Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: HK RACING2 on June 23, 2009, 00:22:23

Title: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: HK RACING2 on June 23, 2009, 00:22:23
Hvar get ég fundið reglur um gerð veltiboga sem eru löglegir í kvartmílu?
Eins frágang á plöttum undir bogann varðandi hvort hann má vera soðinn eða boltaður og eins stærð á honum....
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: Einar K. Möller on June 23, 2009, 00:24:12

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:A%C3%B0alreglur
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: HK RACING2 on June 23, 2009, 00:33:31

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:A%C3%B0alreglur
Ég var búinn að finna þetta en spurning hversu up to date þetta er,þarna er talað um að stífur séu úr sama efni og aðalbogi,ég var að hugsa um að hafa aðalbogann úr 48x2,6 en skástífuna úr 38x2,6.
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: Einar K. Möller on June 23, 2009, 00:42:19
Ahh.... skiljú, þú ættir að geta fundið þetta í gegnum NHRA regulations.
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: HK RACING2 on June 23, 2009, 13:00:48
Er enginn sem veit þetta?
ÞAð stendur ekkert svo ég geti fundið um stærð og þykkt platta og hvað bolta þarf að nota......
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: 1965 Chevy II on June 23, 2009, 13:05:21
Himmi ég e viss um að Hálfdán veit allt um þetta : 897-1429/564-2811 Hálfdán
Title: Re: Veltibogi í kvartmílubil
Post by: Einar K. Möller on June 23, 2009, 13:06:51

http://www.nhra.com/competition/amendmends.aspx

Gætir mögulega fundið þetta þarna...