Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on October 04, 2014, 12:14:58

Title: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Bílaklúbbur Akureyrar on October 04, 2014, 12:14:58
Lokahóf  og verðlaunaafhending íslandsmeistara Akstursíþróttasambands Íslands AKÍS fer fram í Sjallanum Akureyri þann 01. Nóvember.

Hér er dagskrá og miðasala á lokahófið.
https://docs.google.com/forms/d/1y-sFJX6Y6HsOkntwdzdfM8_ATNJxk4CL2mQpHDOcuiA/edit
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Kristján Skjóldal on October 24, 2014, 21:59:46
jæja á ekki að skella sér norður og eiga góða helgi með félögum í góðum gír :smt030 :smt035 :smt043 :excited: :smt039 :smt023 :smt019
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Hr.Cummins on October 28, 2014, 15:32:25
var ekki e'h skítafýla í gangi... :?:

Klíkuskapurinn á AK, síðan KOTS og lokaumferðin....

Menn hljóta að geta sett það afturfyrir sig og mætt og haft gaman....
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Kristján Skjóldal on October 28, 2014, 18:15:32
 :roll: hvað áttu við :?: :?: :?:
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Dodge on October 29, 2014, 12:56:39
Maður spyr sig... veit ekki betur en það séu allir vinir í þessum bransa..  8-)
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Hr.Cummins on October 29, 2014, 14:19:21
Var ekki eitthvað uppblásið riflildi útaf klíkuskap BA manna...

Og svo var það með keppnishöldin.... (í fleirtölu) á KOTS og lokaumferðinni....

man þetta bara í fljótu bragði...
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: svanur_v on October 29, 2014, 17:21:41
Ég ætla mæta norður, skilst að norðan menn lofi epic fjöri  :smt035
Title: Re: Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2014 ( AKÍS )
Post by: Kristján Skjóldal on October 29, 2014, 17:32:04
skil þig ekki herra ram fan og hef ekki heyrt annað að allir séu sáttir eins og það á að vera í þessu sporti okkar. og já það verður þrusu fjör komir rúmlega 150 mans matur fjör og góðir félagar hvað er hægt að gera betur en það =D>