Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: 1966 Charger on October 06, 2009, 21:19:51

Title: Síðasta ferð Jerome Miller var með stæl
Post by: 1966 Charger on October 06, 2009, 21:19:51
Í neðangreindri frétt segir frá öldungnum Jerome Miller sem var kvartmílukall með stóru K-i.  Hann óskaði þess að farinn yrði buna niður kvartmíluna með hann steindauðan í líkvagninum.  Cadillac "hersið" rann skeiðið á 45 sekúntum með 27 mílna endahraða:

http://www.kenoshanews.com/news/racing_in_peace_6494145.html#
Title: Re: Síðasta ferð Jerome Miller var með stæl
Post by: dodge74 on October 07, 2009, 21:32:34
já ekki slæmt þetta ættli þetta verði ekki síðasta ósk mans þegar að þvi kemur :wink:
Title: Re: Síðasta ferð Jerome Miller var með stæl
Post by: Racer on October 07, 2009, 21:36:33
veit nú að Faðir þinn Árni vil nú fá far í Little Red.

spurning hvort þið fáið ekki að prófa kvartmílubrautina áður en þið takið rúntinn í gröfina en ef ég þekki þig rétt Árni þá mun faðir þinn vilja óska sér að einhver annar keyrði Little Red eða að þú myndir bíða þar til að hann væri kominn í gröfina áður en spól og drift byrjuðu svo gæti ferðinn endað með að það þarf að grafa báða synina og föðurinn :D

annars finnst mér að karlinn ætti að láta grafa sig í Roadrunner
Title: Re: Síðasta ferð Jerome Miller var með stæl
Post by: ADLER on October 08, 2009, 00:46:19
veit nú að Faðir þinn Árni vil nú fá far í Little Red.

spurning hvort þið fáið ekki að prófa kvartmílubrautina áður en þið takið rúntinn í gröfina en ef ég þekki þig rétt Árni þá mun faðir þinn vilja óska sér að einhver annar keyrði Little Red eða að þú myndir bíða þar til að hann væri kominn í gröfina áður en spól og drift byrjuðu svo gæti ferðinn endað með að það þarf að grafa báða synina og föðurinn :D

annars finnst mér að karlinn ætti að láta grafa sig í Roadrunner

 :shock: #-o  þetti er nú meiri andsk** bull textinn hjá þér drengur  :mad: