Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jóhannes on April 07, 2005, 02:59:09

Title: Camaro 1968 ???
Post by: Jóhannes on April 07, 2005, 02:59:09
Nú langar mig að vita allt þennan bíl ...

árgerðinn er 68
vélinn var 327
sjálfskiftinginn var 350th
liturinn var er gulur
innréttinginn er svört

takk fyrir...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: siggik on April 07, 2005, 16:55:24
svalur þessi svarti fynnst mér, ekki góð mynd af þessum gula...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: blobb on April 07, 2005, 17:00:54
guð minn góður sprautaðu hann í hvaða lit sem annan en gulan og já svarti er bara flottur :)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: keb on April 07, 2005, 17:57:55
þessi bíll var í Vestmannaeyjum - var svartur  með spartl spoiler fastann á skottinu, 327/AT og var lengi vel bremsulaus.  Riðbættur að miklu leiti á Selfosso þar sem hann var málaður í þessum skemmtilega GULA lit.

það má allveg henda smá aur i þennan bíl til að hafa hann góðann.

Krissi
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 07, 2005, 18:49:26
biggi í bílverk bá sagðist hafa sprautað hann einhvern tíman
já það kostar nokkra aurana að laga hann að fullu...

veit einhver hverjir hafa átt hann og hvað er orginal liturinn á honum ???
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Chevera on April 07, 2005, 20:17:43
þú finnur litanúmerið á cowl taginu það er að segja ef sú plata
er ennþá á bílnum.... afhverju ekki bara velja sér lit sem þú
ert ánægður með?
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 07, 2005, 21:23:03
já það er svo sem ekki málið hvernig hann er litinn, maður er bara forvitnast um bilinn, einhver staðar heyrði ég að einhver hafi verið byrjaður að breyta honum fyrir míluna, málið er það að mig langaði bara forvitnast um hann ef það væri einhver kunnátu maður um bíllinn sem gæti sagt mér bara eitthvað þá væri gaman að lesa það hér...
takk fyrir það, og er hann í vestmaneyjum á myndinni ??? (svartur)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on April 07, 2005, 23:18:44
Þú getur sett VIN númerið inn á einhverja síðu og fengið fullt af upplýsingum um hann eins og hann kom frá verksmiðjunni.

Ég get bara ekki munað hvaða síða það er.

Kannski einhver viti hvaða síðu ég á við og skelli henni hérna inn
Title: Camaro
Post by: ilsig on April 07, 2005, 23:30:45
Þessa mynd af Camaro fékk ég hjá Fúsa en hann var næstsíðasti
eigandin af bílnum hér í Eyjum,Svenni hét síðasti eigandin hann fékk
ný frambretti framstykki,viðgerðarsett í afturbretti og ytri hjólskálar
allt í gegnum GM umboðið í Reykjavík allt á spottprís þá,man eftir því þegar bíllin kom úr sprautun frá Selfossi.Því skottið og rennur í topp byrjuðu að ryðga mjög fljótlega og er það vegna þess að boddyið var
orðið lélegt þá.

KV.Gisli Sveinss

http://public.fotki.com/borisur/
Title: jam...
Post by: Jóhannes on April 07, 2005, 23:48:31
já ég var búin að heyra að hann hafi verið lélegur...
var þessi bíll einhvern tíman gulur með svartar rendur...
hvenar ætli hann hafi verið flutur inn og af hverjum ???
takk fyrir myndirnar það er bara gaman að sjá þær...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: ÁmK Racing on April 08, 2005, 00:44:12
Halló Benni Svavars i Hafnarfirði var byrjaður eitthvað að snurfusa þennan vagn fyrir dragstrip action en hætti við vegna tímaleysis.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: stefan325i on April 08, 2005, 00:47:34
númerin sem hafa verið á honum.
08.09.1995  AX811  
10.07.1986  V2111    
30.06.1980  Ö2196
21.02.1980  E830  
10.07.1979  R65954  
13.02.1979  L809  
02.06.1977  A2956  


eigandur bílsins
13.10.2003    Jóhannes Geir Sigurjónsson  Brjánsstöðum  
20.08.2002   Kristbjörn Haraldsson  Bræðraborgarstíg 37  
27.10.1999   Benedikt Bergmann Svavarsson  Kríuási 47  
17.03.1997    Yngvi Eiríksson  Heiðvangi 64  
24.10.1994  Kristján Arndal Eðvarðsson  Borgarvík 9  
25.03.1991    Sveinn Ásgeirsson  Faxastíg 43  
08.07.1986  Sigfús Pétur Pétursson  Hólagötu 18  
30.06.1980   Ingimar Jón Þorvaldsson  Norðurgarði 21  
21.02.1980    Sigurbjörn Þ Guðmundsson  Akurgerði 4  
10.07.1979    Arngrímur Friðrik Pálmason  Háaleitisbraut 87  
13.02.1979   Guðjón Sveinsson  Krummahólum 10  
29.06.1977     Áslaug Jónsdóttir  Vestursíðu 26
Title: vá...
Post by: Jóhannes on April 08, 2005, 01:05:06
Vá þetta er nokkuð merkilegt - hvernig í óskuponum ???
jájá það er ekki annað hægt en að vera þakklátur fyrir upplysingarnar
en ef einhverjir eiga myndir af honum þá væri gaman að fá að sjá
þær og kanski meiri upplysingar um hvernig hann var orginal ???

ps ; takk kærlega fyrir allt hingað til ....
Title: Camaro 1968 ???
Post by: GunniCamaro on April 08, 2005, 12:54:00
Ef þú vilt vita hvernig bíllinn var upprunalegur frá verksmiðju geturðu lesið af VIN plötunni sem ætti að vera fyrir ofan bremsudæluna frammi í húddi.  Síðan geturðu skrifað það hérna á spjallið og ég get flett því upp fyrir þig. Af þessari plötu er hægt að lesa framleiðslunúmer, framl. dag, lakklit og gerð af innréttingu.  Það er ekki hægt að lesa vélastærð, gírkassa eða drifhlutföll.
Title: jamm...
Post by: Jóhannes on April 09, 2005, 15:44:56
ég hendi þessu vin númeri inn við fyrsta tækifæri
en getur ekki sagt mér hvar þessu er flétt upp ??
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Benni 68 camaro on April 15, 2005, 20:48:43
68 CAMARO ef þú tekur hurðarspjöldin af eða klæðninguna afturí þá sérðu ljóta græna litinn sem var orginal.
Ertu  að hugsa um að mála bílinn aftur. ?
Ég vona að þér gangi vel með bílinn og gerir hann flottan.

Með kveðju Benni
Title: hum..
Post by: Jóhannes on April 15, 2005, 23:29:13
hann verður nú ekki orginal úr þessu, ég hafði hug á því að laga hann maður er að flippa á dollara verðinu núna ...
búið að kaupa húdd, spoiler og hinn spoilerinn, póleraðar hurðalæsingar á ebay...
svo hefur maður bara leitað á skerinu eftir hinu..
vél 454, skifting 400, convertor, álfelgur gamlar, olikælir, drifskaft, flækjur gamlar, rafmagsviftur og lalalalala....
svo kemur hitt sem vantar þegar peningar koma..

þannig það er of seint að snúa við...
Title: hum...
Post by: Jóhannes on April 21, 2005, 23:33:18
benni 68 camaro.... ég var að spá áttir þú camaroinn minn og ef svo er veistu eitthvað um splitunina og drifbúnað í þessum bíl það brakar og brestur í hásinguni í öllum beyjum svo maður eiginlega spyr sig vort það sé búið að sjóða drifið... ...það er eitthvað skrítið...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on April 21, 2005, 23:36:02
Skipu um olíu á drifinu

Settu þar til gerða limited slip olíu og ath. hvort þetta lagist ekki aðeins.

Annars er lítið mál að opna hana bara, taka mynd, skella henni hérna inn og fá upplýsingar frá þeim sem vita :wink:
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 21, 2005, 23:39:58
já ég var búin að setja nýja oliu á þetta á verkstæði en það gerði ekki það sem ég vildi.. ..hætt að láta eins og það sé að brotna.. kallinn á verkstæðinu sagði mér bara að keyra þangað til að það hrinur.. ..hum SP'OLA 'I HRINGI
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on April 21, 2005, 23:46:32
Vertekki að láta einhverja verkstæðis kalla hafa af þér pening drengur.

Farðu bara í vinnugallann og tappaðu þessu af sjálfur, skríður bara undir með dall.

Setur svo réttu olíuna á og ekur þessu þangað til að þú færð þér ný hlutföll og læsingu og alles, engin ástæða til þess að skemma það sem gæti hangið
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 22, 2005, 01:23:48
ég fæ ekki lán hjá bonkum heldur fá bankar lán hjá mér ...
breidist úr blönkum bjána í breiðvaksin miljóner...

neinei það er bara hundleiðinlegt að gera við...
...og ekki er ég mikið að reyna að læra það betra að kaupa vinnuna og þá er þetta bara í ábyrgð frá verkstæði...

segji það nú ekki maður getur nú drullast til að skifta um oliu sjálfur...
það stendur líka til að skifta um hlutföll.. málið er að sá sem átti hann á undan mér og þeim sem ég keifti bílin af sagði mér að hann væri með einhverja spes læsingu sem væri voða sterk en ég mann aldrei hvernig læsing þetta væri.. ..þarf bara að fá að heyra það frá honum aftur svona mér til gamans...
Title: Re: hum
Post by: Nonni on April 22, 2005, 09:01:50
Quote from: "68camaro"
...segji það nú ekki maður getur nú drullast til að skifta um oliu sjálfur...
það stendur líka til að skifta um hlutföll.. málið er að sá sem átti hann á undan mér og þeim sem ég keifti bílin af sagði mér að hann væri með einhverja spes læsingu sem væri voða sterk en ég mann aldrei hvernig læsing þetta væri.. ..þarf bara að fá að heyra það frá honum aftur svona mér til gamans...


Getur verið að hann hafi sett Nospin í hásinguna?  Það heyrast einmitt einskonar smellir í henni þegar menn beygja, en hún er þrælsterk.  Ég hélt að menn notuðu hana aðallega í jeppa.

kv. Jón H.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on April 22, 2005, 10:22:11
Er Detroit Locker ekki líka með smelli og bresti en óbrjótandi helv.

Og hvað meinarðu, hundleiðinlegt að gera við :shock:  það er aðal gamanið, Ef þú ætlar ekki að halda 1968 Camaro við sjálfur þá muntu aldrei fá hann góðann eða þá þú þarft sko banka lán í vihaldskostnað.

Þessir bílar eru sko ekkert eins og nýjir bílar, það er stanslaust einhvað viðhald á þeim.

Ef þú ætlar að láta aðra gera allt fyrir þig þá ættir þú kannski að endurskoða það hvort þú sért í réttum geira bílaáhugans.
Title: hum...
Post by: Jóhannes on April 23, 2005, 00:20:48
hum.. já þetta er mikið satt.. maður gerir nú eitthvað sjálfur... ...en stundum þegar maður veit ekki meir þá er gott að fá utan aðkomandi hjálp í sumum málum og heyra álit annara...

þessir bílar er ekkert nýjir en hvernig heldur að þetta hafi verið notað þegar það var ekkert malbik og mest allt bara malavegir og drulluhvörf...

og hvað meinaru að það er stanslaust eitthvað viðhald á þessu .. er það ekki á öllum bílum.. ..bílar er verst fjárfesting
 sem þú getur keyft þér.. þetta er bara áhuga mál ég þekki mann sem hefur ekki verið á bíl í 17 ár en er samt með
ökuskyrteini og svo er góð vinur minn í rvk sem notar alltaf bara græna kortið og kaupir sér frekar dót í tölvuna heldur
en að kaupa bíl... ...það er ekkert að endurskoða neitt þetta er bara spurning um hvað vilt þú gera í lífinu.. ..sem
dæmi eiga bændur að aka um á traktor af því þeir eru bændur á vélsléða karl að aka um á vélssléða allt árið.. ..nei það
er fullt af körlum sem prjóna það er fullt af stelpum sem aka vörubíl málið er það að þú ræður hvaða leið þú tekur
í lífinu og jú ég skal bara selja camaroin af því ég er svo lélegur að gera við að ég vill frekkar að einhver annar geri það ..
..þú skilur hvert ég er að fara með þetta..

en svona burt séð frá þessu öllu saman gerðir þú allt saman í bílnum þínum..?

(það er ekki hægt að segja annað en maður þjálfast í puttonum við þetta!)
Title: Re: hum
Post by: Jóhannes on April 23, 2005, 00:25:42
Quote from: "Nonni"
Quote from: "68camaro"
...segji það nú ekki maður getur nú drullast til að skifta um oliu sjálfur...
það stendur líka til að skifta um hlutföll.. málið er að sá sem átti hann á undan mér og þeim sem ég keifti bílin af sagði mér að hann væri með einhverja spes læsingu sem væri voða sterk en ég mann aldrei hvernig læsing þetta væri.. ..þarf bara að fá að heyra það frá honum aftur svona mér til gamans...


Getur verið að hann hafi sett Nospin í hásinguna?  Það heyrast einmitt einskonar smellir í henni þegar menn beygja, en hún er þrælsterk.  Ég hélt að menn notuðu hana aðallega í jeppa.

kv. Jón H.


já ég er ekki viss, benni sem átti hann getur kanski sent mér info um þessa hásingu og innihald hennar..?   þetta var eitthvað furðulegt..!
Title: Camaro 1968 ???
Post by: baldur on April 23, 2005, 00:52:24
Quote from: "firebird400"
Er Detroit Locker ekki líka með smelli og bresti en óbrjótandi helv.

Og hvað meinarðu, hundleiðinlegt að gera við :shock:  það er aðal gamanið, Ef þú ætlar ekki að halda 1968 Camaro við sjálfur þá muntu aldrei fá hann góðann eða þá þú þarft sko banka lán í vihaldskostnað.

Þessir bílar eru sko ekkert eins og nýjir bílar, það er stanslaust einhvað viðhald á þeim.

Ef þú ætlar að láta aðra gera allt fyrir þig þá ættir þú kannski að endurskoða það hvort þú sért í réttum geira bílaáhugans.


Tja það eru ekkert allir sem hafa gaman af því að gera við. Sumir líka vilja losna undan óþarfa vangaveltum um hvað virkar og hvað ekki, heldur ráða bara fagmenn sem vita hvað þeir eru að gera til þess að vinna verkið. Þar nefni ég sem dæmi Subaru Halldórs Jónssonar.
Ég er sjálfur meira í því að gera allt sjálfur, en ég sé ekkert að því að leita til fagmanna ef þú ert tilbúinn að borga uppsett verð og EF þeir vita hvað þeir eru að gera, sem virðist nú ekki alltaf vera tilfellið þegar um bifvélavirkja er að ræða, því miður.
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 24, 2005, 00:30:36
hvar er best að kaupa nýtt gólf í camaroinn ?
Title: Re: hum
Post by: Nonni on April 24, 2005, 01:00:34
Quote from: "68camaro"
hvar er best að kaupa nýtt gólf í camaroinn ?


Þú getur tékkað hjá www.classicindustries.com

Ég er að kaupa helling af þéttilistum af þeim núna og það er ágætt að eiga við þá.
Title: Re: hum
Post by: 1965 Chevy II on April 24, 2005, 01:43:39
Quote from: "68camaro"
hvar er best að kaupa nýtt gólf í camaroinn ?

(http://www.bentsynapse.net/insults/images/googlejackson.jpg)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on April 25, 2005, 19:05:54
Já drengur, allt sem ég hef gert við Firebirdinn síðan ég fékk hann hef ég gert sjálfur fyrir utan það að setja saman skiptinguna, ég hefði hæglega geta gert það sjálfur en ég fékk vin minn til að gera það vegna þess að ég var að falla á tíma fyrir Bíladellu 2003.
Hann setti hana saman á meðan ég kláraði að setja vélina saman.
(það var unnið 16 tíma á dag, dag eftir dag til að klára fyrir sýninguna)

Og ég lét smíða fyrir mig púst undir hann, ég á ekki púströra beygjuvél. :?

Allt annað gerði ég eða mínir vinir heima hjá mér í góðum fíling. 8)

Það sem ég á við er það að þessir gömlu bílar bila mun meira en nýjir, og þó svo að þeir bili ekki þá er sumt bara úr sér gengið.

Svo þegar vélar og annað er allt orðið kengtjúnað þá fara hlutirnir bara að gefa sig fyrr.

Og þessum bílum er oftast ekið talsvert grimmar en litlu sjálfskiptu heimilis bílunum hennar mömmu sko, það spilar líka inní í því að viðhaldið er meira.

Vonandi gengur þér bara vel með bílinn og vonandi hitturðu á menn sem vita hvað þeir eru að gera vegna þess að það er ekkert öruggt að bifvélarvirkjar í dag viti hvað þeir eiga að gera með þessa gömlu bíla, það er ekki eins og það sé svo mikið til af þeim að þeir hafi allir svaka reynslu í að viðhalda þeim :?
Title: camaro 68
Post by: Jóhannes on April 26, 2005, 22:51:23
Getið þið póstað myndum af 67-69 camaroum sem eru hérna á íslandi svona mér til viðmiðs..
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Moli on May 01, 2005, 23:51:05
sæll, það er nú búið að fjalla um þetta áður en það sakar svosem ekki að fá hlutina á hreint! 8)

Quote from: "GunniCamaro og Moli"
Það eru til 4 stk. af 67 camaro:
1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1967_camaro_maggi.jpg)

2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1967_camaro_blaeja.jpg)

3. Bíllinn minn (GunniCamaro) sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/Chevrolet_Camaro_SS_RS_1967.jpg)

4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1968_camaro_454_Ingo.JPG)

Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:
1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/sumarmot_13_08_04/DSC04515.JPG)

2. Einn nýlega sprautaður svartur (áður blár) sem er á Álftanesinu (ein nýleg mynd, ein gömul)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1968_camaro_blar.jpg)
(http://kvartmila.is/images/Camaro68-350-1981.jpg)

3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð. (bíllinn þinn)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1968_camaro_gulur_1.JPG)

4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/68_camaro_kef.jpg)

5. Bíllinn hans Dodda í sandgerði.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1968_camaro_doddi.jpg)


1969 Camaro bílarnir eru 6 þeir eru..

1. 1969 Camaro (Ari Jóhanns.)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1969_camaro_ari.jpg)

2. 1969 Camaro Yenko (Harry Hólmgeirs.)
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/vifilstadarkirkja_17_06_04/DSC03694.JPG)

3. 1969 Camaro (akureyri)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1969_camaro_akureyri.jpg)

4. 1969 Camaro RS/SS (Svavar)
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/fornbilaklubburinn_2004/DSC03428.JPG)

5. 1969 Camaro (HUNTS)
(http://kvartmila.is/images/Hunts-Camaro-427-1994.jpg)

6. 1969 Camaro (kenndur við Tómstundarhúsið)
(http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/17_07_03/DSC00999.JPG)



Gunni þú kannski staðfestir þetta, ég er nokkurnveginn viss um að ég sé að fara með rétt mál  :!:
Title: hum..
Post by: Jóhannes on May 02, 2005, 01:08:49
takk.. ..þetta er bara það sama og ég var búin að sjá hélt kanski að það væri eitthvað meira í felum.. ..ekki vitið þið hvort það sé mikið mál að koma fyrir svona framenda á bílinn minn (er að spá hvort að þetta sé mikið maus með ljósa búnaðinn )  :?
Title: Re: hum..
Post by: Firehawk on May 02, 2005, 09:49:08
Quote from: "68camaro"
takk.. ..þetta er bara það sama og ég var búin að sjá hélt kanski að það væri eitthvað meira í felum.. ..ekki vitið þið hvort það sé mikið mál að koma fyrir svona framenda á bílinn minn (er að spá hvort að þetta sé mikið maus með ljósa búnaðinn )  :?


Það er hægt að kaupa kit til að breyta bílnum þínum í RS.

Það er til hjá http://www.classicindustries.com/ og kostar litlar $939,95. Það á allt að vera innifalið. Sjá http://www.parts123.com/parts123/yb.dll?parta~showinfo~0000136b~AAJYO~0000136b.

-j
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Zaper on May 02, 2005, 11:48:53
vantar ekki þarna camaroinn úr sandgerði? hans Dodda :roll:
Title: 68
Post by: Vettlingur on May 02, 2005, 12:59:25
Þessi hérna bíll er svartur í dag nýlega sprautaður og er á Álftanesinu
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on May 02, 2005, 18:23:19
Quote from: "Zaper"
vantar ekki þarna camaroinn úr sandgerði? hans Dodda :roll:


Jú vantar hann.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Moli on May 02, 2005, 19:53:13
Það var bíll nr. 5 sem vantaði inn! á ekki einhver betri mynd af honum? þessi er svo agalega léleg!

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1968_camaro_doddi.jpg)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on May 02, 2005, 22:41:06
Það vantar líka 69 bílinn hans Magga

Formerly know as Franklin Steiner bíllinn

Sá bíll er auk þess orginal 400 bíll, sá eini 69 á landinu held ég
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Kiddi on May 02, 2005, 23:13:54
Quote from: "firebird400"
Það vantar líka 69 bílinn hans Magga

Formerly know as Franklin Steiner bíllinn

Sá bíll er auk þess orginal 400 bíll, sá eini 69 á landinu held ég


Það er ekki Camaro :x  og ekki þekktur sem gamli Franklin Steiner bíllinn :evil:  :evil:  :evil:  ertu á einhverju
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 02, 2005, 23:15:13
Var að sjá bíl nr1 af 69 bílunum(Ara jóhanns) og ég verð að segja að það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er hryðjuverk!

HK RACING
S 822-8171
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on May 02, 2005, 23:17:07
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "firebird400"
Það vantar líka 69 bílinn hans Magga

Formerly know as Franklin Steiner bíllinn

Sá bíll er auk þess orginal 400 bíll, sá eini 69 á landinu held ég


Það er ekki Camaro :x  og ekki þekktur sem gamli Franklin Steiner bíllinn :evil:  :evil:  :evil:  ertu á einhverju


HAHA já hvað var eiginlega í matnum :lol:  Firebird auðvitað :lol:

Kannski það sé kominn tími til að fara að sofa bara.

En ég er alveg áhrifalaus og hef verið það í nær 5 ár :wink:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: 1965 Chevy II on May 02, 2005, 23:34:32
Quote from: "HK RACING2"
Var að sjá bíl nr1 af 69 bílunum(Ara jóhanns) og ég verð að segja að það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er hryðjuverk!

HK RACING
S 822-8171

?????????????????????????????????????? :shock: HUH
Title: hum
Post by: Jóhannes on May 02, 2005, 23:45:17
thanks..

eitt en .. ..er ekki bara snjallt að setja loftpúðafjöðrun að aftan ???
eða er það vitlaust ,,
þá getur maður bara pumpað í til að spóla svo minkað loftið á crusinu ???
er einhver með svona búnað í old school bílnum sínum ???


verð bara að sýna ykkur þessa mynd bara fyndið..
Title: Camaro 1968 ???
Post by: JHP on May 03, 2005, 00:26:56
Quote from: "HK RACING2"
Var að sjá bíl nr1 af 69 bílunum(Ara jóhanns) og ég verð að segja að það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er hryðjuverk!

HK RACING
S 822-8171
:lol: Nú held ég að Himmi sé kominn í sterku efnin  :mrgreen:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 03, 2005, 09:20:07
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "HK RACING2"
Var að sjá bíl nr1 af 69 bílunum(Ara jóhanns) og ég verð að segja að það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er hryðjuverk!

HK RACING
S 822-8171
:lol: Nú held ég að Himmi sé kominn í sterku efnin  :mrgreen:

þú veist nú hvernig það er að vera á sprautuverkstæði allan daginn,ég fer að verða jafn grillaður og þú!!En ég er nokkuð viss um að það hafi verið þessi Camaro sem ég sá og maður fer ekki með rokkinn á svona bíl og sker allt úr hliðar og topp og hendir inní þetta 150 kg af rörum!!!

HK RACING
S 822-8171
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Siggi H on May 03, 2005, 19:58:06
himmi, getur passað að þú hafir keypt þennan transam á egilstöðum?
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 03, 2005, 21:24:14
Jebb hann kom þaðan,ekki alveg að marka myndina af honum er kominn með annað húdd núna og ljósalokuna í!!!

HK RACING
S 822-8171
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Siggi H on May 04, 2005, 00:39:42
fínasti bíll sýndist mér þegar ég skoðaði hann! til lukku með hann.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: 69Camaro on May 05, 2005, 12:27:41
tt
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 05, 2005, 21:22:16
Sorry mitt persónulega álit og þarf á engan hátt að endurspegla mat þjóðarinnar!!!

HK RACING
S 822-8171
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Jóhannes on May 05, 2005, 23:32:14
Quote from: "HK RACING2"
Sorry mitt persónulega álit og þarf á engan hátt að endurspegla mat þjóðarinnar!!!


hvað mislíkaði þér svona ?
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 06, 2005, 00:00:56
Quote from: "68camaro"
Quote from: "HK RACING2"
Sorry mitt persónulega álit og þarf á engan hátt að endurspegla mat þjóðarinnar!!!


hvað mislíkaði þér svona ?

Finnst skrítið að taka einn fallegasta götubíl landsins og skera allt í burtu nema afturbretti og topp til að smíða reisgræju þegar hægt hefði verið að kaupa plastboddý til að setja á þessa röragrind sem hefði verið miklu léttara eða bara kaupa strípaða skel á ebay og flytja hana inn sem varahlut,en eins og ég sagði og hefði mátt segja fyrr þá er þetta mín skoðun,kannski eigandinn hendi inn mynd fyrir okkur?

HK RACING
S 822-8171
Title: hum
Post by: Jóhannes on May 06, 2005, 00:58:01
svona er bara lífið  :?
einginn girnist það sem augað sér ekki  8)

ef þetta er það sem er að naga þig sjáðu þetta.. ..hvað er þá að þessum..
 :arrow:  :shock:  ?:shock:  ?:shock:

en þó hallast ég meira af því að selja orginal bílinn og nota peningin í að kaupa keppnisbíl ef það ætti að fara í þann pakkan  8)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Siggi H on May 06, 2005, 03:32:05
þetta gula apparat er nú það ljótasta sem ég hef á ævi minni séð..
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on May 06, 2005, 13:30:20
Þetta gula THING á víst að vera Camaro og er eitt það allra ljótasta sem maður hefur þurft að sjá í lengi, ef ekki bara frá upphafi.

En þetta hlítur bara að hafa verið gert fyrir einhverja framtíðarkvikmynd eða einhvað álíka, ég trúi ekki að menni geri svona vegna þess að þeim hafi þótt þetta vera flott.

Og Camaroinn hans Ara er sjúkt flottur að mínu mati og finnst mér ekki skipta hvort innribrettin séu í honum eða ekki, flottur bíll er flottur bíll hvort sem hann er 100% orginal eða ekki.

Auk þess er hann í betri ástandi en margir þeir bílar sem hafa verið gerðir upp hérna í gegnum tíðina. Og bara hægt að sjóða brettin aftur í hann rétt eins og þegar það er skipt um heilu stykkin til að ryðbæta aðra bíla.

Sjáum bara græna 69 RS/SS bílinn, er hann ekki búinn að fara heilann hring, allt frá því að vera orginal, spyrnu/götubíll, hardcore reisgræja með fiber framstæðu og svo aftur í það að vera einn af flottustu bílum landsins :wink:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: JHP on May 06, 2005, 14:43:44
Quote from: "firebird400"



Og bara hægt að sjóða brettin aftur í hann rétt eins og þegar það er skipt um heilu stykkin til að ryðbæta aðra bíla.
Held nú frekar að allt gólfið hafi fengið að fjúka og það er væntalega það sem Himmi er að tala um.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: baldur on May 06, 2005, 14:49:25
Já og hann er líka búinn að spóla sig í hring á brautinni, sem betur fer skemmdist hann nú ekki alvarlega á því.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: HK RACING2 on May 06, 2005, 19:57:52
Quote from: "firebird400"
Þetta gula THING á víst að vera Camaro og er eitt það allra ljótasta sem maður hefur þurft að sjá í lengi, ef ekki bara frá upphafi.

En þetta hlítur bara að hafa verið gert fyrir einhverja framtíðarkvikmynd eða einhvað álíka, ég trúi ekki að menni geri svona vegna þess að þeim hafi þótt þetta vera flott.

Og Camaroinn hans Ara er sjúkt flottur að mínu mati og finnst mér ekki skipta hvort innribrettin séu í honum eða ekki, flottur bíll er flottur bíll hvort sem hann er 100% orginal eða ekki.

Auk þess er hann í betri ástandi en margir þeir bílar sem hafa verið gerðir upp hérna í gegnum tíðina. Og bara hægt að sjóða brettin aftur í hann rétt eins og þegar það er skipt um heilu stykkin til að ryðbæta aðra bíla.

Sjáum bara græna 69 RS/SS bílinn, er hann ekki búinn að fara heilann hring, allt frá því að vera orginal, spyrnu/götubíll, hardcore reisgræja með fiber framstæðu og svo aftur í það að vera einn af flottustu bílum landsins :wink:

Það er meira þannig að það er búið að skera allt í burtu nema afturbretti og topp og þá meina ég ALLT og setja brettin og toppinn á röragrind!!!!!

HK RACING
S 822-8171
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Jóhannes on May 06, 2005, 22:55:00
getið þið sett mynd á spjallið svo maður geti séð þetta umtalaða Hriðjuverk ..
 :twisted:
 :shock: hvað fíbl var að leika sér með camaroinn aujbarasta..
 :oops:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: baldur on May 07, 2005, 00:56:28
Og það sorglega er að það eru margir bílar svona ógeðslegir, meira að segja hér á landi.
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Jóhannes on May 19, 2005, 12:06:38
Quote from: "firebird400"


Vonandi gengur þér bara vel með bílinn og vonandi hitturðu á menn sem vita hvað þeir eru að gera vegna þess að það er ekkert öruggt að bifvélarvirkjar í dag viti hvað þeir eiga að gera með þessa gömlu bíla, það er ekki eins og það sé svo mikið til af þeim að þeir hafi allir svaka reynslu í að viðhalda þeim :?


firebird400
já ég gleymdi að segja hvar væri að vinna í honum fyrir mig það er haraldur s. og á hann GTOinn á selfossi og hann er öðru nafni kallaður Halli kók..
 :!: ..betri vinnubrögð fást ekki.. :!:
                     8)  8)
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 07, 2005, 23:10:22
hvað eru margir 67-69 camaroar á númerum eða tilbúnir og í geymslu eða á götuni ???
Title: Re: hum
Post by: Moli on June 07, 2005, 23:53:17
Quote from: "68camaro"
hvað eru margir 67-69 camaroar á númerum eða tilbúnir og í geymslu eða á götuni ???


halló!!! skoða bls. 3  :roll:  :roll:
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 08, 2005, 00:47:56
kva bara fílska ...en verður þú með myndir af biladögum á bilavefur.tk ???
Sjá bls. þessa  :lol:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on June 08, 2005, 13:34:40
Djöfull er þessi GEGGJAÐUR :shock:

Þetta er bara einn flottasti litur sem hægt er að setja á bíl að mínu mati.

Allavegana tískuliturinn í dag að mínu mati, þessi og lamborghini sunburst orange :D

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/68camaro16rightside.jpg)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Fannar on June 08, 2005, 14:17:50
Quote from: "68camaro"
Quote from: "firebird400"


Vonandi gengur þér bara vel með bílinn og vonandi hitturðu á menn sem vita hvað þeir eru að gera vegna þess að það er ekkert öruggt að bifvélarvirkjar í dag viti hvað þeir eiga að gera með þessa gömlu bíla, það er ekki eins og það sé svo mikið til af þeim að þeir hafi allir svaka reynslu í að viðhalda þeim :?


firebird400
já ég gleymdi að segja hvar væri að vinna í honum fyrir mig það er haraldur s. og á hann GTOinn á selfossi og hann er öðru nafni kallaður Halli kók..
 :!: ..betri vinnubrögð fást ekki.. :!:
                     8)  8)


Halli Kók er maður sem hefur nú vit á því sem hann er að gera..
og Camaro 68? er þetta þá ekki græjan þín?
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1968_camaro_gulur_1.JPG)
ég varð eins og ég veit ekki hvað þegar ég settist inní græjuna á meðan við yttum henni til til að ná Husbilnum út hehe :D rosalega töff bíll, og endilega haltu gula litnum :D ég sé ennþá eftir að hafa málað minn gráan í stað þess að halda gula litnum ;)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on June 08, 2005, 14:42:53
Fannar bíllinn þinn er MIKLU flottari eins og hann er núna en hann var nokkurn tímann gulur :wink:
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 08, 2005, 16:40:44
já fannar ég á þennan gula ég hélt að það vissu það allir ?
en eldfugl400 þetta með litinn hann væri bara flottur svona á litinn ...
og á einhver  vökvastýrisdælu handa mér hún er farinn að leka útaf því að ég spólaði í hringi með stýrið í botn klaufi ???
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on June 08, 2005, 17:23:04
Já þetta er liturinn maður 8)

Bara ekki sprauta þak listann eins og þessi :?

Áttu svona spoiler eins og þessi/ég er með
Title: Re: hum
Post by: Moli on June 08, 2005, 18:15:37
Quote from: "68camaro"
kva bara fílska ...en verður þú með myndir af biladögum á bilavefur.tk ???
Sjá bls. þessa  :lol:


nei nei enginn fýlska bara horfa í kring um sig, en því miður reikna ég ekki með að komast norður á Bíladaga, það verður bara einhver að vera duglegur að smella af myndum og senda mér, ég skal glaður koma þeim myndum á síðuna!  :wink:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Jóhannes on June 08, 2005, 19:42:46
Quote from: "firebird400"
Já þetta er liturinn maður 8)

Bara ekki sprauta þak listann eins og þessi :?

Áttu svona spoiler eins og þessi/ég er með


nei mig vantar spoiler og framsvuntuna...
ég hafði hugsað mér að hafa sem mest chrome ...
ekki sprauta chromeið ...

fólk verður að taka myndir af öllum græjum og láta mola hafa MUST... bilavefur.tk er gagngrunnur íslenskra bifreiða aðdáenda og þökk sé m0la...

en svart er flott líka... eldfugl400...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: CAMARO #1 on June 09, 2005, 12:52:52
Sælir. :)  
Veit einhver hvað varð um 69 HUNT´S camaroinn?  :idea:   :?:   :roll:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: ljotikall on June 09, 2005, 13:49:16
hunt´s camaroinn er i uppgerð i skur kk
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ásgeir Y. on June 09, 2005, 22:48:12
í uppgerð..? kallast þetta ekki frekar að vera í biðstöðu..?  :wink:
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 09, 2005, 23:28:35
Ætli blæju camaroin sem er ekki leingur blæju camaro sé til sölu eff??
einhver veit endilega tjá sig um það,,,...!
ég er að tala um rauða 67-69 modelið ...,,,!
og laumar einhver á stýrisdælu sem passar í svona bíl ???
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on June 10, 2005, 12:53:06
:?  hvaða bíll er það
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Geir-H on June 10, 2005, 13:08:36
Quote from: "Moli"
sæll, það er nú búið að fjalla um þetta áður en það sakar svosem ekki að fá hlutina á hreint! 8)

Quote from: "GunniCamaro og Moli"
Það eru til 4 stk. af 67 camaro:
1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1967_camaro_maggi.jpg)

2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1967_camaro_blaeja.jpg)

3. Bíllinn minn (GunniCamaro) sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/Chevrolet_Camaro_SS_RS_1967.jpg)

4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1968_camaro_454_Ingo.JPG)

Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:
1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/sumarmot_13_08_04/DSC04515.JPG)

2. Einn nýlega sprautaður svartur (áður blár) sem er á Álftanesinu (ein nýleg mynd, ein gömul)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1968_camaro_blar.jpg)
(http://kvartmila.is/images/Camaro68-350-1981.jpg)

3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð. (bíllinn þinn)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1968_camaro_gulur_1.JPG)

4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.
(http://www.internet.is/bilavefur/sad_shots/68_camaro_kef.jpg)

5. Bíllinn hans Dodda í sandgerði.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1968_camaro_doddi.jpg)


1969 Camaro bílarnir eru 6 þeir eru..

1. 1969 Camaro (Ari Jóhanns.)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1969_camaro_ari.jpg)

2. 1969 Camaro Yenko (Harry Hólmgeirs.)
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/vifilstadarkirkja_17_06_04/DSC03694.JPG)

3. 1969 Camaro (akureyri)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/1969_camaro_akureyri.jpg)

4. 1969 Camaro RS/SS (Svavar)
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/fornbilaklubburinn_2004/DSC03428.JPG)

5. 1969 Camaro (HUNTS)
(http://kvartmila.is/images/Hunts-Camaro-427-1994.jpg)

6. 1969 Camaro (kenndur við Tómstundarhúsið)
(http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/17_07_03/DSC00999.JPG)



Gunni þú kannski staðfestir þetta, ég er nokkurnveginn viss um að ég sé að fara með rétt mál  :!:


Skoðaðu þetta Aggi
Title: Camaro 1968 ???
Post by: firebird400 on June 10, 2005, 13:25:47
Já þú meinar, ég hafði ekkert lesið þetta með stáltoppinn :?

En er ekki bara ráð að rífa það skítmix af honum og gera hann aftur að blæju :twisted:

Blæja er cool 8)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ingvar Gissurar on June 10, 2005, 13:57:06
Ég skoðaði þennan "tuskutopp" fyrir ca. 1-2 árum síðan og þá hefði nú ekki þurft að hafa mikið fyrir því að taka járntoppinn af aftur því hann virtist vera að því kominn að detta af útaf ryði og restin af bílnum var afskaplega döpur sjón :x  Ég hef heyrt að það sé mikið búið að reyna að fá þennan bíl keyptan á síðustu árum og svarið alltaf verið þvert nei og ég hef litla trú á að það hafi breyst eithvað. :roll:
Title: um
Post by: Jóhannes on June 10, 2005, 16:37:59
nákvamlega burt með skítamixið og setja blæjuna aftur á er hægt að ná í eigandan ???
hinn camaroinn fer nú að vera búin eftir svona 1-2 ár  :lol:  eða svo þannig að maður þarf að fara að finna sér nýan bíl  :lol:  :lol:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Hr.Cummins on June 10, 2005, 19:14:40
Ingvar, hvaða status er á Javeline-inni þinni, er hún enn til sölu ?
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ingvar Gissurar on June 10, 2005, 20:23:29
Quote from: "Angelic0-"
Ingvar, hvaða status er á Javeline-inni þinni, er hún enn til sölu ?


Hann er seldur
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 10, 2005, 21:24:13
hver á camaroinn og hvernig get ég náð í hann ???
fyrrum blæju camaroinn
Title: Re: hum
Post by: Ingvar Gissurar on June 10, 2005, 22:15:43
Quote from: "68camaro"
hver á camaroinn og hvernig get ég náð í hann ???
fyrrum blæju camaroinn


Ég skoðaði bílinn þar sem hann var í geymslu og hef ekki hugmynd um nafnið á eigandanum eða hvar er hægt að ná í hann.
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 10, 2005, 23:02:34
djöfulsins helvíti ...  :evil:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Örn.I on June 13, 2005, 09:01:00
tusku cammin e rlika rs hann kom origan 6 cyl beinbyttadur 3 gira
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ásgeir Y. on June 13, 2005, 23:54:27
ég gerði smá rannsókn á þessum málum í dag..
67 árg: 4 stk verið skráð hér á landi
68 árg: 8 stk verið skráð hér á landi
69 árg: 15 stk verið skráð hér á landi

eitthvað af þessum bílum voru samt uppá velli og hafa að öllum líkindum verið fluttir aftur út af eigendum sínum...
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ásgeir Y. on June 14, 2005, 00:02:06
leit aðeins betur oní þetta.. '67 bílarnir voru allir í eigu íslendinga, af '68 bílunum var einn uppá velli og af '69 bílunum voru 2 á vellinum sem þýðir að hér ættu að vera 4 stk '67 camaro, 7 stk '68 camaro og 13 stk '69 camaro....
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ásgeir Y. on June 14, 2005, 00:38:58
svo hefur náttúrulega bæst við þetta yencoinn hans harrys en hann var ekki kominn til landsins þegar þessi upplýsingabanki minn var tekinn saman.. :)
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ásgeir Y. on June 14, 2005, 00:50:46
og fyrir þá sem vilja grafa enn frekar í þennann skít..
'67 bílarnir: AA395 - BK107 - BL619 - HG351
'68 bílarnir: AX811 - BI217 - BI232 - BT446 - DÖ715 - DR986 - ES952 - JO274
'69 bílarnir: AÖ642 - AI461 - AR252 - BD195 - BR227 - BS625 - BV514 - BZ858 - DÖ810 - DN939 - ED796 - EG168 - GE278 - SB503 - TR678 og yenco
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Kiddi on June 14, 2005, 01:03:41
Það er ekki til neinn Yenco á Íslandi :roll:  :roll:
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 14, 2005, 01:06:27
ertu viss kiddi  :?  :?:
Title: Re: hum
Post by: Kiddi on June 14, 2005, 01:23:43
Quote from: "68camaro"
ertu viss kiddi  :?  :?:

Eins viss um það og þetta :roll:  :roll:
(http://www.inciter.org/images/asshole.gif)
Title: Re: hum
Post by: Moli on June 14, 2005, 01:24:13
Quote from: "68camaro"
ertu viss kiddi  :?  :?:


enginn authentic Yenko til á skerinu, bíllinn hans Harrys er clone, en þrátt fyrir það alveg skuggalega fallegt eintak og virkilega vel "clonaður" (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/bowdown.gif)
Title: kiddi
Post by: Jóhannes on June 14, 2005, 02:14:10
oky einginn yanko... ... kiddi þú ert að meika það  :lol: haltu þessu áfram kemstu kanski á topp 5 listan  :lol:
Title: Re: hum
Post by: sleggjan on June 30, 2005, 01:33:37
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "68camaro"
ertu viss kiddi  :?  :?:

Eins viss um það og þetta :roll:  :roll:
(http://www.inciter.org/images/asshole.gif)

Registered User
 

Join Date: Dec 2004
Posts: 16  Re: What Do I Need to break 11's?!

--------------------------------------------------------------------------------

I agree with Alan..
Alan, what ET have you got on your combo? My combo went 11.80/116 first time out with 1.7 60 ft........
__________________
1997 WS6 TRANS AM 383"/T-56  
1969 GTO 462"/TH-400    :shock:  :shock:

Já einmitt get ekki betur séð en að sumir séu einnig að villast með tegundir sinna bíla.

who is an asshole now :?:
Title: Camaro 1968 ???
Post by: Ómar N on July 04, 2005, 15:43:53
Þú gleymir 68 camaro  BR 540.. 509 ci meistarii í mc.