Kvartmílan => GM => Topic started by: psm on October 05, 2008, 19:39:00

Title: Camaro
Post by: psm on October 05, 2008, 19:39:00
Þá er ég genginn í camaro klúbbinn
Title: Re: Camaro
Post by: Andrés G on October 05, 2008, 19:41:14
naunaunau!!! 8-)

svakalega flottur camaro hjá þér, til hamingju. 8-)
Title: Re: Camaro
Post by: Belair on October 05, 2008, 19:51:58
Velkominn í hóp 3gen eiganda  =D>
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 05, 2008, 20:07:35
Takk fyrir verst að helv gengið er svona annars mundi maður panta sér eitthvað góðgæti.Annars er hann í það góðu standi að hann þarf ekkert nema smá tlc
Title: Re: Camaro
Post by: Kowalski on October 05, 2008, 20:19:12
Til hamingju með þennan. Er þetta ekki annars '85 bíllinn með 350?  8-)
Title: Re: Camaro
Post by: Gabbi on October 05, 2008, 20:19:50
Sweet bíll á hvað vaar hann
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 05, 2008, 20:25:43
Þetta er bíllin með 350 vélinni já
Title: Re: Camaro
Post by: Belair on October 05, 2008, 20:42:50
er þetta hann
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_dsc00494.jpg)
kannski þessi er ekki viss ,en góðar felgur
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_camaro_raudur_akureryi.jpg)



var hann í borgarnesi
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 05, 2008, 20:56:54
Þetta er þessi á efri myndinni
Title: Re: Camaro
Post by: Gilson on October 05, 2008, 21:05:33
glæsilegur bíll, verst að einhver fyrri eigandi skar búrið úr honum  #-o
Title: Re: Camaro
Post by: @Hemi on October 05, 2008, 21:28:38
flottur  8-)

nú er ég líka kominn í 3gen klúbbinn  :D :P(reyndar saoldið síðan ég keypti bílinn......)  með '84 Firebird og hinn eini sanni Einar K Möller er að laga hann og gera hann helvíti flottan og suddalegan  :twisted:  8-) :D

til dæmis - nýtt húdd með húdd scoopi og örn á það og nýjan spoiler og rimla á afturrúðu og svona smá dót eitthvað og General Lee flautu í hann  8-) hehe
Title: Re: Camaro
Post by: Svenni Turbo on October 06, 2008, 16:15:25
er þetta hann
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_dsc00494.jpg)
kannski þessi er ekki viss ,en góðar felgur
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_camaro_raudur_akureryi.jpg)



var hann í borgarnesi


Þetta er sami bíll,neðri myndin  er tekin 96, þarna átti ég hann og var ný búin að setja 350 tpi með álheddum og 11,5 í þjöppu og 5 gíra kassa.


En svona var hann þegar ég keypti hann, ég á einhvers staðar fullt af myndum af uppgerðinni
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_1693.jpg)
Title: Re: Camaro
Post by: JHP on October 06, 2008, 22:26:22
Jahérna,Þessi er bara ótrúlega heill miðað við aldur og fyrri störf.
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 09, 2008, 17:58:01
Fór í dag og bónaði kvikindið og skveraði aðeins.Það lekur á honum drifið og syngur í því í akstri þannig að næsta skref er að taka það undan og skoða allt saman.Ég á nýja gorma undir hann þannig að þetta verður gert allt saman.Ef einhver á 4 10 drif þá má sá hafa samband læt fylgja með mynd af bílnum hans pabba sem er bens 74 módelið
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 09, 2008, 18:00:53
Fleiri myndir
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 15, 2008, 18:10:12
Mikið að gerast í dag náði mér í varahlutabíl og verður sá rifinn á næstu dögum.Það er margt gott og heilt í honum
Title: Re: Camaro
Post by: Moli on October 15, 2008, 18:28:04
Mikið að gerast í dag náði mér í varahlutabíl og verður sá rifinn á næstu dögum.Það er margt gott og heilt í honum

Finnst nú hálfsorglegt að þessi skuli enda í rifi, það er alveg kominn tími á að fara að bjarga þessum bílum.  :-"
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 15, 2008, 18:34:21
Það er ennþá hægt.Ég tek nefnilega ekki svo mikið úr honum kramið ætla ég að láta frá mér eftir að ég er búinn að taka mitt 8-)
Alveg sammála þér alltof fáir svona bílar í gangi.Reyndar væri gaman að vita hversu margir svona bílar eru til í dag.Moli veit þetta kannski
Title: Re: Camaro
Post by: íbbiM on October 16, 2008, 04:54:08
það þyrfti endilega að nota þessa skel í eitthvað, hún er heilli an margir sona bílar sem ég hef séð,
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 23, 2008, 18:08:36
Fleyri myndir af bílnum endilega að commenta og deila  :lol:
Title: Re: Camaro
Post by: @Hemi on October 23, 2008, 18:10:14
hvar er skelinn af svarta cammanum ?? er hægt að fá hana ?
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 23, 2008, 18:13:58
Hérna er drifið sem á að fara í hann :wink:
Skilst að þetta sé 3/73 hlutfall
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 23, 2008, 18:16:57
Skelin af svarta er til sölu en það er ekki mikið eftir
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 23, 2008, 19:08:51
Fleiri myndir
Title: Re: Camaro
Post by: ÁmK Racing on October 23, 2008, 22:04:15
Sæll Psm þú veist að hásinginn sem er undir rauða er 10 bolta stærri sem sagt með 8.5" kambi en ekki 7.5" eins og er orginal.Vinur minn átti þennan bíl í mörg ár seldi hann á Egilstaði fyrir 2árum.Þá var þetta ágætis eintak búið að setja í hann heita 350 með álheddum og fleira gott stuff veltibúr og ýmisslegt.Held að það hafi nú allt verið hirt ú honum því miður.Gangi þér vel kv Árni
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 23, 2008, 22:36:45
Þakka þér fyrir þetta Árni

Ég vissi þetta ekki þar sem ég er ekki búin að taka hina undan og er nú ekki svo fróður að þekkja muninn á þeim í sjón.
En ég var búinn að ákveða að reyna að bjarga hinni hvort eð var en málið með hana var að hún lekur olíu bílstjórameginn og syngur í henni í akstri
Fróður maður dæmdi hana með ónýtan kamd og pinjón og þá stökk ég á hinn bílinn þar sem að ég þurfti hurðarnar af honum og fullt af öðru dóti hvort eð er
Veistu kannski hvernig hlutföll voru í honum?
Title: Re: Camaro
Post by: ÁmK Racing on October 25, 2008, 02:23:39
Það var í honum 4.10 þegar Bjössi átti hann.Kv Árni
Title: Re: Camaro
Post by: Chevy_Rat on October 26, 2008, 00:41:46
Sæll psm.

Ég þekki þinn Camaro nú mjög lýtið!..en ég veit samt hver bíllinn er!,Fyrst kemur bíllinn Austur Egilstaði seinni part síðustu aldar í því lúkki og uppsettningu sem Svenni Turbo átti hann og gerði hann að í sinni uppgerð á honum,Og er á bílasölunni á Egilstöðum einhvern tíma og já 8,5" stærri 10 bolta hásingin var undir honum þá (mixuð undir) með samansoðnu drifi->(þá) og ekki veit ég hver keypti hann þaðan né hvert hann fór eftir að hann var þar?.

Svo kemur bíllinn aftur Austur þá á Neskaupstað mynnir að það hafi verið rétt eftir aldamótinn og þá er eigandi bílsinns strákur sem ég kannast við og kallar sig "brummi litli" hér á spjallinu,Og þá er enþá undir honum 8,5" stærri 10 bolta hásingin og þá enþá með fastsoðnu drifi :???,En hinvegar er kominn í hann að ég held glæný 4-bolta stock 350 sbc vél frá GM Goodwrench en ekki veit ég hvar né af hverjum "brummi litli" keypti bílinn af en hann kom í gám Austur þá en hvaðan hann kom veit ég ekki!-(og annars að svara því?)

Já og hásingin sem þú ert með þarna undan varahlutabílnum þínum er Orginal 7,5" 3th gen hásingin en með 3.73 drif hlutfalli (sem er fýnnt hlutfall í preppaðan götubíl).

Og gangi þér bara sem allra best með uppgerðina/breitingar á bílnum þínum :smt023

Title: Re: Camaro
Post by: Chevy_Rat on October 26, 2008, 18:59:37
Ég spyr bara hver gekk eiginlega frá hlutunum ofan á þessari vél og ofan í húddi?,Annsi margt þarna sem þarf að laga og breita :!:.
Title: Re: Camaro
Post by: psm on October 26, 2008, 21:58:10
Ein ástæða fyrir því að ég er að pósta þessum myndum er einmitt eitthvað svona. Ég hef meiri áhuga en vit á svona vélum og dóti og fagna því öllum commentum vel.Ég ætla mér að eiga þennan bíl og mun gera hann góðann með eða án hjálpar mér vitrari manna. Það er einmitt þetta sem mér finst svo gott við þennan klúbb menn gefa endalaust af sér og segja mönnum til í staðinn fyrir að hæðast að mönnum
Lengi lifi kvartmílan =D>
Title: Re: Camaro
Post by: Belair on October 26, 2008, 22:08:22
her er mynd fyrir þá sem eru ekki góðir í hálsinum  :mrgreen:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/pi/165.jpg)
Title: Re: Camaro
Post by: Axel_V8? on October 29, 2008, 19:02:26
Sæll, mjög fallegur camaro hjá þér, en með hásinguna undan partabílnum, ætlaru að nota mismunadrifið sjálfur? Ef ekki, væriru þá til í að selja mér það?




KV. Axel Jóhann - 695-7205
Title: Re: Camaro
Post by: íbbiM on October 30, 2008, 12:04:29
þetrta er ekki sama hásing og er undir þínum axel, þannig að ég myndi komast af því hvort drifið passi áðure, og´hann er búinn að selja partabílin
Title: Re: Camaro
Post by: Siggi H on November 02, 2008, 22:11:52
Sæll psm.

Ég þekki þinn Camaro nú mjög lýtið!..en ég veit samt hver bíllinn er!,Fyrst kemur bíllinn Austur Egilstaði seinni part síðustu aldar í því lúkki og uppsettningu sem Svenni Turbo átti hann og gerði hann að í sinni uppgerð á honum,Og er á bílasölunni á Egilstöðum einhvern tíma og já 8,5" stærri 10 bolta hásingin var undir honum þá (mixuð undir) með samansoðnu drifi->(þá) og ekki veit ég hver keypti hann þaðan né hvert hann fór eftir að hann var þar?.

Svo kemur bíllinn aftur Austur þá á Neskaupstað mynnir að það hafi verið rétt eftir aldamótinn og þá er eigandi bílsinns strákur sem ég kannast við og kallar sig "brummi litli" hér á spjallinu,Og þá er enþá undir honum 8,5" stærri 10 bolta hásingin og þá enþá með fastsoðnu drifi :???,En hinvegar er kominn í hann að ég held glæný 4-bolta stock 350 sbc vél frá GM Goodwrench en ekki veit ég hvar né af hverjum "brummi litli" keypti bílinn af en hann kom í gám Austur þá en hvaðan hann kom veit ég ekki!-(og annars að svara því?)

Já og hásingin sem þú ert með þarna undan varahlutabílnum þínum er Orginal 7,5" 3th gen hásingin en með 3.73 drif hlutfalli (sem er fýnnt hlutfall í preppaðan götubíl).

Og gangi þér bara sem allra best með uppgerðina/breitingar á bílnum þínum :smt023


alveg rétt hjá þér frændi, Brummi Litli keypti bílinn frá Akureyri og kom hann í gám austur, við vorum þarna viðstaddir þegar gámurinn var opnaður ef ég man rétt? annars var þessi bíll nú ansi dapur þegar hann kom útúr gámnum á þeim tíma.
Title: Re: Camaro
Post by: Chevy_Rat on November 10, 2008, 07:26:53
her er mynd fyrir þá sem eru ekki góðir í hálsinum  :mrgreen:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/pi/165.jpg)
Enginn vondur í hálsinum það sést bara mun betur með myndina á hlið (sem kemur stærri út)hverskonar hörmungar frágangur er á öllu ofan á þessari vél omfl ofan í þessu mótorhúsi/húddi!,Vantar þarna hluti og hlutir snúa öfugt og eru snarvittlaust tengdir!.

alveg rétt hjá þér frændi, Brummi Litli keypti bílinn frá Akureyri og kom hann í gám austur, við vorum þarna viðstaddir þegar gámurinn var opnaður ef ég man rétt? annars var þessi bíll nú ansi dapur þegar hann kom útúr gámnum á þeim tíma.

Jú rétt við vorum nokkrir viðstaddir þarna til að sjá hvernig útlitið á þessum Camaro var þegar "Brummi Litli" tók bílinn út úr gámnum og ástand bílsins var vægast sagt mjög dapurt eins og þú segir orðrétt! bæði upplitaður og omfl!,Og frágangur á flest öllu alveg hörmung og mætti segja að bíllinn hafi hangið að mörgu leiti saman á plast benslum (sjálsagt verið bolta og skrúfu hallæri hjá fyrri eiganda hans þá :?: ).

En psm hvernig gengur í bílnum eitthvað nýtt að ske/frétta :?:,Bíllinn á vonandi bara eftir að verða góður í komandi framtíð í þínum höndum :wink:
Title: Re: Camaro
Post by: psm on November 10, 2008, 19:29:08
Sæll ég er enn í danaveldi en þetta er allt að koma.
Ég var að missa húsnæðið og er að reyna að redda mér öðru. Búinn að finna geymslupláss en ég get ekki unnið í honum þar en maður er þolinmóður og ef ég þarf að setja hann í geymslu þá geri ég það bara.Ég tek af þér þessa hluti sem við töluðum um og einnig skifti ég um hásinguna eins fljótt og ég get.Það er komið nýtt kveikju sett frá procomp í hann og ýmislegt smálegt sem útlistast seinna. Það er nú gaman að geta þess að hérna úti fer 1996 stock camaro á 120 þús danskar sem er 2.5 milljónir heima :roll:
Title: Re: Camaro
Post by: Geir-H on November 10, 2008, 19:52:48
Flytja minn til DK  \:D/
Title: Re: Camaro
Post by: psm on November 23, 2008, 21:40:20
Jæja nýjar fréttir af camaro

Var að ákveða í dag að versla í bílinn nýja vél og er hún með eftirfarandi

Kollháir stimplar
mikið unnin hedd sem sagt búið að porta hedd og slípa ventla
Heitur ás 268 gráður
rúllurokkerar
Performer airgap millihedd
750 cfm holley pumpa
og ýmislegt fleira sem ég er eflaust að gleyma

Til þess að beisla þessa hesta verður sett 9 tommu ford undir bílinn þannig að hásingin sem er hér í þráðnum er til sölu
Set inn nokkrar myndir núna en meira á leiðinni
Title: Re: Camaro
Post by: Gilson on November 23, 2008, 22:29:06
flott  :), af hverjum fékstu þessa vél ?
Title: Re: Camaro
Post by: JHP on November 23, 2008, 22:52:17
Og þú ætlar vonandi að henda þessum mellum af stuðaranum í leiðinni  :-s
Title: Re: Camaro
Post by: psm on November 23, 2008, 23:09:37
Kannski verður þetta mellucamaroinn :wink:
Title: Re: Camaro
Post by: Kallicamaro on November 25, 2008, 21:07:49
Sæll ég er enn í danaveldi en þetta er allt að koma.
Ég var að missa húsnæðið og er að reyna að redda mér öðru. Búinn að finna geymslupláss en ég get ekki unnið í honum þar en maður er þolinmóður og ef ég þarf að setja hann í geymslu þá geri ég það bara.Ég tek af þér þessa hluti sem við töluðum um og einnig skifti ég um hásinguna eins fljótt og ég get.Það er komið nýtt kveikju sett frá procomp í hann og ýmislegt smálegt sem útlistast seinna. Það er nú gaman að geta þess að hérna úti fer 1996 stock camaro á 120 þús danskar sem er 2.5 milljónir heima :roll:

Já Sæll, hvað eru þá LS1 bílarnir að fara á?
Title: Re: Camaro
Post by: Moli on November 25, 2008, 21:17:09
Á eðlilegu gengi íslensku krónunar er Danska krónan um 10 kall (+/- nokkrar krónur), þannig að 120 þúsund danskar fyrir ´96 Camaro er ekkert ósvipað og hér heima, eða um 1.200.000.- kr, (reyndar í hærri kantinum)
Title: Re: Camaro
Post by: psm on November 25, 2008, 21:53:18
Það reyndar kostar helling að skrá bíla þarna inn en það er samt athugandi vegna gengisfalls að selja vélar og dót þarna út.Annars er nú kreppa frænka þarna líka þó ekki í næstum sama mæli og hér.Í dag stendur danska krónan í 24 krónum og ekki búið að fleyta krónu enn þannig að hver veit hver botninn er
Title: Re: Camaro
Post by: Kristján Stefánsson on December 07, 2008, 21:49:43
Nýji mótorinn hans Núma

(http://f4x4.is/new/files/photoalbums/2550/54492.jpg)
Title: Re: Camaro
Post by: Kristján Stefánsson on December 07, 2008, 23:06:20
(http://f4x4.is/new/files/photoalbums/2550/54491.jpg)
Title: Re: Camaro
Post by: psm on December 08, 2008, 13:02:31
Er á leið í land í noregi og er bara sáttur við kvikindið  =D> =D>
stefni á lágar 13 næsta sumar 8-)
Bjössi þú ert snillingur
Title: Re: Camaro
Post by: einarak on December 08, 2008, 14:17:57
 Nei andskotinn ertu ekki að djóka með þetta krissi44???  :shock: :shock:
Twinturbo smallari í 3rd gen, bara geðVEIKT!!!
Title: Re: Camaro
Post by: Belair on December 08, 2008, 15:07:01
her en uppseting i trans am 1988 383 788hp@19psi
(http://www.thirdgen.org/techboard/attachments/power-adder/161187d1217614288-twin-turbo-progress-pics-hpim1407.jpg)
Title: Re: Camaro
Post by: psm on December 08, 2008, 18:23:44
Ég á ekki þessar túrbínur bara mótorinn en þær koma flott út
Title: Re: Camaro
Post by: Belair on December 08, 2008, 18:36:08
bara kaupa þær af þeim sem á þær  :D og fara svo til Einar í kopavoginum og áta hann smiða undir hann pustið  :smt023
Title: Re: Camaro
Post by: psm on December 08, 2008, 18:42:15
Held reyndar að það sé verið að fá mig til að kaupa þær  :???:
Ég skoða málið þegar ég kem heim
Title: Re: Camaro
Post by: einarak on December 09, 2008, 11:14:43
bara kaupa þær af þeim sem á þær  :D og fara svo til Einar í kopavoginum og áta hann smiða undir hann pustið  :smt023

bara kaupa turbínurnar en ekki koma nálægt einari í kópavoginum með eitt eða neitt
Title: Re: Camaro
Post by: psm on December 24, 2008, 10:36:03
Svona lítur hann út í raun og er ég mjög stoltur

Gleðilega hátíð
Title: Re: Camaro
Post by: psm on December 29, 2008, 20:59:25
Þá er mótorinn kominn í og búið að setja í gang :)
Title: Re: Camaro
Post by: Kristján Ingvars on December 30, 2008, 21:20:49
Kaupa bínurnar, hrikalega töff  :mrgreen:

Kv. Kristján
Title: Re: Camaro
Post by: psm on April 16, 2009, 20:02:18
já sæll
Nýjustu fréttir....camaro skal flytjast til danaveldis kominn með skúr og allar græjur =D>
hlakka mikið til að fá hann
Title: Re: Camaro
Post by: camarodk on April 17, 2009, 16:29:08
Flottur cammi. Hefurðu látið reikna út hvad það kostar að fá dönsk númer á hann?
Title: Re: Camaro
Post by: psm on April 17, 2009, 19:16:11
keyri hann á íslenskum plötum fyrsta árið og svo verður hann skráður í póllandi :wink:
Title: Re: Camaro
Post by: psm on May 01, 2009, 18:48:10
Jæja þá fór skiftingin daginn fyrir skip :evil:
350 gír á leiðinni í hann núna
Title: Re: Camaro
Post by: psm on June 06, 2009, 21:13:57
Jæja nýtt update

Á mánudaginn fer ég og sæki kaggan niður í samskip hér í arhus
þetta er búið að vera meira vesenið og hefur reynt mikið á alla
vil þakka honum Krissa Hafliða vel fyrir allt góður drengur í alla staði
Hlakka mikið til að fá hann loksins
Title: Re: Camaro
Post by: Valdemar Haraldsson on June 07, 2009, 15:12:56
Sæll psm.
Eg var ad sjå ad tu ert ad komma med bilinn ut, flotur ad gera tad
en ok ad tu ert med han å is-nr gettur svo sot um 1 år til ef tu ert
i skola, en tu ert ekkert betur setur med ad setja han å polskar pløtur,
tvi ter mega ekki væra å teim mema i nokrar vikur svo heim :roll:, tetta
hef eg frå polsku folki her i bæ, en tu gettur skilid aftur sætid eftir
heima og set han å gular pløtur DK.
Danskurin er svo rukladur i tessu, tu getur farid ind hjå toldogskat og
sjed kvad han kostar med gular og hvitar pløtur, teir taka prisin å bilnum
kvad han kostadi tegar han var nyr :twisted: og tad er med allt fra 64 eda 65
og til 2009 :twisted:
KV Valdi i nordjyland :D
Title: Re: Camaro
Post by: psm on September 13, 2010, 18:22:13
Smá update er að flytja til noregs og tek vitanlega djásnið með... var að setja nýjan vatnskassa í hann og liðka til svo er bara að gangsetja á morgun :)
Title: Re: Camaro
Post by: keb on September 14, 2010, 12:52:05
hvaða endalausa flakk er á þér drengur ? - er grasið alltaf grænna hinum megin.....
Title: Re: Camaro
Post by: psm on September 14, 2010, 15:19:20
ég fékk bara tilboð sem ég gat ekki hafnað :)
Title: Re: Camaro
Post by: Moli on September 14, 2010, 17:40:38
Nú veit ég ekkert hvaða vél er í þessum bíl eða með hvernig mótor hann kom upphaflega, passaðu bara að rétta vélarstærðin sé til staðar í bílnum þegar hann er tollaður inn til Noregs, þeir eru víst hundleiðinlegir og býsna fáránlegar reglur þarlendis þegar kemur að bílainnflutningi. Veit ekki hvernig það er ef þú ert með hann skráðan þar til bráðabirgða.
Title: Re: Camaro
Post by: psm on September 14, 2010, 17:57:47
þessi bíll er ekki að fara á númer á næstunni.Ég hef farið á test og tune daga til að leika mér og þar segir enginn neitt annars er hann bara að koma með mér til að ég geti dundað í honum.Þessi bíll var upprunalega v6 en er nú með 350.. Ef að þessi skítastormur sem er á íslandi lægir einhverntíman þá kem ég aftur með hann kláran á götuna :)
Title: Re: Camaro
Post by: Runner on April 04, 2012, 21:58:25
hvað er að frétta af þessum?