Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Björgvin Ólafsson on June 25, 2009, 01:15:54

Title: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Björgvin Ólafsson on June 25, 2009, 01:15:54
Eins og á öllum miðvikudagskvöldum í sumar þá var rúntur hjá fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar í kvöld

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_081__large__1.jpg)

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_086__large_.jpg)

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_057__large_.jpg)

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_032__large_.jpg)

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_046__large_.jpg)

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_030__large_.jpg)

Fleiri myndir af kvöldinu eru komnar hingað http://ba.is/is/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/

kv
Björgvin
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: bjoggi87 on June 25, 2009, 18:28:21
hver keypti þennan???
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2009, 19:25:07
Bjarki Hreins
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Viddi G on June 25, 2009, 19:33:34
hvaða vetta er þetta?
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Moli on June 25, 2009, 20:27:19
hvaða vetta er þetta?

Bíllinn sem Keli átti.
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: motors on June 26, 2009, 14:42:55
Er R-71429 komin norður?:?:Eða var Hálfdán bara á rúntinum? :)
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Moli on June 26, 2009, 14:49:01
Bíllinn hans Hálfdáns fór bara norður, ekki kallinn sjálfur. Bíllinn kom suður til RVK aftur í dag.
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: motors on June 26, 2009, 15:01:58
Ok,þetta hefur verið flottur rúntur. =D>
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Brynjar Nova on June 26, 2009, 15:28:33
Ok,þetta hefur verið flottur rúntur. =D>



Já hann var það  8-)
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Geir-H on June 27, 2009, 19:54:54
Bíllinn hans Hálfdáns fór bara norður, ekki kallinn sjálfur. Bíllinn kom suður til RVK aftur í dag.

Ekki oft sem maður fær svona skemmtilegan flutning  :wink:
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: 1966 Charger on June 28, 2009, 00:20:22
Fyrsta myndin er flott spegilmynd af frægri mynd af Shelbynum hans Túra Boga, sem Jói Kristjáns tók c.a. 1978 og birtist m.a. á forstíðu einna hinna skemmtilegu smáritum sem Kvatmíluklúbburinn gaf út þegar hann var að skríða af stað.  Gaman að sjá þessa mynd endurgerða með öðrum flottum Shelby.

Ragnar
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: #1989 on June 28, 2009, 00:45:34
Sælir, langar að vita, eru allir Shelby-ar áritaðir og númeraðir af kallinum sjálfum eða er þessi einstakur hvað það varðar? Þvílíkur MOLI!!!!! Kv.Siggi
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Kristján Skjóldal on June 28, 2009, 09:58:05
ég get nú ekkert af því gert en mér finnast margir aðrir Mustangar flottari en þessi shelby græja sem er senilega sá ljótasti af þeim öllum en hvað veit ég :D
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: #1989 on June 28, 2009, 11:09:56
ég get nú ekkert af því gert en mér finnast margir aðrir Mustangar flottari en þessi shelbi græja sem er senilega sá ljótasti af þeim öllum en hvað veit ég :D
Greinilega ekkert um það sem ég var að spyrja um, finnst nú bara þessi áritun merkileg.Kv.Siggi
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Moli on June 28, 2009, 15:36:23
Sælir, langar að vita, eru allir Shelby-ar áritaðir og númeraðir af kallinum sjálfum eða er þessi einstakur hvað það varðar? Þvílíkur MOLI!!!!! Kv.Siggi

sælir, nei það eru nú ekki allir Shelby bílar áritaðir af Carrol Shelby þó svo að margir hafi tekið upp á því. Það er hægt að láta Shelby kallinn gera þetta fyrir 150-250 dollara, en sá peningur rennur í sérstakan styrktarsjóð barna sem Carrol Shelby hefur stofnað. Fyrir 150$ áritar hann myndir, plaköt, boli oþh. En fyrir 250$ áritar hann bílavarahluti s.s hanskahólf sólskyggni oþh.

http://www.carrollshelbymerchandise.com/autograph  :wink:
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: #1989 on June 28, 2009, 16:55:42
Sælir og takk fyrir upplýsingarnar Maggi Sig. hélt í fáfræði minni að þessi bíll væri eitthvað spes raritet fyrir utan að vera
Shelby. Kv. Siggi
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Björgvin Ólafsson on June 30, 2009, 01:41:02
Fyrsta myndin er flott spegilmynd af frægri mynd af Shelbynum hans Túra Boga, sem Jói Kristjáns tók c.a. 1978 og birtist m.a. á forstíðu einna hinna skemmtilegu smáritum sem Kvatmíluklúbburinn gaf út þegar hann var að skríða af stað.  Gaman að sjá þessa mynd endurgerða með öðrum flottum Shelby.

Ragnar

Já, það var algjört "must" að endurtaka þessar myndir þá loksins að við fengum annan Shelby í bæinn :D

Tókum einnig aðrar copyur þar á meðal þessa

(http://ba.is/static/gallery/fornbiladeild_-_2009/24.06.2009/.resized/24.06.2009_059__large_.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Moli on June 30, 2009, 07:12:34
 8-)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1967_shelby_gt500/normal_1967_shelby_gt500_15.jpg)
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Anton Ólafsson on June 30, 2009, 22:29:42
Já það var algjört möst að mynda aðeins,

(http://farm4.static.flickr.com/3587/3675948489_1401e215f8.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2470/3675968521_02cfb33255.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3592/3676763238_820a334c17.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3633/3676781296_32f7d18972.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3626/3675948159_d3c342dd51.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2616/3676784860_8234e3c6be.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3647/3676762232_06e139f354.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2607/3675972433_4bd486c084.jpg)
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: Einar Birgisson on June 30, 2009, 23:46:16
Eldri bíllinn er svo mikið flottari, er ekki að taka þennan t-bird / javelin framenda á þeim blá í sátt  [-X
Title: Re: Rúntur á Akureyri 24.06.2009
Post by: js on July 01, 2009, 21:43:23
 Teiknarinn hjá Ford hafði greinilega ekki meira hugmundaflug en það,að kópera Caroll Shelby.67 Shelby Mustang  er með nefið sem 69 mustangin fær og 71 Mustanginn fær "Jacksson" útgáfu af 69 Shelby.
 Á þessum árum var samt hægt að velja um mörg,mjög flott mismunandi body af öllum tegundum.Það hefði örugglega verið æðislegt að vera tvítugur á þesssum árum.

 KV:Jón Sigurðsson