Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: kiddi63 on September 09, 2011, 19:55:53

Title: Yamaha eitthvað ..
Post by: kiddi63 on September 09, 2011, 19:55:53
Veit einhver hvaða týpa af Yamaha þetta er.??
Og þá hugsanlega stærð.

(http://www.facebook.com/ajax/messaging/attachment.php?attach_id=d2f7f8ff23befd49851eca97739b0703&mid=id.138609669568130&ext=1315601497&hash=AQCIrBDrwF10LTQ5)
(http://www.facebook.com/ajax/messaging/attachment.php?attach_id=5615b1d813519b3722b7f93a73332b68&mid=id.262676733754843&ext=1315601497&hash=AQBwKei8Znsk6aW4)
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: Lindemann on September 09, 2011, 20:27:31
Þetta hvað?
á að vera mynd með þessu??
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: kiddi63 on September 09, 2011, 21:06:51
Það klikkaði eitthvað þarna.
Virkar núna vonandi.


(https://lh5.googleusercontent.com/-r_tLg4K1hDA/Tmp_e2bL7iI/AAAAAAAAAN8/j1E6oOraasY/s800/P1020670.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-E4mDIsNjmyk/Tmp_eX5MZVI/AAAAAAAAAN4/U2Y4iybaZi0/s800/P1020669.jpg)
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: Runner on September 09, 2011, 22:13:07
er þetta ekki MR Trail :)
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: kiddi63 on September 09, 2011, 23:59:48
Er að spá hvort það sé eitthvað spennandi við þetta hjól, þetta er búið að vera inni í skúr úti í sveit í þónokkurn tíma.
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: Jóhann Óskar Jóhannsson on September 10, 2011, 01:26:15
mr trail.77 segja mer froðir menn .er þetta nokkuð til sölu
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: kiddi63 on September 10, 2011, 01:30:52
Já þetta gæti verið til sölu hjá fjölskyldu eigandans, en hann er látinn.
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: kallispeed on September 13, 2011, 12:45:08
fyrsta hjólið mitt var svipað yamaha mr 50 ...hvítt að lit ..  :mrgreen:
Title: Re: Yamaha eitthvað ..
Post by: kiddi63 on September 14, 2011, 15:56:03
Sorry  :-s
Það er víst búið að láta hjólið, einhver innan fjölskyldunar tók hjólið að sér.
Takk .