Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on September 08, 2009, 20:29:31

Title: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: Einar K. Möller on September 08, 2009, 20:29:31

Videoið talar sínu máli

http://www.youtube.com/watch?v=HB3BqQ65nbc
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: 1965 Chevy II on September 08, 2009, 20:40:40
Það er kalt á toppnum.
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: baldur on September 08, 2009, 21:02:43
Ég skil ekki hvað öll lætin snúast um. Að J.Force hafi viljandi tapað einni ferð?
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: Einar K. Möller on September 08, 2009, 21:07:13
Snýst einmitt um það....
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: baldur on September 08, 2009, 21:23:20
Já ég bara skil ekki af hverju það er svona mikið stórmál að hann skuli hafa tapað þessari ferð. Það þurfti einhver að tapa henni.
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: ingvarp on September 08, 2009, 22:27:31
þetta er bara vitleysa og ekkert annað  :lol:
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: Kimii on September 09, 2009, 00:32:15
afhverju ætti hann að vilja tapa henni viljandi? ekki að seigja að hann hafi gert það en hver voru rökinn?
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: 1966 Charger on September 09, 2009, 08:20:10
Því er haldið fram að kallinn hafi viljandi beygt út úr trakkinu til að tapa fyrir Robert.  Við það jókst stigafjöldi Roberts, sem vill svo skemmtilega til að ekur hinum Funny car bílnum í Team Force. Pedregon bræðurnir urðu æfir því að þeir töpuðu mest á þessu.  Í þessum NHRA sirkus snýst allt um sponsora og aura. Að auki er gagnrýnt að NHRA geri ekkert í svona málum.  Við könnumst við svona í Múlunni ekki satt?  Það er hætta á svona dekri þegar lið eru með tvo bíla í sama flokknum.

Force er samt aðalkallinn!
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: gstuning on September 09, 2009, 12:27:47
Skrýtið, fiska villur í NBA hefur alveg bein áhrif á úrslit leiksins enn ekkert er gert.
Sama með öll sport.

Það er alltaf leið til að nota reglurnar til að komast áfram án þess að vera bestur.
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: Stefán Már Jóhannsson on September 09, 2009, 14:16:02
Þetta er kannski leiðinlegt fyrir þá aðila sem tapa á þessu. En ég sé bara ekki hvernig menn ætla að hindra þetta. Og þá er bara ekkert að þessu fyrir mér.

Löglegt en siðlaust you might say?
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: 69Camaro on September 09, 2009, 15:37:03
Mikill hiti í mönnum og mikið í húfi

Force er sá svalasti  :mrgreen:
Title: Re: Allt í háalofti hjá NHRA
Post by: 1966 Charger on September 11, 2009, 14:13:42
http://www.competitionplus.com/index.php?option=com_content&task=view&id=11697&Itemid=6