Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on August 15, 2005, 11:17:39

Title: VOLVO S80 T6 (272hö)
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 15, 2005, 11:17:39
Volvo S80 T6
Árgerð: 1999
Ekinn: 180.000km
Vél: 2.9 V6 Twinturbo (272hö)
Skipting: Geartronic (sjálfskiptur með +/- möguleika)
Skór: 17" álfelgur (Volvo R felgan, Pegasus) klæddar í Pirelli PZero Rosso 235/45/17 - 225/50/17 Bridgestone Blizzard WS50 vetrardekk.

Allur munaður sem fylgir slíku tryllitæki, þ.á.m leðurklæðning, topplúga, rafmagn í sætum, sjálfvirk loftkæling, góð hljómtæki (12 hátalarar) og fl.

Hlusta á öll staðgreiðslutilboð og til í skipti á stærri bíl, skutbíl helst og þá eitthvað tryllitæki. Þ.a.e.s fullt af hö, leðrað etc.

Getið sent póst á throstur@anza.is

 Acceleration: 0-60 mph in 6.6 sec.

• Braking:
4-wheel disc brakes with ABS & EBD, 60-0 mph in 133 ft.

• Fuel Economy:
19 city / 26 highway (miles per gallon)

• Handling:
17-inch Alloy wheels with all-season tires; front independent strut suspension with anti-roll bar; fully independent rear multi-link suspension mounted on alloy sub-frame; speed sensitive power assisted rack and pinion steering

Engine:
- 2.9 liter 6 cylinder alloy engine with DOHC VVT 268 hp @ 5200 rpm

• Transmission:
Front wheel drive 4 speed/ Automatic transmission w/Geartromic Manual Shift and Winter Mode.

• Safety:
Driver/Passenger Front & Side Impact Airbags; Safety Belt Pretensioners; Volvo Inflatable Curtain Side Impact Head Protection System;

• Top Speed: 150 mph (Electronically limited)


Ef þetta er ekki nóg, þá eru nokkrir sem framleiða ECU upgrades. Þ.á.m TME í Svíþjóð. Sjá nánar: http://www.ipdusa.com/pdf/ipd_performance_upgrade_99_02_turbo.pdf

Þá fer bílinn í rúm 300hö og 5.9 í 100!

Fyrir þá sem vilja modda - þá er hægt að gera þessa bíla gífurlega fallega. Sjá http://www.cardomain.com/ride/463205 sem dæmi.