Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on March 23, 2004, 23:44:01

Title: Fender Tag
Post by: Moli on March 23, 2004, 23:44:01
sælir, getur einhver aðstoðað mig við að decoda 3. línuna á þessu "fender tagi-i" ?

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fendertag.jpg)
Title: Fender Tag
Post by: Firehawk on March 24, 2004, 09:47:43
Hmmmmm

Það hjálpar að vita hvers konar bíll þetta er...

Er þetta í Capri-inum?

-j
Title: Fender Tag
Post by: Moli on March 24, 2004, 17:55:07
neinei.. ´69 mopar.. ofurmý!  :wink:
Title: Fender Tag
Post by: 1966 Charger on March 24, 2004, 22:27:34
V2 = boddílitur
V2 = boddílitur
H = High trim grade (semsagt íburður í allskyns aukalistum og dinglumdangli)
2 = Vinylbekkur
W = hvít og svört innrétting
W1 = efri hluti hurða; hvítur
401 = áætlaður framleiðsludagur: 4. janúar (1969)
328993 = pöntunarnúmer

Ég veit ekki hvaða boddílitur V2 stendur fyrir en mig minnir að þessi bíll hafi upphaflega verið dökkrauður (burgundy-litur).
Title: Fender Tag
Post by: Firehawk on March 24, 2004, 22:35:56
Hér er alla vega mín útgáfa:  :?

v2 = Bodycolor   Hemi Orange
V2 = Top color  Hemi Orange
H2W-high grade white bench seats
w1 = W1-white painted upper door frames
401 = Smíðaður 1. apríl
328993 = Vehicle Order Number (VON) - do NOT confuse with the VIN

"there goes nothing"

-j