Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Axelth on December 05, 2007, 23:06:55

Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 05, 2007, 23:06:55
Eru eitthverjir byrjaðir að vinna í hjólunum fyrir næsta sumar og vilja deila með okkur á hvað er stefnt ??
Title: Næsta Sumar
Post by: Racer on December 05, 2007, 23:11:19
reddaðu mér undirplasti á zx10r c2 2004 nánast frítt og það má skoða annað tjún ;)

annars var pæling nánast stock eða turbo og í ofurflokkinn.. allt er hægt bara spurning hversu fljótt maður slasa sig eða hversu ungur hver vil deyja.
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on December 06, 2007, 09:06:11
Ég kem á sama hjólinu.
 
Það er ekki komin tími til að breita og bæta fyrr en ökumaðurinn er orðin það góður að hann geti tekið allt sem hægt er að taka út úr hjólinu  8)
Title: Næsta Sumar
Post by: maggifinn on December 06, 2007, 16:37:34
Jamm ég tek allavega eina keppni á Kawanum og reyni að halda í Eddu.
 Ég er langt kominn með að smíða undir það nýtt púst en þarf kannski bara að vera með orginalinn ef standard hjólaflokkurinn verður settur á laggirnar fyrir sumarið.
 
 Svo verður eitthvað ferskt apparat í sumar vonandi, við sjáum til.
Title: Næsta Sumar
Post by: erling on December 11, 2007, 13:58:52
hmmmmm ég er að hugsa um að .................... þrífa hjólið fyrir sumarið :D  og aldrei að vita nema að maður setji bónhúð á græuna :wink:  (þá kemst það öruglega hraðar)
Title: Næsta Sumar
Post by: burger on December 11, 2007, 14:11:53
malossi mhr replica 80 cc kitt
malossi Dellorto 26mm blöndungur
hebo new preforma púst
og allt sem þarf með til að ná kraftinum almenilega  :lol:

blöndungurinn:http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_3_37-seite-1-id-2242-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Motorteile_Vergaser_Vergaserkit__Malossi__Dellorto_26mm__Minarelli_AM.html&prev=/language_tools
kittid:http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_3_35-seite-1-id-84-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Motorteile_Zylinder_Zylinderkit_Malossi_MHR_Replica_80cc__Mina_AM.html&prev=/language_tools
pústi':http://64.233.179.104/translate_c?hl=de&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.gearparts24.de/artikel-group-32_24_21-seite-1-id-255-a-50CC_MINARELLI_AM_MOTOR_Auspuffanlagen__Rieju_Rieju_MRX___SMX___Auspuffanlage_Hebo_Performer_mit_EG_BE__Rieju.html&prev=/language_tools

hana nú þetta er gert thegar peningurinn kemur eftir desember vinnuna :D  :D  :D  :D

og svo bara ad mæta  :roll:  :twisted:
Title: Næsta Sumar
Post by: Gulag on December 11, 2007, 16:01:39
er ekki "enter" takki á sænska lyklaborðinu?   :twisted:
Title: sumar
Post by: þrösturn on December 11, 2007, 18:12:51
fyrst að ég naði ekki nema 13 á bergnum þá fór ég og keypti mér superduke og ætla að mæta á honum næsta sumar:) og búinn að panta nýtt púst undir hann
Title: Næsta Sumar
Post by: Kristján Skjóldal on December 11, 2007, 20:18:04
Fórstu 13 sek á húsaberg :shock:  hvað stórum 650  :?: og hvað þá 13,99 :?:
Title: Næsta Sumar
Post by: þrösturn on December 12, 2007, 08:56:50
ég fór fyrst á 13.49 þá gat ég ekki haldi því niðri og svo fór ég á 13.12 þá hélt ég því niðri já þetta er husaberg 650 með gulum acerbis framljósum
Title: Næsta Sumar
Post by: Kristján Skjóldal on December 12, 2007, 09:05:30
Frábær timi til hamingju með hann :shock:
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on December 12, 2007, 09:13:28
Gaman að sjá að fólk er að spá og spegúlera og að það sé að vaxa áhuginn á hjólunum í þessu.
Bara gaman. Hlakka til að sjá ykkur aftur næsta sumar :!:
Title: Næsta Sumar
Post by: VRSCD on December 14, 2007, 15:44:59
er nú aðalega í fjöðrunar breytingum á Harley ein þarf að sjá hvort ég komi honum ekki í niður fyrir 11 sec næsta sumar
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 14, 2007, 19:57:54
væri flott að sjá superduke og harley koma þar sem ér er nánast búinn að festa kaup á buell xb12R .... loksins V2 flokkur :)

Verð með Kawan og skellinöðru líka :)
Title: Næsta Sumar
Post by: burger on December 15, 2007, 00:46:18
spynna eda? :lol:


i challenge u 2 a duel :twisted:
Title: Næsta Sumar
Post by: Valli Djöfull on December 15, 2007, 01:19:42
Það verður klárlega nöðruflokkur á næsta ári  8)
Stefnum á að hafa það stærsta og fjölmennasta flokkinn... 8)

(þá fæ ég meiri tíma til að slappa af uppí turni  :lol: :oops: reyndar langar mig svaaakalega að keyra í þeim flokki)
Title: Næsta Sumar
Post by: Gilson on December 15, 2007, 01:21:25
keyptu þér nöðruna hans arnars carharrt  :D
Title: Næsta Sumar
Post by: þrösturn on December 15, 2007, 22:04:39
ég er allavega til í spyrnu hvenar sem er!!!!! næstum allavega þegar það er færi og enginn snjór :D
Title: Re: Næsta Sumar
Post by: carhartt on December 16, 2007, 00:06:07
Quote from: "Axelth"
Eru eitthverjir byrjaðir að vinna í hjólunum fyrir næsta sumar og vilja deila með okkur á hvað er stefnt ??






Malossi Team Speed 80cc kit það dýrasta:D
24mm oko blondung átti hann
soggrein reedvalve HEBO
kraftsíu HEBO
tannhjól
bensínsíu
og 50km limmiter:D

_____________________
síðan er ég buinn að upgradea hjólið smátt og smátt í útliti
komið nýtt Acerbis Diamond framljós halogen
Acerbis númerabracket og díóðu ljós
Acerbis Supermoto frambretti
Renthal stýri
ASV kúpplingshald fang unbreakable
RENTHAL höldur
og nýtt afturdekk
öll plöst nema tankplöst

HJÓLIÐ VERÐUR SELT NÆSTA SUMAR:d Roll Eyes
Title: Næsta Sumar
Post by: Drullusokkur#6 on December 18, 2007, 18:06:07
já maður verður með yamma R1 2008 með fuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuullt af gotteríi  :lol:  :lol:
en hvað sejiru á að fara í einhverjar breytingar á kawanum axel?
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 19, 2007, 11:22:20
ég hef ekki ákveðið neitt ennþá þar sem ég er að bíða eftir því hvort 1000cc verði skipt upp í standard og breitt hjól .. en er að spá í að vera í standard ef sá flokkur verður þar sem ég er með V2 buell líka í öðrum flokk fyrir utan skellinöðru :)

þannig að ég verð í 3 flokkum næsta sumar og þetta er farið að kosta smá peninga þannig að ég get ekki eitt jafn frjálslega í kawan og mig langaði :)

En mér sýnist að ég þurfi að tala við Kára í erfðagreiningu og athuga hvort hann geti ekki klónað mig svo ég ráði örugglega við 3 flokka :)

En það verður spennandi að sjá 2008 R1 hjólið hjá þér og maður er farinn að telja niður dagana í að komast aftur uppá braut :)
Title: Næsta Sumar
Post by: Unnar Már Magnússon on December 19, 2007, 12:38:18
Í hvaða flokk verðurðu með Buell?
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 19, 2007, 12:53:12
Sæll Unnar

Samkvæmt þeim reglum sem ég hef séð og ef ég skil þær rétt þá ætti þetta hjól að falla undir:

Sporthjól: SC 1000 2 strokka að 1800 cc 3 strokka að 1300 cc 4 strokka að 1000 cc

En mér hefði fundist eðlilegast að það væri flokkur fyrir V2 hjól þar sem þaug keppa sér þar sem þessi stærri V2 hjól er flest svipuð í hestöflum og eiga litla sem enga samleið með 4cil 1000cc þar sem aflmunurinn er gríðarlegur.

Allavega hef ég verið að spá í þetta og mun hugsanlega koma fram með breitingu á þessu í reglum en svo væri gaman að heyra álit annara á þessu.

Einnig að hafa hippa með í þessu þar sem mér sýnist að þeir séu alls ekki að gera lakari tíma og þónokkuð til af harley hjólum hérna á skerinu með 1400 og 1700 vélum sem væri gaman að sjá koma þarna :)

Semsagt Flokkur fyrir V2 1000cc til 2000cc án nítro og turbo :)
Nú eða 999cc til 1500cc og 1501cc til 2000cc ?
Title: Næsta Sumar
Post by: þrösturn on December 19, 2007, 17:32:09
er ekkert margir að spyrna á v2 hjólum á mílunni? annars er það að frétta að pústið er komið undir hjólið og þetta hljóða einsog guð að öskra
Title: Næsta Sumar
Post by: Unnar Már Magnússon on December 19, 2007, 19:42:53
Já það þarf eflaust að fara yfir þessar reglur og færa nær nútímanum, það er bara erfitt að gera öllum til geðs.............
Title: Næsta Sumar
Post by: baldur on December 20, 2007, 00:07:53
Ég horfði nú á 2 cylendra hjól fara míluna á 6 komma eitthvað á 200 mílum, það var með blásara og brenndi nítrómetani.
Title: Næsta Sumar
Post by: Unnar Már Magnússon on December 20, 2007, 01:32:42
Gaman væri að vita cc á því  :twisted:
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 20, 2007, 04:36:23
Quote from: "Unnar Már Magnússon"
Já það þarf eflaust að fara yfir þessar reglur og færa nær nútímanum, það er bara erfitt að gera öllum til geðs.............


Já kominn tími til að fara millivegin aftur en það er rétt að það verða aldrei allir ánægðir :)
Title: Næsta Sumar
Post by: VRSCD on December 21, 2007, 13:23:35
Mér finnst vanta flokk fyrir V2 hjólin það er ekkert rosa fjör að spyrna á V2 við ZZR1200 sem dæmi eða sambærileg hjól kannski ástæða fyrir að svona fá V2 og krúserar er upp á braut. það hefur komið gríðalegur fjöldi nýrra hjól til landsins á síðust tveimur árum og er spurning hvort  ekki þurfi að endur skoða flokka fyrir hjólin og sjá hvort ekki væri hægt að koma meira lífi í hjóla flokkanan. Ég segi fyrir mína parta verður þetta að vera á einhverjum sambærilegum grunni sem menn eru að spyrna enda er brautin góður staður til að gefa þessum hjólum allt sem þaug eiga og fá smá útrás
Title: Næsta Sumar
Post by: VRSCD on December 21, 2007, 13:40:21
Quote from: "Axelth"
væri flott að sjá superduke og harley koma þar sem ér er nánast búinn að festa kaup á buell xb12R .... loksins V2 flokkur :)

Verð með Kawan og skellinöðru líka :)


Hvað er Buell að skila i HP ??
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on December 21, 2007, 15:07:21
Það er furðulegt að hérna á klakanum eru bara racerar að taka þátt í mílunni en erlendis þá eiga hipparnir hreint og beint brautina :smt017
Tvennt spilar kanski inn í og annað er ekki á okkar valdi og það er menningin í kringum slík hjól en hitt eru reglurnar og þar er hægt að taka til.

Sammála því að það þurfi að skoða flokkana út frá V2 og þá líka öðrum hjólum en raicerum.
Ég hinsvegar hef ekkert vit á V2 né hippum, en Þeir sem vita mættu alveg henda inn hugmyndum hér sín á milli hvernig það væri hægt að fá fleiri til að vera með.
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 21, 2007, 21:53:50
Quote from: "VRSCD"
Quote from: "Axelth"
væri flott að sjá superduke og harley koma þar sem ér er nánast búinn að festa kaup á buell xb12R .... loksins V2 flokkur :)

Verð með Kawan og skellinöðru líka :)


Hvað er Buell að skila i HP ??


buellinn minn er skráður 103 hö en það gæti verið í kringum 80hö í afturdekk.
Title: Næsta Sumar
Post by: Racer on December 22, 2007, 00:21:57
Quote from: "Hera"
Það er furðulegt að hérna á klakanum eru bara racerar að taka þátt í mílunni en erlendis þá eiga hipparnir hreint og beint brautina :smt017
Tvennt spilar kanski inn í og annað er ekki á okkar valdi og það er menningin í kringum slík hjól en hitt eru reglurnar og þar er hægt að taka til.

Sammála því að það þurfi að skoða flokkana út frá V2 og þá líka öðrum hjólum en raicerum.
Ég hinsvegar hef ekkert vit á V2 né hippum, en Þeir sem vita mættu alveg henda inn hugmyndum hér sín á milli hvernig það væri hægt að fá fleiri til að vera með.


sá límmiða á síðu sem ég er vip á í gær sem hljómar svona nema kannski ekki með villur.

Quote
i rather want to see my sister in a whorehouse then my brother riding japanise bike


þeir erlendis telja racer gutta homma og aumingja fyrst þeir eru ekki á hippa ;)
Title: Næsta Sumar
Post by: Magnus93 on December 22, 2007, 01:08:01
Ég sé þetta "Ninja Zx10R-C2 2004"  tekur þú undir það líka :O

Ekkert illa meint racer  :)
Title: Næsta Sumar
Post by: þrösturn on December 22, 2007, 11:32:38
ktmið er skráð 120hö svo er nátturulega búið að setja opið púst veit nú ekki hvað það gerir mikið
Title: Næsta Sumar
Post by: Axelth on December 22, 2007, 20:04:07
Quote from: "Axelth"
Quote from: "VRSCD"
Quote from: "Axelth"
væri flott að sjá superduke og harley koma þar sem ér er nánast búinn að festa kaup á buell xb12R .... loksins V2 flokkur :)

Verð með Kawan og skellinöðru líka :)


Hvað er Buell að skila i HP ??


buellinn minn er skráður 103 hö en það gæti verið í kringum 80hö í afturdekk.


Smá leiðrétting en ég er búinn að vera að lesa mikið um buell á netinu og hann er víst að skila 100 til 103 hestöflum í afturdekk sem er bara næs :)

en aftur á móti þá tók ég smá rúnt á kawanaum zx10r og fór svo á buellin núna síðdegis og blessaður buellin er nú hálf máttlaus á miða við kawan :)
en þetta eru nú kannski ekki sambærileg hjól.
eini gallin sem ég finn að buell ennþá er að það er alltof auðvelt að lifta honum þannig að þetta er sennilega spurning um að strappa steinhellu framaná kvikindið til að halda honum niðri eða fá eitthverja nakta gellu til að sitja á stýrinu í brautinni í sumar til að halda honum niðri og trufla þá sem eru að keppa á móti  :excited:

Bíður sig eitthver fram :) ?
Title: Næsta Sumar
Post by: 954 on December 27, 2007, 10:19:16
ATH  Mætti líka nota eina FÖTU af vitleysu................
Title: Sælarr
Post by: Phantom on December 27, 2007, 18:43:42
Ég er með eitt nýtt GSX R 1000 á leiðinni, verð með en bara stock.

Það verður fjör í sumar, uuuujeeeeeee
Title: Næsta Sumar
Post by: Davíð S. Ólafsson on December 27, 2007, 22:46:45
til að halda honum niðri og trufla þá

Bíður sig eitthver fram :) ?

Þetta er nú spurning um hverju þú ætlar að halda niðri  :lol:

Við þurfum eflaust að breyta reglunum fyrir þig Axel svo að þú fáir að fara svona ferðir  :oops:
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on December 28, 2007, 11:24:07
Quote from: "Suzuki"
til að halda honum niðri og trufla þá

Bíður sig eitthver fram :) ?

Þetta er nú spurning um hverju þú ætlar að halda niðri  :lol:

Við þurfum eflaust að breyta reglunum fyrir þig Axel svo að þú fáir að fara svona ferðir  :oops:



 :smt043  :smt043  :smt043
Title: Næsta Sumar
Post by: Oddster on January 30, 2008, 14:12:27
jæja ég ætla loksins að láta verða af því að taka þátt, ég verð á svarta yammanum mínum R6.


kevðja
oddi.
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on January 30, 2008, 16:20:53
Quote from: "Oddster"
jæja ég ætla loksins að láta verða af því að taka þátt, ég verð á svarta yammanum mínum R6.


kevðja
oddi.


Gamann :lol:  gamann :lol:  gamman :lol:  .......
það er að fjölga í 600CC flokknum :!:  :!:
Title: Næsta Sumar
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 30, 2008, 17:23:04
Glæsilegt Oddi. Það verður gaman að fylgjast með þér komandi sumar. :D
Title: Næsta Sumar
Post by: Oddster on January 31, 2008, 10:17:45
þakka ykkur fyrir frábær viðmót  :)
já þar sem ég var oft að fylgjast með og spjalla við fólkið uppfrá þá er bara góður mórall eins og alltaf hjá okkur hjólafólkinu...  Hérna er mynd :

(http://a325.ac-images.myspacecdn.com/images01/22/l_205e63eddaa670a2f51857e3cc9f4c34.jpg)

já nú þurfið þið Árni og Edda að fara passa ykkur  :lol:
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on February 01, 2008, 09:13:25
Quote from: "Oddster"


já nú þurfið þið Árni og Edda að fara passa ykkur  :lol:


Hey ætlaru að fara að elta mig   :smt016
Title: Næsta Sumar
Post by: Oddster on February 01, 2008, 10:51:14
hehehehe ætli ég byrji ekki á því svo sjáum við til hvar ég verð í Ágúst  :smt065  :)
Title: Næsta Sumar
Post by: Hera on February 01, 2008, 17:55:18
Quote from: "Oddster"
hehehehe ætli ég byrji ekki á því svo sjáum við til hvar ég verð í Ágúst  :smt065  :)


 :lol:
Title: Næsta Sumar
Post by: þrösturn on February 03, 2008, 21:40:29
http://youtube.com/watch?v=Y2T0bbxykxI                              




video af nýja pústinu minu:)
Title: Næsta Sumar
Post by: maggifinn on February 03, 2008, 21:45:01
næsta sumar fer að mana mig uppí að fara tvær ferðir á fullu afli.
keyra nógu margar ferðir, og auka hraðann í rólegheitum.

 


Keppa kannski líka eina keppni í 600 og sjá hvað maður verður langt á eftir Eddu