "krissi44"
reyndar minnir mig að hún hafi verið appelsínugul :oops:
Title: Nova á 38"
Post by: Gísli Camaro on April 29, 2005, 23:36:26
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  bahahahahahahahahahaha :lol:  :lol:  :lol:

Góður  8)  8)  :lol:
Title: 38" Novan
Post by: Boggi on May 18, 2005, 17:46:49
Við skulum átta okkur á því að það eru komin uppundir 20 ár síðan þessari Novu var breytt. Þá hefur hún sennilega verið 10 ára gömul og kominn á þann aldur að hún hefði sjálfsagt ekkert endilega átt mikið eftir. Ég á myndir af þessum bíl síðan á jeppasýningu 1988, þá  var honum nýlega breytt og er þrusuflottur. Mér skilst líka að þessum bíl hafi verið vel breytt á sínum tíma.

Það er flott mission að gera þennan bíl upp. Breytingin á honum er nú næstum orðin "forn"......

Borgþór Stefánsson
Title: Nova á 38"
Post by: Vilmar on May 19, 2005, 00:18:47
Ert þú kannski svo vænn að sýna okkur myndirnar frá jeppasýningunn?
Title: Nova á 38"
Post by: Kristján Stefánsson on May 30, 2005, 21:29:00
baldur heitir karlinn gísli freyr sem á og smíðaði novuna
Title: Nova á 38"
Post by: baldur on May 31, 2005, 07:22:55
já og henni var breytt eitthvað um 87-88 held ég.
Title: Nova á 38"
Post by: molin on June 01, 2005, 01:40:34
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Gísli Þorsteinsson

Eruð þið í "made in sveitin" companíinnu?


made in sveitin  :lol:  :mrgreen:
Title: Nova á 38"
Post by: Kristján Stefánsson on June 01, 2005, 05:35:48
Quote from: "baldur"
Nei hann var nú smíðaður í bænum, hann var bara settur í geymslu úti í sveit.


ekki maid in sveitin company bara í bænum :D  :D  :D