Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - cbx

Pages: [1]
1
Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast / cb 750 partar
« on: January 23, 2010, 17:40:17 »
Á til parta í cb 750-900 79 til 82. Mótorpartar, blokkir, hedd ofl. Ný tankmerki á 79 750, nýr stator ofl.

2
Mótorhjól / Re: jæja það kom að því
« on: September 12, 2009, 20:15:04 »
V-MAX með beygjum?

3
Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast / Partar
« on: July 17, 2009, 16:09:13 »
Á nokkuð af pörtum í ýmsar Hondur, allt nýtt.
T.d. nýr vatnskassi í CBR600, alls konar hlífar, plast, bremsuborða, teina ofl í gamla drullumallara, CR, XL, XR. Eitthvað í TRX, krómaða grindarbita í Shadow, fullt af vélahlutum í XL, VT og fleira, ventlar, stimplar, hringir ofl. Tankur (boddý) á MB8 (passar á MB5 segja fróðir). Ný hlið á CBR 600, lítil hlíf á CBR900RR, og margt fleira. Sanngjarnt verð, má gera tilboð í allan pakkann, vantar pláss í skúrinn :-)
Á einnig eitthvað af notuðu dóti í CB750/900, t.d.felgur og mótorparta.

Sími 8461133
Baldvin

4
Mótorhjól / Re: Honda CB 750
« on: January 15, 2009, 16:25:21 »
Dakota. Áttu nokkuð mynd af hjólinu? Ég átti 2 svona á sínum tíma og nokkrar 900F.  Á núna eina  750F 79 sem gæti verið föl ef einhver er að springa úr löngun.

5
Mótorhjól / Re: Honda CBX 1979
« on: January 13, 2009, 09:27:36 »
CBX á Íslandi eru 44 alls.  Af árg 79 eru 26 stk, af 1980 eru til 6 stk, 1981 eru 7 stk og loks 5 stk af 1982. Auk þess eru nokkur hjól í eigu íslendinga í USA sem festust úti vegna kreppunnar. Er ekki alveg viss hve mörg en veit um amk 4.
Hjólið sem Hjörtur krómi átti er enn til en hefur verið í pörtum síðum um '90.  Eigandinn á annað sem hann notar talsvert og hitt skríður saman með tímanum.  Það er eitt af 3 hjólum sem komu gegnum umboðið á sínum tíma (79) og var það eina sem var USA týpa, þ.e. með hærra stýri ofl. Það er ekki til sölu. Það eru amk 2 79 hjól til sölu, eitt í Keflavík og annað á Akureyri.

6
Mótorhjól / Re: Honda CB 750
« on: January 13, 2009, 09:20:01 »
Dakota, DOCH kom ekki fyrr en 79.  Hvaða hjól er þetta sem þú átt? Þekkirðu sögu þess?

Pages: [1]