Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Lindemann

Pages: 1 ... 18 19 [20] 21 22
381
Bílarnir og Græjurnar / Turbo
« on: February 06, 2008, 00:04:11 »
Quote from: "Dodge"
Quote
allavega meiri líkur á því heldur en gamall ford mótor með klósetti ofaná


Bíddu.. ertu þá að reikna með því að nota bæði hestöflin í bímernum?


þetta var kannski illa sagt hjá mér.....klósettið er fínt, rétt meðan verið er að sturta niður -> svo þarf að bíða meðan rennur í það aftur  :smt030


En nóg um það, turbo er alltaf gott  :D

382
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:

383
Bílarnir og Græjurnar / Turbo
« on: February 04, 2008, 20:10:51 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "ValliFudd"
?? :wink:



Valli gæti þetta komið Ford undir 13 sek  :wink:


allavega meiri líkur á því heldur en gamall ford mótor með klósetti ofaná  :wink:

384
Almennt Spjall / Mustang SALEEN
« on: January 14, 2008, 00:50:29 »
Þetta eru einmitt mjög nýleg lög.......hvort þetta kom ekki bara í sumar eða eitthvað.

385
Alls konar röfl / SKÁL
« on: January 04, 2008, 00:26:22 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Gunni gírlausi"
Og hver vann?

Á maður að brjóta sitt glas eða hvað????


 :?

Gírlaus

Nei þú átt að reyna að bleyta kvenmannin sem mest svo hún þurfi að fara úr að ofan.


mér sýnist þessi þurfa að fara úr að neðan líka............

hvenær kemur mynd af því???  8)

386
Almennt Spjall / skera járn
« on: November 23, 2007, 00:43:30 »
nú skil ég þig miklu betur  :lol:

387
Almennt Spjall / skera járn
« on: November 23, 2007, 00:35:10 »
er þá ekki, án gríns, fljótlegast að nota bara slípirokk og skurðarskífu?
Það hefur verið gert í sveitinni til margra ára með góðum árangri  8)  :lol:

388
Almennt Spjall / skera járn
« on: November 22, 2007, 18:00:22 »
fyrir hvað er þetta?

eitthvað sem þarf að vera hárnákvæmt?

389
Almennt Spjall / skera járn
« on: November 21, 2007, 23:24:35 »
er þetta eitthvað sem má ekki hleypa slípirokknum í??

meina.... 0,5mm ál er eitthvað sem þú nærð nánast í sundur með smjörhníf

390
Alls konar röfl / Tími til kominn á breytingar
« on: November 10, 2007, 00:48:26 »
en fer málið ekki að flækjast þegar það á að fara að borga starfsfólki?
Ekki misskilja mig samt, ég hef alls ekkert á móti því að þeir sem leggja til vinnu fyrir kvartmíluklúbbinn fái einhvern smá aur fyrir það en það er spurning hvort klúbburinn vill leggjast í allt það vesen sem tengist launagreiðslum.

Auðvitað er hægt að láta peninginn renna beint í vasa starfsfólks, en þá ætti það lögum samkvæmt að vera gefið upp til skatts því mér finnst hæpið að klúbburinn vilji borga "svart".

Hinsvegar væri kannski frekar hægt að bjóða starfsfólki einhverskonar fríðindi í öðru formi, sem kæmi á sama stað niður en yrði sennilega síður vesen.

391
Almennt Spjall / LÍA
« on: November 04, 2007, 19:55:58 »
Quote from: "Bannaður"
Leita takkinn virkar ágætlega :wink:


þetta er eitthvað mál sem nær langt útfyrir þetta spjall.................

392
Almennt Spjall / vatnsdæla í skellinöðru
« on: November 01, 2007, 21:04:20 »
er hun ekki bara loftkæld???  :lol:

393
Alls konar röfl / Geðveik talva !
« on: October 24, 2007, 23:05:20 »
Ég var ekki alveg að kaupa þetta með orðið TALVA.....svo ég leitaði í orðabók.
Ekki gat ég fundið orðið TALVA í minni orðabók, en tölvan var hinsvegar á sínum stað á bls 1076......................


Íslenskukennsla í boði Máls og menningar  :roll:

394
Keppnishald / Úrslit og Reglur / SANDSPYRNU AFLÝST
« on: October 22, 2007, 19:41:06 »
Quote from: "Dodge"
Hætt við að það sé bara í nösunum á Einsa G. :)


er hægt að keyra heila sandspyrnu þar???  :shock:  :shock:  :shock:

395
Bílarnir og Græjurnar / Keypti mér ´70 Challenger
« on: October 20, 2007, 00:08:25 »
Quote from: "PéturSig"
líka hægt að kaupa radarbyssu sem mælir allt að 160 km/h  :shock:


keypti svoleiðis..........hentar ekki vel í löggæslustörf  :?

396
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Harðjaxl gengið!!!
« on: October 19, 2007, 00:49:50 »
það er sennilega bara minna afrek að fara 9.90 á dragster en að fara í 12 sek á 4cyl japanadós.........

397
Keppnishald / Úrslit og Reglur / SANDSPYRNU AFLÝST
« on: October 18, 2007, 21:00:35 »
hvar get ég annars nálgast reglurnar?

ég man að ég sá þetta einhversstaðar hérna um daginn, en er ekki að finna þetta núna  #-o


*edit* fann þetta, þurfti bara að fletta neðar á BA síðunni  :lol:

398
Keppnishald / Úrslit og Reglur / SANDSPYRNU AFLÝST
« on: October 18, 2007, 00:15:35 »
er skráningarfrestur bara fram á fimmtudagskvöld þó það sé búið að fresta um viku?

ég stefni á að reyna að taka þátt á fjórhjóli(ef það verður flokkur fyrir það)..........en það veltur allt á því hvort ég komist núna um helgina norður að sækja það  :shock:

399
Almennt Spjall / Ram Srt-10
« on: October 03, 2007, 20:36:33 »
pabbi átti boð í hann uppá 2,6.......hringdi í mig í gærkvöldi til að spyrja hvort hann ætti að taka hann á því  :lol:
ég sagði honum einfaldlega að gleyma því.....

400
Almennt Spjall / Kvartmíluleikur!
« on: October 01, 2007, 00:29:49 »
kominn niður í 6,559 í pro stock....

rt 0,075s

Pages: 1 ... 18 19 [20] 21 22