Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ASI YZ on July 21, 2011, 21:18:09

Title: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 21, 2011, 21:18:09
Langaði að sýna ykkur hvað ég er búin að vera að fást við í skúrnum undanfarnar vikur.. :)

fleirri myndir væntanlegar :)

vantar felgur undir hann ef einhver á..
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Moli on July 21, 2011, 21:24:07
Hrikalega gaman að sjá hvað er búið að gera, og allt á réttri leið greinilega.  =D>
Ég á eldri myndir af bílnum sem ég get sett inn ef þú villt.  :wink:
Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 21, 2011, 21:27:16
Hrikalega gaman að sjá hvað er búið að gera, og allt á réttri leið greinilega.  =D>
Ég á eldri myndir af bílnum sem ég get sett inn ef þú villt.  :wink:
jú endilega væri gaman að sjá þær
Title: Re: plymouth Duster
Post by: AlexanderH on July 21, 2011, 21:29:24
Flott hjá þér  =D>
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Moli on July 21, 2011, 21:50:42
Ein frekar gömul þar sem hann er blár með hvítan vinyl, svo hinar síðan 2006 sem eru teknar fyrir utan hjá "Gummara" sem þú líklegast kaupir bílinn af.  :wink:

Title: Re: plymouth Duster
Post by: Moli on July 21, 2011, 21:53:09
Annars á ég handa þér felgur og dekk sem passa flott undir ef þú hefur áhuga á, reyndar bara afturfelgur en það er allavega í áttina, verðið er ekki heilagt.  :wink:

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54471.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54471.0)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 21, 2011, 21:56:19
Annars á ég handa þér felgur og dekk sem passa flott undir ef þú hefur áhuga á, reyndar bara afturfelgur en það er allavega í áttina, verðið er ekki heilagt.  :wink:

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54471.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54471.0)



Takk kærlega fyrir myndirnar, gamana sð sjá þær :)

Skoða þetta með felgurnar

það koma nýjar myndir sennilega um helgina þegar innréttingin og allir boddýpartar eru komnir a sinn stað :)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Gummari on July 22, 2011, 00:10:50
þetta er gaman að sjá bíllinn, verður flottur hjá þér ,liturinn er flottur 8-) alltaf gaman þegar ættleiðingar heppnast he he

hvernig felgur langar þig í það er eh til af gömlum felgum hér og þar ......

Title: Re: plymouth Duster
Post by: Yellow on July 22, 2011, 02:07:08
Flott hjá þér  8-)


Hlakka mjög mikið til að fara sparsla í einhverjum Bíl í framtíðini  8-)


Torque Thrust II myndi fitta Bílnum 100%  8-)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Ramcharger on July 22, 2011, 09:42:20
Nú eða þessar 8-)

Title: Re: plymouth Duster
Post by: Ramcharger on July 22, 2011, 09:43:51
Svo eru þessar alltaf klassískar.
Allavega finnst mér það.

Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 24, 2011, 22:15:22
jæja
Title: Re: plymouth Duster nYjar myndir
Post by: ASI YZ on July 24, 2011, 22:23:01
...
Title: Re: plymouth Duster
Post by: dart75 on July 25, 2011, 00:47:29
get nu ekki sagt annað en að þetta se griðarlega flott hjaþer!
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Dart 68 on July 25, 2011, 09:42:51
glæsilegt  =D> =D>
Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 25, 2011, 18:27:08
takk kærlega fyrir það  :wink:
Title: Re: plymouth Duster
Post by: 1965 Chevy II on July 25, 2011, 19:10:13
Flottur hjá þér  =D>
Title: Re: plymouth Duster
Post by: motors on July 25, 2011, 20:31:22
Flottur. 8-)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: 348ci SS on July 25, 2011, 22:22:50
flottur  8-)



(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=58165.0;attach=71467;image)
viltu taka mynd af bílnum fyrir aftan mér langar að sjá hann ford 57' rauður?  :)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Gummari on July 25, 2011, 22:36:25
rosalega líst mér vel á þetta hjá þér og er ekki 318 ennþá þýðgengur og fínn  8-)
Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on July 26, 2011, 01:37:15
reindar ford 1958
það er 318 stallaður konnvertor og virkar fínt :D
Title: Re: plymouth Duster
Post by: ASI YZ on November 02, 2011, 20:13:12
Jæja ég ætlaði að athuga hvort að einhver af ykkur ættu eða vissu um einhverjar felgur undir vagninn, langaði helst að fá einhverjar smekklegar krómfelgur af stærðinni 14 og uppí 16" ....ef einhver á eða veit um má hann hafa samband við mig í síma 8658633 eða bara hérna..og líka jafnvel sílsapúst ef einhver á svoleiðis.. :D
Title: Re: plymouth Duster
Post by: jeepson on November 05, 2011, 22:57:39
Er ekki málið að verða sér útum cragar SS undir eðal vagninn?
Title: Re: plymouth Duster
Post by: 70 olds JR. on November 06, 2011, 13:05:57
hef séð duster á american racing torque d felgum og það gerist ekki flottara
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Dart 68 on November 06, 2011, 14:03:36
Jæja ég ætlaði að athuga hvort að einhver af ykkur ættu eða vissu um einhverjar felgur undir vagninn, langaði helst að fá einhverjar smekklegar krómfelgur af stærðinni 14 og uppí 16" ....ef einhver á eða veit um má hann hafa samband við mig í síma 8658633 eða bara hérna..og líka jafnvel sílsapúst ef einhver á svoleiðis.. :D

Persónulega færi ég ekki í stærra en 15" -af því að mér finnst alltaf þurfa að vera svolítið gúmmí líka  :D og varðandi sílsapústið að þá þurfa stútarnir að ná aftur fyrir síðastu opnanlegu rúðu og það gerist ekki á DUSTER
Title: Re: plymouth Duster
Post by: Halli B on March 08, 2016, 20:02:58
Ég veit að þetta er gamallt... eb veit eg hver er skráður eigandi af þessum í dag?