Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Birkir R. Guðjónsson on August 29, 2011, 11:55:28

Title: blái mini cooperinn
Post by: Birkir R. Guðjónsson on August 29, 2011, 11:55:28
hérna er þráður um mini cooperinn sem ég verið á uppá braut

(http://kvartmila.is/skrar/image/isl2/IMG_9167.JPG)

þetta er 2004 MINI R53, bíll sem kemur með 1600cc tritec vél ásamt keflablásara, þjappan er 8.3:1 og er stock 160 hp og 210 Nm. Þetta skilar þá einhverju ennþá minna út í hjól eða á bilinu 145-150 whp. Tritec vélin fékk verðlaun fyrir bestu vélina í sínum flokki árið 2003 og þolir einhver 300-350hp á sveifarás áður en það þarf að huga að heddinu eða stimplum og stöngum.

Stock á þetta 16.0 út 1/4, en ég er búinn að taka núna 14.19 með 17% minni trissu á blásaranum, hitaofnar flækjur, one-ball mod, K&N / CAI.

Ætlaði mér að komast í 13 á þessu sumri, spurning hvort það verði eitthvað úr því, maður verður bara að bíða og sjá 10. september á lokamótinu/æfingunni hvað gerist
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: 1965 Chevy II on August 29, 2011, 12:29:23
Það verður gaman að sjá hvort þú náir 13 sek í ár, hvað eru menn að gera til að taka 300+ úr þessum vélum ?
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Kiddi on August 29, 2011, 13:00:05
Turbo swap næsta mál á dagskrá  :wink:
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Birkir R. Guðjónsson on August 29, 2011, 13:11:01
Kiddi, þeir taka þetta twincharged (blower+turbo) þótt ótrúlegt sé miðað við plássið undir húddinu

þeir úti ná 300hp með minni trissu á blásarann, stærri cooler, cosworth heddi, camshaft, pústi, 550cc injectors, E85 og tjúni

Eitt af þessum twincharged græjum eru umþb 650hp á "upprunalega" mótor

ABF Performance MINI COOPER at PINKS all out Englishtown, NJ (http://www.youtube.com/watch?v=i33lTY-AH4g#)
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Birkir R. Guðjónsson on September 05, 2011, 13:59:14
tune dót

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/262240_1954192708725_1659907101_1951323_5358813_n.jpg)

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/263557_2042656520265_1659907101_2001165_7002084_n.jpg)

(http://i.imgur.com/HCQS1.jpg)

(http://i.imgur.com/QoAsz.jpg)

(http://i.imgur.com/JaoOW.jpg)

Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Hr.Cummins on September 06, 2011, 19:38:04
eru þetta Siemens Deka spíssar :?:

Ég var að kaupa svoleiðis og þetta lítur allavega þannig út ;)
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: baldur on September 06, 2011, 20:15:31
Nei þetta eru Bosch spíssar af styttri gerðinni.
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Hr.Cummins on September 06, 2011, 20:24:14
já, sé það þegar að ég skoða þá betur... mér fannst þetta eitthvað voðalega keimlíkt :oops:...

(http://leperformance.com/images/products/detail/24e3bd490a9db0cfe60da2bc8306ed10_image_550x413.jpg)
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: palmisæ on September 06, 2011, 21:02:56
Flottur árangur og bíll :)
Title: Re: blái mini cooperinn
Post by: Birkir R. Guðjónsson on May 03, 2012, 09:14:59
meira tune dót

(http://i.imgur.com/eavA5l.jpg?123)
(http://i.imgur.com/lbJ9vl.jpg?123)

(http://i.imgur.com/JFRPPl.jpg?123)
(http://i.imgur.com/bUKiRl.jpg?123)

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/427256_3008521986298_1659907101_2580679_492122206_n.jpg)

(http://i.ebayimg.com/t/TEIN-S-TECH-LOWERING-SPRINGS-MINI-COOPER-S-02-03-04-05-06-07-RE16-SKG74-AUB00-/13/!BkMrho!Bmk~$(KGrHqQOKjYEslvmdE-gBLWiQZKyt!~~_1.JPG)

(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/p480x480/555745_3463234073816_1659907101_2769077_781895059_n.jpg)