Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunnar M Ólafsson on October 27, 2008, 23:21:00

Title: ´77 Nova Concors
Post by: Gunnar M Ólafsson on October 27, 2008, 23:21:00
Kiddi Comet að gera upp Novu ´77 sem verður alveg eins og sú sem hann átti í den.  :D

(http://farm4.static.flickr.com/3253/2978987149_d7f4eefa09_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3146/2979844862_4da33f7b40_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3070/2979844344_b010ef6a9b_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3137/2979844190_0186e4db6d_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3252/2979843932_d6e37d1c4f_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3252/2979843932_d6e37d1c4f_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3180/2978986463_a429f72715_b.jpg)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Andrés G on October 27, 2008, 23:28:44
flottur bíll, verður gaman að sjá hann á ferðinni 8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Brynjar Nova on October 27, 2008, 23:36:55
Glæsilegt =D> þetta eru alltaf töff bílar  8-)
Hvaða vél er í þessu eðal tæki
og hvaðan er þessi vagn  :smt110
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Moli on October 27, 2008, 23:37:23
Flottur Kiddi, gaman að sjá hvað þetta gengur vel!  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: AlliBird on October 27, 2008, 23:47:46

Glæsilegt Kiddi, en hvað með Cometinn- verður hann ekkert "abbó" ?   :neutral:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Björgvin Ólafsson on October 28, 2008, 00:38:21

Glæsilegt Kiddi, en hvað með Cometinn- verður hann ekkert "abbó" ?   :neutral:

Enginn ástæða til þess :D

kv
Björgvin
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: emm1966 on October 28, 2008, 08:25:49
Flott hjá þér kiddi, eru þetta geymslurnar í hafnarfirði? http://geymslaeitt.is/
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Gummari on October 28, 2008, 12:35:34
djofulli töff ég væri til í að sjá cragar felgurnar mínar undir þessum  8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on October 28, 2008, 15:51:21
 Takk fyrir góð orð.. jú  þetta er concourse 77 305 í húddinu, enda bara rúntari (krúsari) a.m.k. meðan ég á bilinn.  Bíllinn var í Húnavatssýslunni, var byrjað á uppgerð, en hætt, og bíllinn geymdur í einhver ár í upphituðu húsnæði. Ég keypti bilinn fyrir 2 árum og hef verið að dunda í honum siðan... bara gaman.. bíllinn var (er) merkilega heill allur, og innréttingin alveg stráheil sér ekki á henni eftir djúphreinsun.   Cometinn tekur þessu vel, : :D enda ískaldur  :D  Þetta er tekið suður í Hafnarfyrði, í Móhellu..  Engar Cragar felgur.  Orginal felgur með miðju koppi og krómhringi  :D kannski mjóir hvítir hringir á dekk...
                                                 Kv. k.sig
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 03, 2008, 20:27:25
Þetta er bara að verða glæsilegur bill hjá þér, er búinn að leita lengi að svona bíl til uppgerðar en ekkert gengið :-( þannig að þú ert mjög heppinn með þennan, virðist vera mjög gott eintak
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Kiddi on November 03, 2008, 20:34:32
Það væri gaman að sjá eigandaferilinn á þessum... pabbi átti allveg eins bíl fyrir 20+ árum sem hann tók mikið í gegn.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Packard on November 04, 2008, 10:38:51
Glæsilegur
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 04, 2008, 14:03:25
Djöfull er hann flottur.. og gangi þér vel með rest.

kveðja Eyþór stoltur eigandi af novu 77 concourse líka  :wink:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on November 04, 2008, 19:17:09
..Kiddi    þessi bill er ekki ykkar gamli..  fastanúmer ET 393

  Eyþór ég trui því vel að þu sért stoltur eigandi concourse..enda flottir bilar :)
  En nú er ég forvitinn.. hvaða bill er þetta sem þú átt?  ástand? Myndir takk.
  2 eða 4 dyra.. 6 eða 8 gata ?? (helv. forv. i manni  :) :)
                                    kv. K.Sig.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 05, 2008, 01:10:13
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307 og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 05, 2008, 01:18:00
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Chevy_Rat on November 05, 2008, 02:02:47
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?

Já það er VIN Decode númerið í glugganum færð allt info um bílinn þinn út úr því :wink:

Og flott Nova hja honum Kcomet :!:,Og á bara eftir að verða enþá flottari þegar hann klárar.. 8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Firehawk on November 05, 2008, 08:02:57
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?

Já það er VIN Decode númerið í glugganum færð allt info um bílinn þinn út úr því :wink:


Litinn færð þú reyndar af merkinu sem er undir húddinu.
http://www.novaresource.org/c77.htm (http://www.novaresource.org/c77.htm)

VIN númerið segir þér meira um týpur.
http://www.novaresource.org/v77.htm (http://www.novaresource.org/v77.htm)

-j
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on November 05, 2008, 12:19:31
Firehawk var á undan að setja inn þessa linka, góð síða, nauðsinleg fyrir Novu eigendur  :-k

Skoðaði hjá Kidda um helgina, þetta verður hinn laglegasti vagn  =D> 8-)

Þó ég sé mjög hrifinn af gráum lit á bílum, þá hef ég aðra skoðun á litnum , eins og sumir aðrir :roll: ](*,) en ég skil hvað hann er að fara með litinn. :)

Gangi þér sem best með bílinn félagi. =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: emm1966 on November 05, 2008, 12:30:35
Skráningarnúmer: ET393 Fastanúmer: ET393
Árgerð/framleiðsluár:  Verksmiðjunúmer: 1Y27U7T207277
Tegund CHEVROLET Undirtegund CONCOURS
Framleiðsluland Bandaríkin Litur Hvítur
Farþ./hjá ökum.: 4 / 1 Trygging: Ótryggður 
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld"  Plötustaða 
Veðbönd Sjá Álestrar og gjöld  Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsti skráningardagur: 24. ágú. 1977 Forskráningardagur: 
Nýskráning: 24. ágú. 1977 Skráningarflokkur: Almenn merki
Eigandi: Kristinn Sigurðsson Kennitala:
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin þyngd: 3800 / 1557 kg. 
Kaupdagur: 01. apr. 2007 Skráning eiganda: 04. apr. 2007
Móttökudagur: 02. apr. 2007 Staða: Afskráð
Tegund skoðunnar: Aðalskoðun Niðurstaða: Lagfæring
Næsta aðalskoðun: 01. mar. 1991 Síðasta skoðun: 21. maí 1990
Geymslustaðir:   

 EigendaferillKaupd. Móttökud. Skráningard. Nafn Heimili Kóði tr.fél.
01. apr. 2007 02. apr. 2007 04. apr. 2007 Kristinn Sigurðsson Eyjabakki 8 6099
01. apr. 2007 02. apr. 2007 04. apr. 2007 Ögmundur Þorgrímsson Hrísrimi 11 6099
14. sep. 1988 14. sep. 1988 14. sep. 1988 Björgvin Hlíðar Kristjánsson Hraunbær 74 6050
17. feb. 1987 17. feb. 1987 17. feb. 1987 Hjörtur Sævar Steinason Dúfnahólar 4 6050
06. nóv. 1986 06. nóv. 1986 06. nóv. 1986 Pétur Jónsson Einiteigur 1 6999
04. jún. 1985 04. jún. 1985 04. jún. 1985 Þorkell Jóhannsson Háakinn 10 6015
17. maí 1985 17. maí 1985 17. maí 1985 Gunnar Þór Ólafsson Skálaheiði 1 6015
10. júl. 1984 10. júl. 1984 10. júl. 1984 Jón Randver Guðmundsson Álfhólsvegur 60 6015
27. apr. 1984 27. apr. 1984 27. apr. 1984 Jóhann Berg Þorbergsson Tjarnabakki 4 6015
25. feb. 1984 25. feb. 1984 25. feb. 1984 Hreiðar Hreiðarsson Skák  6045
17. sep. 1983 17. sep. 1983 17. sep. 1983 Gunnar Skarphéðinsson Stekkjarholt 1 6050
11. ágú. 1983 11. ágú. 1983 11. ágú. 1983 Brynjar Hermannsson Steinahlíð 3g 6050
14. feb. 1983 14. feb. 1983 14. feb. 1983 Skúli Skúlason Þrastarhöfði 2 6035
27. jún. 1979 27. jún. 1979 27. jún. 1979 Þorgeir Magnússon Garðarsbraut 32 6035
24. ágú. 1977 24. ágú. 1977 24. ágú. 1977 Guðríður Sveinsdóttir Funafold 46 6045

 UmráðaferillDags. frá Dags. til Kennitala Umráðanr. Nafn Heimili Aðal umrm.

 Álestur og gjöld



 InnlagnarferillDags. Skýring Staðsetning
21. sep. 1990 Í umferð (úttekt) Frumherji Ísafirði
17. sep. 1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Ísafirði
15. maí 1990 Í umferð (úttekt) Frumherji Ísafirði
08. jan. 1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Ísafirði
11. maí 1989 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
13. jan. 1989 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi

 TæknilýsingViðurkenning: - Eigin þyngd: 1557
Gerðarnúmer: 1G1CONCOU001 Burðargeta: 0
Torfærubifreið: Nei  Heildarþyngd: 1557
Breytt ökutæki: Nei  Þyngd hemlaðs eftirvangs: 0
Þyngd óhemlaðs eftirvangs: 0   
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 3800
Afl(kW): 125.0 Vélarnúmer: - 
Breidd: 1830 Lengd: 0
Fjöldi ása: 2 Fjöldi hjóla: 0

Burðargeta

Ás Burðargeta Hjólbarðar
1. 0 FR78X14
2. 0 FR78X14
3.   
4.   
5.   

 SkoðunarferillDags. Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Niðurstöður Staða mælis Endurskoðun
21. maí 1990 Aðalskoðun Frumherji Ísafirði Jóhann Magnússon Lagfæring   
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
150 Lýsing aðalljósa 1 Lagfæring
 

 Skráningaferill Dags. Skráning
21. sep. 1990 Afskráð - 
24. ágú. 1977 Nýskráð - Almenn

 Númeraferill Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
11. maí 1989 ET393 Almenn merki
20. feb. 1987 R40853 Gamlar plötur
11. jún. 1985 G22590 Gamlar plötur
19. júl. 1984 R57063 Gamlar plötur
29. jún. 1984 Þ4674 Gamlar plötur
14. mar. 1984 A785 Gamlar plötur
30. sep. 1983 Þ3570 Gamlar plötur
30. ágú. 1983 A5350 Gamlar plötur
14. feb. 1983 Þ783 Gamlar plötur
27. jún. 1979 Þ676 Gamlar plötur
24. ágú. 1977 R40020 Gamlar plötur
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kallispeed on November 05, 2008, 17:20:40
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 3800   ,hann hefur þá komið með 6u í húddinu ...
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 05, 2008, 17:33:45
IY27U 8T149503 var númerið ooog komst að því að hann er 1978 hehe alltaf finnur maður einhvað nýtt  :-"

en þá er lesið úr codeinu 1 = Chevrolet  Y = Nova Custom 27 = 2 door sedan U = 305 2bbl V8 8 = 1978
 T = Tarrytown, NY Starts at 100001 = 149503

jáá.. og svo stendur Nova Custom  :-s mér var sagt þegar ég kaupi bílinn að hann sé 1977 consourse.  :roll:

en hitt númerið í húddinu hvar er það staðsett ? og hver er munurinn á custom og consourse ?
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on November 05, 2008, 21:10:37
Custom er svona flottari típa. Pakki sem innihélt ákveðna hluti, eins er Concors ákveðinn pakki sem var á árunum ´76-´77,
en þá var ekki í boði Custom, sem kom svo aftur ´78.
Helsti munurin á Concors og Custom  er að það er tauklæðning (pluss) á sætum í ´77, en výnill (leður) í ´78 Custom.
Trimplatan er í húddinu framan á hvalbaknum bakvið bremsukútinn við hliðina á þurkumótor. Á þessari plötu er ,litanúmerið og númer fyrir innréttingu, farðu svo með þessi númer á síðuna sem Firehawk setti inn og þú veist meira um vagninn. :-k


Eysi við viljum MYNDIR TAKK. :wink:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on November 05, 2008, 21:34:12
 :)Félagi.. var einmitt að útskýra það hér heima að concourse væri flottari týpa, v. plussinnréttingar (ha..ha)  :lol: :lol:
  gaman að þessu.   Liturinn ég skil, svo tölum við ekki meir um það  :lol: :lol:
       

                                    kv. k.sig
   
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 05, 2008, 22:36:26
Concours er fínni týpa af novu, sætin voru úr plussefni og stýrið í sama lit og innréttingin (svart í custom) einnig voru hurðarspjöldin öðruvísi með meira plussi og svo voru krómhringirnir á felgunum úr krómi en ekki úr möttu áli sem var í custom gerðinni, svo eru sætin í custom úr vinil ekki leðri, þekki þetta því að ég hef átt novu custom ´78 árg. 2 dyra svartan að lit.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on November 05, 2008, 23:18:25
Concours er fínni týpa af novu, sætin voru úr plussefni og stýrið í sama lit og innréttingin (svart í custom) einnig voru hurðarspjöldin öðruvísi með meira plussi og svo voru krómhringirnir á felgunum úr krómi en ekki úr möttu áli sem var í custom gerðinni, svo eru sætin í custom úr vinil ekki leðri, þekki þetta því að ég hef átt novu custom ´78 árg. 2 dyra svartan að lit.
Og hvað varð um hann????
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 06, 2008, 01:23:47
já shit ég verð að fara taka til í skúrinum svo ég geti rennt honum út og tekið myndir  :-k
en hvað eru margar nova custom 78 hérna á klakanum er vitað um einhverjar fleiri ?
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Ramcharger on November 06, 2008, 08:45:20
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307  og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)

Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: -Eysi- on November 06, 2008, 11:29:47
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307  og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)

Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:

ég veit ekki meir.. þetta var sagt við mig og ég er ekkert búin að skoða mótorinn þannig  :-k
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on November 06, 2008, 11:57:23
já shit ég verð að fara taka til í skúrinum svo ég geti rennt honum út og tekið myndir  :-k
en hvað eru margar nova custom 78 hérna á klakanum er vitað um einhverjar fleiri ?

Eins og sést í undir skriftinni á ég eina ´78  8-)

Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 06, 2008, 12:49:03
Quote
Og hvað varð um hann????
Hann er kominn undir græna torfu blessaður, ég átti þennan bíl á árunum 1983 til 1985 og eignaðist hann síðan aftur 1993, ætlaði þá að gera hann upp en þegar ég fór að rífa kvikindið í sundur þá kom ýmislegt í ljós varðandi ryð sem að ég treysti mér ekki í þá daga að ryðbæta og þar af leiðandi var ég að farga honum :cry: Það er til mynd af honum á bilavefur.net svartur með háum stuðara hornum að aftan, og á breiðum krómfelgum
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Ramcharger on November 06, 2008, 14:37:07
Rifjast upp fyrir mér þegar er minnst á Novu Concors.
Skólafélagi í den verslaði sér eina silfurgráa með rauðum vinyl topp
upphækkuð að aftan og  Cragar krómfelgur allan hringinn.
Þetta eru akkurat 20 ár síðan og átti ég þá Olds delta Royal árgerð 78.
Novan var að sjálfsögðu með 3 ofur 5 :mrgreen:
Sóttum við gripinn upp á kjalarnes eitt kvöldið
og var minn maður ekkert smá ánægður með Lettann.
Var brunað í bæinn og og fylgdi ég eftir á prammanum.
Lenti við á rauðu ljósi (árbæjar) og átti nú sýna hlunknum hvað lettinn gæti.
Tek það fram að Olds var með 350 (olds) og 2,56:1 í rörinu :roll:
Var þrykkt af stað og aldrei tókst Novunni að skilja Oldsinn eftir.
Svo þegar Lettinn var kominn í 3ja þá var olds enn að klára annan gír,
enda þegar hlunkurinn tók 3ja þá skildi ég hann eftir.
Hann var ekki kátur með mig eftir þetta að spæla sig svona.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: spIke_19 on November 07, 2008, 00:06:46
Quote
Og hvað varð um hann????
Hann er kominn undir græna torfu blessaður, ég átti þennan bíl á árunum 1983 til 1985 og eignaðist hann síðan aftur 1993, ætlaði þá að gera hann upp en þegar ég fór að rífa kvikindið í sundur þá kom ýmislegt í ljós varðandi ryð sem að ég treysti mér ekki í þá daga að ryðbæta og þar af leiðandi var ég að farga honum :cry: Það er til mynd af honum á bilavefur.net svartur með háum stuðara hornum að aftan, og á breiðum krómfelgum


þessi?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_75_79/normal_1646.jpg)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 07, 2008, 10:05:21

 Já þetta er hann, var með skráningarnúmerið þegar ég átti hann Y-10101 en endaði með númerið T-148

Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kallispeed on November 07, 2008, 12:44:09
flottir bílar og margar ljúfar minningar sem fylgja með , rúnturinn , reykur og spól og hey stelpur viljiði koma runt.... :lol:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Packard on November 07, 2008, 22:58:30
Já, í þá gömlu góðu daga
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 08, 2008, 11:33:02
Já þessi bíll vakti mikinn áhuga hjá fólki, þótti doldið flottur :wink: var reyndar með króm sílsapúst á tímabili, ekki var það til að spilla fyrir.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Björgvin Ólafsson on November 08, 2008, 22:24:07
Hér er einn í sama lit og með sílsapúst http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/johannes_r_sigtryggsson/

kv
Björgvin
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on November 08, 2008, 23:26:18
 Skoðaði þennan sl. sumar á Akureyri, stór glæsilegur =D> sílsa pústið fór bílnum vel.

                       kv. K.Sig.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: baldur on November 09, 2008, 00:36:55
Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:
Ætli cylendrarnir hafi ekki bara verið orðnir svo slitnir að rúmtakið var búið að stækka um 2 tommur.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on November 09, 2008, 21:31:36



 Ef að einhver veit um svona bíl til uppgerðar má hinn sami láta mig vita, fæ þvílíkt flashback við að sjá þessar myndir.
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on March 31, 2009, 19:45:56
Jæja þetta smá gengur þó hægt sé.

Bíllinn er alltof hár, ég ætla að klára hann og lækka hann svo. Næst verður vínyll settur á toppin.

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7985.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7986.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7987.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7988.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7989.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7990.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7991.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7992.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7993.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7994.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7995.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7996.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7997.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7998.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_7999.jpg)

(http://nova.gurkubondi.net/img/IMG_8000.jpg)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Kristján Ingvars on March 31, 2009, 20:10:30
Það hefði nú verið skemmtilegra að græja mótorinn smekklegan áður en hann fór ofaní  :roll:

En annars flott  8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on March 31, 2009, 20:41:40
Það hefði nú verið skemmtilegra að græja mótorinn smekklegan áður en hann fór ofaní  :roll:

En annars flott  8-)

Hann fór nú ekki uppúr salnum að ég held. :-k Hann tekur vélarsalin seinna, ekki hætta á öðru. :wink: Kíkti í skúrinn um daginn, þá var kallin flottur á því og var að bóna vagninn. 8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Kristján Ingvars on March 31, 2009, 20:52:49
Vélarsalurinn virðist nýlega málaður samt  :-k
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 57Chevy on March 31, 2009, 21:01:19
Vélarsalurinn virðist nýlega málaður samt  :-k
Málaður með vélina í. :-k   Hann þarf að losna við þennan lit af vélinni. :twisted:
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Packard on March 31, 2009, 21:59:45
Aldeilis orðinn glæsilegur
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Brynjar Nova on April 01, 2009, 00:02:22
já sæll  :shock:
það held ég að novan sé nú orðin fallegri  :mrgreen:
já svo er bara að skvera salinn og og mótor
og grisja leiðslur og gera flott  :wink:
þetta er magnað hjá þér

PS: það er alveg ryksugu klikkað gott að aka þessum bílum  :smt023
kv Brynjar nova  8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on July 30, 2009, 23:59:07
Er eitthvað að frétta af þessum ??
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on July 31, 2009, 01:04:45
 Það er ekkert að gerast í Novunni... hæg mjög hæg uppgerð.. samt búinn að panta marga smáhluti í bílinn og ætlunin er að gera eitthvað í vetur...         hvernig gengur þér annars að finna Concours?



                                         kv. k.comet
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Ingi Hrólfs on August 04, 2009, 19:26:42
Sultu gott, flottur vagn og á einungis eftir að vera til sóma.
K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: olikol on August 06, 2009, 16:20:12
Það er ekkert að gerast í Novunni... hæg mjög hæg uppgerð.. samt búinn að panta marga smáhluti í bílinn og ætlunin er að gera eitthvað í vetur...         hvernig gengur þér annars að finna Concours?

                                         kv. k.comet
Það gengur bara ekkert því miður, virðast flestir vera horfnir,en ég held samt í vonina að ég finni svona bíl áður en langt um líður.

Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on October 20, 2010, 18:28:02
Þetta smá mjakast, vonandi kemst hann á götuna í vor.

Kveðja

(http://imgur.com/2VCcCl.jpg)

(http://imgur.com/vyK8ql.jpg)

(http://imgur.com/UBB7gl.jpg)

(http://imgur.com/fHF8ml.jpg)

(http://imgur.com/OUIOyl.jpg)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Brynjar Nova on October 20, 2010, 20:13:56
snilld  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Gunnar M Ólafsson on October 20, 2010, 22:34:20
Flottur Kiddi !
Gaman að sjá að þettað þokast hjá þér :D
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 1965 Chevy II on October 20, 2010, 22:41:43
Þvílíkur moli sem þessi Nova er að verða !!!  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Nonni on October 21, 2010, 09:02:14
Glæsilegt  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Buddy on October 21, 2010, 12:29:26
Stórglæsileg Nova!! Það verður gaman að skoða þennan þegar hann kemur á götuna!

Kveðja,

Björn
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: íbbiM on October 22, 2010, 19:06:48
já djöfull er hún orðinn góð =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: 320CE on December 16, 2010, 17:28:38
Hvernig var þessi á litinn orginal og hvernig var innréttingin?
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: ltd70 on December 16, 2010, 18:06:45
Virkilega fallegur og vel gert  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on December 16, 2010, 20:30:55
Hvernig var þessi á litinn orginal og hvernig var innréttingin?

Sæll. Bíllinn var orginal hvítur með hvítum vínyltopp en rauður að innan með stólum og stokk, eins og hann er núna.

Hérna er mynd af honum eins og hann er núna (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/5218618070/in/pool-1210376@N21#/)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 08, 2011, 18:39:03
Jæja núna er Novan hjá Kidda 99% búin og verður með á rúntinum í sumar   8-)
Nýjar myndir frá kallinum. Flott og til hamingju með bílinn  :D
(http://farm6.static.flickr.com/5132/5428252665_d2de7472f3_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5059/5428252453_8205afa6be_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5138/5428252111_d4b5b74a00_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5051/5428854148_71b58d2a3e_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5135/5428249465_2f426ceb87_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5014/5428249183_cbfbff2215_z.jpg[img][img]http://farm6.static.flickr.com/5091/5428852878_f4e009a69e_z.jpg)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Moli on February 08, 2011, 19:02:09
Asskoti gott, til hamingju Kiddi!  8-)
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: AlexanderH on February 09, 2011, 00:38:57
Til fyrirmyndar! Til hamingju með þetta!
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Ramcharger on February 09, 2011, 06:36:49
Glæsileg að sjá til lukku með novunna =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Brynjar Nova on February 28, 2011, 01:31:21
uuuuuusssss falleg er hún  =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Chevy Bel Air on March 01, 2011, 09:55:47
Hrikalega flott  :smt023
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: Guðmundur Björnsson on March 01, 2011, 11:00:23
Glæsilegt....til hamingju =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: motors on March 01, 2011, 12:46:19
Flott uppgerð hjá þér og fallegur bíll, 8-) til lukku með gripinn. =D>
Title: Re: ´77 Nova Concors
Post by: kcomet on March 01, 2011, 18:28:25
 Takk fyrir hrósin strákar.. bíllinn er ekki gallalaus,það er ekki nein milljón króna sprautun á bílnum, og ef rínt er á bílinn sést það... svo ef eg hefði unnið í lottóinu hefði ég keypt nýa stuðara, og fl. 8-) 8-)   Með öðrum orðum, veskið fékk að ráða...Annars er ég ánægður með bílinn, og finnst þetta flott body, það er allveg þrusu gott að keyra bílinn, svo kom í ljós að í bílnum var 350 cc hélt að það væri 305 cc :lol:og ég hlakka til að hitta ykkur á rúntinum :wink: :wink   

                                                                 kv. k.comet