Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: diddi125 on January 15, 2012, 00:26:29

Title: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 15, 2012, 00:26:29
Ef mér mundi nú detta það í hug að fá mér svona carbon fiber húdd með cowl húdd scoop, hvar gæti ég pantað svoleiðis fyrir utan ebay og hvað ætli það kosti komið hingað til landsins?

http://www.google.is/imgres?q=chevrolet+concours+1977+cowl+hood&um=1&hl=is&biw=1280&bih=675&tbm=isch&tbnid=NUTEpUQRpRcR5M:&imgrefurl=http://www.stevesnovasite.com/forums/showthread.php%3Fp%3D1113010&docid=N_MAklegMvFTMM&imgurl=http://www.novaresource.org/images/nova03.jpg&w=640&h=458&ei=qBwST83CIIik8gODp8nGCg&zoom=1&iact=rc&dur=344&sig=117639703678373614458&page=3&tbnh=143&tbnw=191&start=35&ndsp=20&ved=1t:429,r:2,s:35&tx=131&ty=35 (http://www.google.is/imgres?q=chevrolet+concours+1977+cowl+hood&um=1&hl=is&biw=1280&bih=675&tbm=isch&tbnid=NUTEpUQRpRcR5M:&imgrefurl=http://www.stevesnovasite.com/forums/showthread.php%3Fp%3D1113010&docid=N_MAklegMvFTMM&imgurl=http://www.novaresource.org/images/nova03.jpg&w=640&h=458&ei=qBwST83CIIik8gODp8nGCg&zoom=1&iact=rc&dur=344&sig=117639703678373614458&page=3&tbnh=143&tbnw=191&start=35&ndsp=20&ved=1t:429,r:2,s:35&tx=131&ty=35)

og þá er ég að tala um heilt húdd ekki bara scoopinn  8-)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 15, 2012, 00:47:26
svona
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm (http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 70 olds JR. on January 15, 2012, 01:56:12
Mæli með þessum http://www.eharwood.com/ (http://www.eharwood.com/)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 15, 2012, 02:33:54
Ég finn nú bara ekkert sem gæti passað á minn þarna
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 15, 2012, 02:37:16
sem er btw Chevrolet Concours 1977
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: Belair on January 15, 2012, 06:54:48
sem er btw Chevrolet Concours 1977

þú gleymdir orði

1977 Chevrolet Nova Concours
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 15, 2012, 13:49:36
finn ekkert árgerð 1977 :???:
reyndar ekkert að marka mig ég kann ekkert á svona síður og eginlega bara tölvur yfir höfuð :neutral:
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: Belair on January 15, 2012, 20:27:24
(http://www.andysautosport.com/images/us_body_source/usbo_fnoh-7.jpg)
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm (http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm)
http://www.usbody.com/ (http://www.usbody.com/)
us body stingray 427 ram air hood
(http://i129.photobucket.com/albums/p224/earthquake68/1977%20Nova/Novahood012.jpg)
(http://i129.photobucket.com/albums/p224/earthquake68/1977%20Nova/Novadone001.jpg)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 70 olds JR. on January 15, 2012, 22:20:09
Woah! Þetta er sick Flott
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: Yellow on January 15, 2012, 22:30:04
Woah! Þetta er sick Flott



1
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: Kati 67 on January 28, 2012, 22:04:12
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 28, 2012, 22:10:58
Þetta er fiberglass en ekki carbon fiber.

(http://www.andysautosport.com/images/us_body_source/usbo_fnoh-7.jpg)
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm (http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm)
http://www.usbody.com/ (http://www.usbody.com/)
us body stingray 427 ram air hood
(http://i129.photobucket.com/albums/p224/earthquake68/1977%20Nova/Novahood012.jpg)
(http://i129.photobucket.com/albums/p224/earthquake68/1977%20Nova/Novadone001.jpg)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 28, 2012, 22:17:54
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
Hvenær breyttist það  :mrgreen: Er þá Trans Am ekki Firebird heldur ?
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 28, 2012, 22:22:20
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Nova.jpg)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: Belair on January 28, 2012, 22:53:31
Þetta er fiberglass en ekki carbon fiber.

oh rice burner hood hef ekki seð fyrir 4gen nova bara eitt l88 fyrir 3gen
(http://i134.photobucket.com/albums/q113/racing-inc/68-72%20Nova%20L88/nova68-72c.jpg)

Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 28, 2012, 22:58:00
Hann er örugglega að meina venjulegt fiberglass húdd bara.
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: diddi125 on January 29, 2012, 02:09:08
concours er bara lúksusútgáfa af Novunni og já ég er bara að meina svona
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm (http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 57Chevy on January 29, 2012, 14:28:37
Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
Hvenær breyttist það  :mrgreen: Er þá Trans Am ekki Firebird heldur ?

Tæknilega ekki, hann hefur frá 1970 verið sér bíll, annar stafur í vin.
Aðeins "69 bíllin telst undir gerð af Firebird, Trans Am var þá viðbótar pakki, en það  breittist "70.
T.d. á byggingarblaðinu fyrir "78 bílinn minn kemur hvergi fram Firebird, aðeins WS4 sem er skilgreiningin á Trans Am.

Hvað varðar Novurnar hef ég ekki stúterað það nægilega.
Það fanst ekkert byggingarblað í Novunni okkar.
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2012, 18:08:08
Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird (http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 57Chevy on January 29, 2012, 22:09:35
Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird (http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird)

Ég er að hluta ósamála þessari skilgreiningu, þó þeir noti allir sama boddy og séu allir í sömu grúppuni, þá stendur hver bíll sér bæði í merkingum og númerum.
Þegar er skrifuð svona grein um grúppu af bílum er þetta allt sett undir einn hatt, en þetta er ekki svona einfalt.
Las einhverstaðar góða útlistun á þessu, man bara ekki hvar, þarf að lesa í gegnum nokkrar bækur kanski til að finna þetta.  :???:

Þetta er eins með Tempest og GTO.
GTO var fyrst bara pakki ofan á Tempest en öðlaðst seinna eigið líf, hræddur um að GTO mennirnir samþykki ekki að GTO sé ekki sjálfstætt nafn.

Ætla ekki að skemma þennan Nóvu þráð meira  :mrgreen:

Annars er ekki enn um auðugan garð að grésa með aukahluti í þessa "75-"79 af Novum, en það er eitthvað að fara að lagast.
Það sagði mér einn Nóvu varahlutasalinn að þarna væri algjört markaðslegt gat, en hann gæti selt mér flest allt í "72 og eldra, þó nokkuð í "73-"74,
en nánast ekkert í ýngri bíla.
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2012, 22:42:46
GM voru allavega nokkuð ákveðnir í því hvað bílarnir þeirra heita :

(http://www.firebirdgallery.com/Firebird%20Ad%20Images/78fbad11.jpg)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: 1965 Chevy II on January 30, 2012, 17:55:26
VFN Fiberglass er með vönduð húdd og einnig Glasstek,
http://www.vfnfiberglass.com/7579nova.htm (http://www.vfnfiberglass.com/7579nova.htm)

Bolt on húdd kostar $450, líklega kostar þetta um 200 þúsund hingað komið með öllu, best er að fá tilboð í flutning,talaðu við Steingrím hjá Frakt, þeir getað séð um að flytja þetta frá framleiðanda og heim til þín.
www.frakt.is (http://www.frakt.is)
Title: Re: hvar fær maður carbon fiber hood?
Post by: íbbiM on January 30, 2012, 19:28:26
algjörlega sammála frikka,  firebird T/A