Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: oli i on March 08, 2010, 13:32:22

Title: camaro 1984
Post by: oli i on March 08, 2010, 13:32:22
Langar að athuga hvort einhver viti einhvað um camaroinn minn, hann er með 400 smalblokk og á að vera með heitum ás og þryktum stimplum og einhvað fleira hann er ný uppgerður og er fjólublár hann er helvíti góður það væri gaman ef eihver gæti frætt mig meira um hann? númerið á honum er IO 613.

Title: Re: camaro 1984
Post by: E-cdi on March 08, 2010, 21:52:47
ertu að tala um bílinn hjá nóa? (marinó)
hann er bara heima hjá honum á selfossi..
lýtur vel út og er því sem ég best veit í topp standi
Title: Re: camaro 1984
Post by: oli i on March 08, 2010, 22:21:31
ertu að tala um bílinn hjá nóa? (marinó)
hann er bara heima hjá honum á selfossi..
lýtur vel út og er því sem ég best veit í topp standi

já ég á hann núna og er búinn að eiga hann í 2 mánuði..
Title: Re: camaro 1984
Post by: bluetrash on March 08, 2010, 23:20:00
Skráðu þig inná Camaro.is

Færð fullt af upplýsingum þar. erum komnir með ágætis lista líka yfir hvaða 3gen bílar eru enn til á landinu..
Title: Re: camaro 1984
Post by: oli i on March 11, 2010, 19:09:40
ég er skráður þar það veit bara enginn neitt um hann það eru miklu meiri líkur að þið herna vitið eihva bara um vélina og ehv.. jafnvel einhverjar myndir eða bara einhvað :lol:
Title: Re: camaro 1984
Post by: andriav on March 12, 2010, 19:51:53
Góður vinur minn átti þenna bíl fyrir nokkrum árum síðan og setti þá í hann 400 mótor, svo ætli þetta sé ekki sami mótorinn í honum í dag.
Ég skal benda honum á þennan þráð og sjá hvort hann muni ekki eitthvað hvað var í honum.

Andri
Title: Re: camaro 1984
Post by: oli i on March 14, 2010, 14:32:12
já það væri gaman: )
Title: Re: camaro 1984
Post by: oli i on March 14, 2010, 22:18:00
myndir eihver?
Title: Re: camaro 1984
Post by: oli i on March 14, 2010, 22:19:20
a