Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on February 03, 2010, 21:59:07

Title: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 03, 2010, 21:59:07
Fékk tölvupóst í morgun frá Alberti Sveinssyni en honum langar að bjóða félagsmönnum upp á MICKEY THOMPSON slikka.
Það sem um er að ræða fyrst um sinn er að athuga hvort það sé einhver áhugi hjá félagsmönnum um að versla sér slikka.
Ef menn hafa áhuga þá væri gott ef menn myndu pósta hér fyrir neðan tegund og stærð af slikkum sem menn myndu kaupa.
Síðan ef einhver X fjöldi næst þá mun pöntun fara af stað og félagsmenn fá góðan afslátt.
Sennilegast verður fyrirkomulagið þannig að það þarf að staðfesta pöntun með smá greiðslu.
Gert er ráð fyrir að slikkarnir myndu koma þá til landsins í Mars eða byrjun Apríl.
Þessi könnun verður aðeins í nokkra daga þar sem hugmyndin er að pöntun færi af stað í þessum mánuði.

Hér er hægt að skoða síðu MICKEY THOMPSON
www.mickeythompsontires.com
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: arnarpuki on February 03, 2010, 22:24:21
Ég myndi vilja vita hvað svona dekk myndu kosta  Sportsman S/T. P295/50R15  8-[

http://www.mickeythompsontires.com/street.php?item=SportsmanST
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 03, 2010, 23:30:55
Verðin verða gefin upp eftir á. Það fer allt eftir magni hver afslátturinn yrði.
Það er ekki bindandi að pósta óskalistanum hér inn og hvet ég þá sem vilja panta slikka að skrá tegund og stærð hér inn svo það sé hægt að áætla umfangið. Þetta gæti orðið árlegur viðburður ef vel tekst til.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: otomas on February 04, 2010, 00:11:37
ET Drag  24.5/9.0-13
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Svenni Devil Racing on February 04, 2010, 19:58:36
ET Street Radial II ,3744R  ,   P315/35R17
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Bc3 on February 06, 2010, 19:52:51
ET Drag  24.5/9.0-13
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: ÁmK Racing on February 06, 2010, 20:21:37
ET drag 33/15/15.Kv Árn Kjartans
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: bæzi on February 07, 2010, 11:34:47
et street dot 26x11.5x16
et street dot 28x11.5x16

kv bæzi
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1000cc on February 07, 2010, 12:22:01
Motorcycle Drag Radial Tires 1x MCR2 (3295)
Motorcycle Drag Tires          1x 26.0/7.0-17  (3221)



Kv.Diddi
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Gutti on February 08, 2010, 22:03:41
ET Street Radial II ,3744R  ,   P315/35R17
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 16, 2010, 07:29:39
\:D/  MICKEY THOMPSON  \:D/
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Kristján F on February 16, 2010, 12:27:04
3052 26.0/8.5-15
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: ÁmK Racing on February 16, 2010, 22:48:52








Hæ dekkin sem ég hef áhuga á eru með þetta pert no 30791 og eru 33.0/15.0-15s.Gleymdi þessu um daginn.Kv Árni























 

Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: eva racing on February 17, 2010, 17:05:24
Hæ.
  Þetta er nú ekki Goodyear, svosem en,
 gæti hugsað mér eitt par ET drag .# 3074. ef verð eru viðunnandi.

Takk Valur...
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Daníel Hinriksson on February 17, 2010, 20:11:50
Sælir, ég hefði áhuga á einu pari af þessum.

#3758 ET Street 27X10.50-15LT
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Þröstur on March 02, 2010, 18:32:59

       ET Street # 3755

       Takk
       Þröstur
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 02, 2010, 19:04:01
Flott að fá verð í par af þessum :
3762   30X12.50-15LT
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Kristján F on March 06, 2010, 15:46:05
Eitthvað að frétta  :?:
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 07, 2010, 21:14:00
Sælir,

Það er búið að láta Albert vita og nú bíðum við eftir tilboði/verðum og munum Jón Þór mun láta vita hér um leið og það kemur frá honum.  :wink:
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 65tempest on March 07, 2010, 22:36:15
2 stk. MTT-30791 (33x15x15)

2 stk.  MTT-3062W (29.5x10.5x15)

2 stk. MTT-3054 (28x9x15)

2 stk.  MTT-3056ST (29.5x9x15)

1 stk. MTT-3009 (27.5x4.5x15)

2 stk. MTT-3007 (26x4.5x15)

Ef þetta er ekki orðið of seint  :-({|=

Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 08, 2010, 09:25:56
Ágætu bílaáhugamenn "aftur"

BJB hefði líka áhuga á að bjóða Kvartmíluklúppsmeðlimum tilboð í þessi dekk.. Tek niður þennan lista "það sem komið er" og birti verðin hér eftir nokkra daga..

Kveðja
Piero

PS. Að sjálfsögðu eru þetta líka Mickey Thompson dekk líka..
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: eva racing on March 08, 2010, 09:51:01
Hæ.
Gott hjá þér Piero,  væri kannski hugmynd að ath með Heklu hvort þeir vilja vera með í "útboðinu" ??
  Nú eða Bílabúð Benna. ?'

Sama hvaðan gott kemur.. eða þannig.
Takk Valur.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 08, 2010, 10:52:05
Sælir ágæt spjallara en og aftur,

Takk fyrir þetta Valur, þetta er allt af hinu góða. Gaman að sjá hversu lifandi þessi vefur er, við hjá BJB eigum á lager slika fyrir þá sem styttra eru komir. Nokkurskonar götuslika, sem væru góðir fyrir japananna og aðra sambærilega.

Það sem til er er eftirfarandi:

215/45 R17
225/45 R17
235/45 R17

235/40 R18

Þessi dekk koma frá okkar merki Federal og heita 595 RS-R upplýsingar á federaltire.com. Verðið væri tilboð til ykkar félagsmanna 25.000kr stykkið með vsk.. á meðan birgir endast..

Menn geta sent póst beint á mig ef áhugi er fyrir hendi piero@bjb.is


Kveðja Piero
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 08, 2010, 11:25:01
Sæll Piero,

Áttu möguleika á að gera góð kaup í HOOSIER slikkum líka ?
Ef svo er myndi ég þiggja verð í 2stk:
#17700  29 X 11.50-15 LT 10.0" 29.3" 92.0" 8-10" 8" 12.0" Quick Time Pro
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 08, 2010, 11:48:32
Sæll Friðrik,

Já gæti hugsast, skal biðja um það líka!! Sjáum hvað setur..
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 08, 2010, 15:45:19
Verðin eru kominn og er ég að möndla við að senda hverjum og einum upplýsingar. Mjög góð verð í boði finnst mér.

Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 08, 2010, 16:35:46
Flott að heyra Jón Þór  =D>
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BB429 on March 09, 2010, 00:04:56
Má ekki pósta verðinu inn á þráðinn?  Örugglega einhverjir hér (ég) sem sáu sína óskastærð komna á listann og biðu því rólegir.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 09, 2010, 14:15:18
Sælir,

Verðin hjá BJB eru klár, hverning vilja menn fá þetta matreitt.. Kannski best að menn hafi samband við mig beint piero@bjb.is Friðrik fékk verð í Hoosier slikanna fyrir þig. Nokkur númer hjá mínum birgja eru á bið, en flest er til.

Kveðja
Piero
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: eva racing on March 09, 2010, 14:45:13
sæll kútur.

  Hvað útleggst #3074 hjá þér ....
mundu að svo átti ég alltaf hönk uppí bakið á þér eftir að vera þulur hjá þér á driftkeppnunum þínum....  já já búinn að gleyma því.... :???:

   kv Valur.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 09, 2010, 15:23:15
Sæll Meistari..


3074 49.500 án/vsk pr/stk


Verðið miðast við $129kr afhending ef vel tekst til 05.04.10 annars 05.05.10 þetta fer eftir skipasendingum Eimskips,  afhending hér í BJB.. En þetta miðast auðvitað við að náist að safna saman einhverju magni í þessa sendingu!!

 Kveðja hinn Meistarinn

PS, var ekki búin að gleyma Drifinu, best keppni sem haldin hefur verið í því sporti hér á landi.. Þulurinn var ógleymanlegur :-)
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 09, 2010, 16:33:35
Ég er búinn að senda email á þig Piero  8-)
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 10, 2010, 17:59:41
Hér er viðhengi á verðin.
Til að staðfesta pöntun þarf að senda á mig fullt nafn, heimilisfang og símanúmer.
Það þarf að fylgja pöntun VÖRUNÚMER og hve mörg dekk er um að ræða.
Síðan mun verða haft samband við viðkomandi um staðfestingu.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 11, 2010, 09:50:41
Sælir M/T menn,

Sé á þessum verðum sem koma frá umboðsaðila M/T á Íslandi að BJB er að bjóða u.þ.b 10% betra verð á því sem þar er að finna og rúmlega það.. =D>

Þessi verð eru í boði með sömu formerkjum og hjá þeim!!

Einnig mundi BJB vilja kaupa M/T borða yfir brautina fyrir næsta sumar ef þessi pakki gengur í gengn hjá BJB. Óska því eftir að viðkomandi yfirvald hafi samband við mig vegna þess. Eða að þið sem eruð á spjallinu látið mig vita við hvern eigi að tala vegna kaupa á slíku skilti.. \:D/

Kveðja
Piero
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: 1965 Chevy II on March 11, 2010, 10:14:32
Sæll Piero,

Ég skal taka málið upp á stjórnarfundi í kvöld og láta þig vita á morgun. O:)
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 11, 2010, 12:17:59
Sæll Friðrik,

Takk fyrir það, langar að benda þeim á sem eru í dekkja hugleiðingum að þetta þarf að gerast hraðar en seinna til að dagsetinga á afhendingu geta staðist.
Langar því að biðja þá sem ætla að bóka pantanir í dekk að gera það a.s.a.p

Kveðja
Piero
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: bæzi on March 11, 2010, 15:53:18
Sæll Friðrik,

Takk fyrir það, langar að benda þeim á sem eru í dekkja hugleiðingum að þetta þarf að gerast hraðar en seinna til að dagsetinga á afhendingu geta staðist.
Langar því að biðja þá sem ætla að bóka pantanir í dekk að gera það a.s.a.p

Kveðja
Piero

Rosalega ánægður með þessi verð Piero...  :lol:

kv Bæzi
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Lolli DSM on March 11, 2010, 23:55:55
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: bæzi on March 12, 2010, 07:23:23
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.

et street dot slikkarnir eru 26x10.5x16 mjóastir. miðað við 9" felgur, má vera 8,5" eða 9,5"

er það of breitt Lolli?

kv bæzi
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: bæzi on March 12, 2010, 08:12:50
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.

et street dot slikkarnir eru 26x10.5x16 mjóastir. miðað við 9" felgur, má vera 8,5" eða 9,5"

er það of breitt Lolli?

kv bæzi

svo er et street radial
3793R P255/50R16 26 X 10.50R16  fyrir 8" breiða felgu
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 12, 2010, 16:23:25
Sælir gleðigúmmíbrennarar,

Ef þessi verð sem ég er búin að bjóða mönnum eiga að standa þarf ég að fá pantanir í hús ekki seinna en á mánudag.. Skipið sem ég er að vinna með, verður hér um miðjan apríl.. Til að þetta náist þá er tíminn naumur..

Kveðja
Piero
Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 13, 2010, 11:08:29
Ég vil persónulega benda mönnum á að Albert Sveinsson umboðsaðili M/T hefur stutt við bakið á KK á látið klúbbinn hafa meðal annars 2 sett af slikkum síðasta sumar sem KK gat komið í verð í vetur. Einnig höfum við rætt aðeins um auglýsingapakka. Þar sem dollarinn hefur fallið aðeins þá vænti ég þess að verðið geri það líka. Mæli með að menn klári að senda inn pantanir til mín í EP.

Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: BJB on March 15, 2010, 13:39:19
Sælir,,

Sé að málið er komið í pólítískan farveg.. :-# Ég panta bara dekk fyrir þá sem búnir eru að hafa samband, ætla einning að eiga eitthvað að slikkum á lager hafi menn áhuga á að versla seinna..

Kveðja
Piero

Title: Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 15, 2010, 18:12:25
Sælir,,

Sé að málið er komið í pólítískan farveg.. :-# Ég panta bara dekk fyrir þá sem búnir eru að hafa samband, ætla einning að eiga eitthvað að slikkum á lager hafi menn áhuga á að versla seinna..

Kveðja
Piero

Málið er ekki farið í pólitískan farveg heldur hefðir þú getað stofnað annan þráð með þitt tilboð.
Sennilegast eru samningar hjá KK farnir út um þúfur vegna þessa.
Að sjálfsögðu finnst mér samt frábært hjá þér að vilja bjóða upp á slikka en hefðir mátt fara öðruvísi að.