Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Maverick70 on November 03, 2007, 18:50:25

Title: maverick???????????????
Post by: Maverick70 on November 03, 2007, 18:50:25
Veit einhver hvaða maverick þetta er við hliðina á shelby?
Title: maverick???????????????
Post by: Maverick70 on November 03, 2007, 23:35:21
einhver............
Title: maverick???????????????
Post by: Sigtryggur on November 03, 2007, 23:39:19
Sennilega er þetta Auðuns bíll,hann var svartur með gráum röndum hér í eina tíð.
Title: maverick???????????????
Post by: Maverick70 on November 03, 2007, 23:41:31
sæll sigtryggur!


veistu um einhverjar myndir af honum i þeim litum?
Title: maverick???????????????
Post by: Sigtryggur on November 03, 2007, 23:44:49
Ekki svo ég muni í augnablikinu,gætu þó leynst á ba.is.
Title: maverick???????????????
Post by: Belair on November 04, 2007, 00:10:13
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/binniscan_033.jpg)

þessi :D
Title: maverick???????????????
Post by: Maverick70 on November 04, 2007, 01:00:16
nákvæmlega þessi,getur einhver flett upp nr. á honum til að sjá eiganda ferilinn?

A-4240 sýnist mér

hvaða ár er þessi mynd tekin?
Title: maverick???????????????
Post by: Belair on November 04, 2007, 06:31:19
Ef Maggi hefur sett myndirnar á rettan stað þá er hun tekkin á Bílasýningar Bílaklúbbs Akureyrar, 17 Júní ca 1977 - 1980  :D
Title: maverick???????????????
Post by: Moli on November 04, 2007, 07:56:22
Þetta er bíllinn hans Aua í dag, kúturinn minn! 8)
Title: maverick???????????????
Post by: Maverick70 on November 04, 2007, 11:55:44
takk maggi, glæsilegt gerturu sent mér eigandaferilinn í EP
Title: maverick???????????????
Post by: Moli on November 04, 2007, 12:51:38
05.07.2000 Auðunn Jónsson    Kársnesbraut 55    
16.09.1988 Pálmar Þór Snjólfsson    Álftamýri 75    
26.04.1982 Kristinn Brynjólfsson    Smárarimi 12    
17.04.1982 Helgi Hannibalsson    Fagribær 2    
01.02.1981 Ólafur Sigurðsson    Þórðarsveigur 13    
05.09.1980 Sigurður Guðmundur Óskarsson    Ártunga 8    
02.04.1980 Jón Víkingsson    Hólmgarður 10    
11.01.1977 Klængur Stefánsson    Hlaðir

19.07.2001     R 9106     Fornmerki
26.04.2001    BK978    Almenn merki
22.02.1983    Y9010    Gamlar plötur
26.02.1981    R22198    Gamlar plötur
20.11.1980    I1212    Gamlar plötur
05.09.1980    I4367    Gamlar plötur
11.01.1977    A3849   Gamlar plötur

Myndin líklegast tekinn fyir 1977, kannski að Anton geti staðfest það betur!
Title: maverick???????????????
Post by: Björgvin Ólafsson on November 04, 2007, 15:50:52
Þetta er á sýningunni 1976  

Hér eru betri myndir

(http://farm3.static.flickr.com/2002/1858075320_93e88ded9c.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2247/1857250259_668039fc7b.jpg)

kv
Björgvin
Title: maverick???????????????
Post by: Moli on November 04, 2007, 16:02:12
Frekar slappur þegar Aui eignast hann!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_964.jpg)


....en kallinn kann að gera upp! 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/normal_ford%20maverick.jpg)
Title: maverick???????????????
Post by: edsel on November 04, 2007, 16:26:47
á myndinni aftaná Mavericknum glittir ekki í '75 Coronetinn fræga?
Title: maverick???????????????
Post by: Jói ÖK on November 04, 2007, 16:46:49
ég væri alveg til í að sjá hann eins og hann er í dag nema með sílsapústin sem voru undir honum :)