Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Arnþór77 on January 28, 2010, 22:44:11

Title: ***H.D.Sportster*** skoða skipti!
Post by: Arnþór77 on January 28, 2010, 22:44:11
Harley Davidson Sportster 1200c Custom virkar mjög vel Árg. 2004 Evrópu týpa. Hlaðið aukahlutum: Screaming Eagle lofsíukit Búið að opna út. Sissybar og tvöfalt sæti. Reykt stefnuljós Chrome út um allt. Framrúða. og margt fleira... Allt Harley stimplað Einnig fylgir allt orginal aukahlutir í kassa. Ásett verð 1490 þús! Áhvílandi gott lán getur fylgt. Hjól sem er eins og nýtt með góðan eigenda feril. skoða skipti á fjórhjól, pick-up get líka borgað á milli og allskonar brall mjög spenntur fyrir fjórhjóli Uppl. í pm eða 8973281 eða bilflutningar@gmail.com
(http://www.haninn.is/files/71987739.jpg)