Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on November 15, 2011, 17:27:19

Title: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on November 15, 2011, 17:27:19

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on November 15, 2011, 22:05:06

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)





Veistu, nei...  8-)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Kowalski on November 15, 2011, 22:05:56
Mjög sterkur leikur hjá Ford í hestaflastríðinu. Hvar ætli þetta endi? 2 ár komin af þessari samkeppni og þetta er orðið svona. :smt119

En jafnvel með þessum fjöðrunar- spólvarnar- o.s.frv. uppfærslum verður grip eflaust ekki auðfundið. Er ekki umtalað hversu illa GT500 hefur verið að skila aflinu í götuna? Nú með betrumbótum en engu að síður 100 hestum ríkari?  :-k

Það verður erfitt fyrir Fordinn að hafa ZL1 í beygjunum, en annars mun hann líklega taka vinninginn. Léttari og öflugri. En þetta eru nú bara tölur á blaði eins og er.

Nú er bara spurning hvort GM þori að ögra flaggskipinu sínu og henda LS9 í Camaroinn. Og helst setja hlunkinn í megrun í leiðinni.  O:)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: einarak on November 15, 2011, 22:10:27

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)



Piffff... fyrri GT-500 druslan átti nú líka að vera 500 hö, en Top Gear sýndi nú fram á annð  :lol:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Sterling#15 on November 15, 2011, 23:28:43
Þegar gamli Shelbyinn (2005) var prófaður af Top Gear þá var nú bara enginn nýr Camaro til :-({|=  Síðan þeir fóru að smíða þessa jálka aftur þá hefur hann ekki náð að halda í Mustanginn í neinum testum.  Mustanginn hefur alltaf rúllað honum upp síðan nýi hlunkurinn kom á götuna, hvort sem er í kvartmílu eða á track, og mér sýnist þið þurfa að bíða eitthvað áfram :-" 
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 15, 2011, 23:40:18
Þegar gamli Shelbyinn (2005) var prófaður af Top Gear þá var nú bara enginn nýr Camaro til :-({|=  Síðan þeir fóru að smíða þessa jálka aftur þá hefur hann ekki náð að halda í Mustanginn í neinum testum.  Mustanginn hefur alltaf rúllað honum upp síðan nýi hlunkurinn kom á götuna, hvort sem er í kvartmílu eða á track, og mér sýnist þið þurfa að bíða eitthvað áfram :-" 

Hvað ert þú að rugla væni.....

Hvar er ofur flotti STOCK mustanginn sem að fer Nurburgring á 7:41.27 :?:

2012 Camaro ZL1 laps Nürburgring in 7:41:27 (http://www.youtube.com/watch?v=LWFP6LM-_q8#ws)

need i remind you guys :?:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Moli on November 16, 2011, 01:13:07
Quote from: Angelic0-

Hvað ert þú að rugla væni.....

Hvar er ofur flotti STOCK mustanginn sem að fer Nurburgring á 7:41.27 :?:

2012 Camaro ZL1 laps Nürburgring in 7:41:27 (http://www.youtube.com/watch?v=LWFP6LM-_q8#ws)

need i remind you guys :?:

Viljið ekki bara fara að rökræða pólitík líka????????????? Það er ekkert verið að rugla neitt hérna, er ekki í lagi að gefa Ford amk. möguleikana á að fara þessa braut? Þeir hafa ekki enn farið með nýja GT-500 þangað sem og nýja BOSS 302 bíllinn. Þú minnist á ZL1 Camaro... þá minni ég á 2012 GT-500 Super Snake Mustangin sem er minnir mig 750hp og 590 ft/lbs of torque? GM vs. Ford, þetta er eins og að bera saman hægri og vinstri hönd, lítill sem engin munur.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Moli on November 16, 2011, 01:16:03

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)





Veistu, nei...  8-)


Ekki bulla. (http://www.nubcake.com/style_emoticons/default/slap.gif)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: íbbiM on November 16, 2011, 01:40:48
ford hafa gert gríðagóða hluti með nýja mustanginn,  það ber reyndar á miklum mun á meintu handling eftir því hvort maður skoðar amerísk eða evrópsk blöð,

Camaroinn í SS formi er dáldið mýkri en hann ætti að vera, hann er full þungur og alltof soft upp settur frá verksmiðju, mustanginn er að skora stig á að virka léttur og sprækur hliðina á camaronum, og tala nú ekki um hlunk hlunkanna challenger, sem er yfir 2tonn, og því er mustanginn að skora mjög hátt í því sem var það eina sem þessar amerísku dósir gátu í seinni tíð sem var fun factor.

hvernig ZL1 camaroinn á eftir að koma út verður bara að koma í ljós, en það eru hinsvegar staðreyndir að hann er algjörlega byggður á bíl sem lofaður um allar trissur fyrir frábært handling (holden monaro/vrx) og því er alveg vitað mál óháð því hvaða tegund menn kjósa að hann hefur alla möguleika á að geta dansað all hressilega, enda er hjólabúnaður og fjöðrunarkerfið algjörlega úr holdeninum, og menn þurfa ekki að horfa á marga top gear/5th gear til að sjá hvernig sá bíll hegðar sér,  í raunini er ekkert nema klúður hvað GM virðast hafa klúðrað þessu góða fjöðrunarkerfi með því að fokka í því.

camaroinn er hinsvegar á sjálfstæðri afturfjöðrun, og það er bara staðreynd að bíll á sjálfstæðri afturfjöðrun hefur meiri möguleika á að höndla heldur en bíll á hásingu, menn þurfa að vera ansi krepptir í grímuni af tegundapólitík til að neita því,  það er hinsvegar ekkert nema aðdáunarvert að sjá hvað ford eru að gera góða hluti með bíl sem þjáist af þessa fötlun fjöðrunarlega séð.  en eins og ég kom áður inn á þá virðast evrópsku blöðin ekki vera jafn hrifin af þessu. en camaroinn er ekkert að koma auðveldlega frá þeim mörgum heldur,

annars er nú ekki hægt að horfa bara á tölur og staðreyndir, motortrend tefldu saman á sínum tíma (97 minnir mig) 2 nýjum bílum og það að þeir væru á annaðborð bornir saman vakti furðu, en þarna var nýjasta útspil porsche 996-911 bíllinn, og andlitslyftur camaro með t56kassa og ls1 vél.

þegar það var farið að skrásetja mældan árangur þá vakti ekki minni furðu að Camaroinn virtist halda merkilega vel í porsche-inn,  hann tók betri tíma á nánast öllum powertestum,  fór skuggalega nálægt honum í G á skidpad, og held ég hálfri mílu hægar í gegnum keiluþrautina, sem er fáránlegur árangur hjá camaronum.  en það er hinasvegar annað mál og motortrend komu inn á það sjálfir að þetta er bara það sem var hægt að gera. í real life höndlar porsche-inn eflaust 60% betur heldur en camaroinn og var í raunini ekki samanburðarhæfur á neinn hátt, enda exotic sportbíll á meðan camaroinn telst í besta falli illa smíðaður hlunkur með merkilega spræka vél
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: einarak on November 16, 2011, 09:58:52
Quote from: Angelic0-

Hvað ert þú að rugla væni.....

Hvar er ofur flotti STOCK mustanginn sem að fer Nurburgring á 7:41.27 :?:

2012 Camaro ZL1 laps Nürburgring in 7:41:27 (http://www.youtube.com/watch?v=LWFP6LM-_q8#ws)

need i remind you guys :?:

Viljið ekki bara fara að rökræða pólitík líka????????????? Það er ekkert verið að rugla neitt hérna, er ekki í lagi að gefa Ford amk. möguleikana á að fara þessa braut? Þeir hafa ekki enn farið með nýja GT-500 þangað sem og nýja BOSS 302 bíllinn. Þú minnist á ZL1 Camaro... þá minni ég á 2012 GT-500 Super Snake Mustangin sem er minnir mig 750hp og 590 ft/lbs of torque? GM vs. Ford, þetta er eins og að bera saman hægri og vinstri hönd, lítill sem engin munur.

Þá ertu farinn að tala um bíl sem er breytt af "óháðu" breytingafyrirtæki (http://en.wikipedia.org/wiki/Carroll_Shelby_International) út í bæ... Þá hlítur að vera í lagi að bera hann við t.d. TT Lingenfelter camaroinn (http://www.lingenfelter.com/engine-packages/camaro-gen-5-2010-2012/camaro-ss-ls3-mt-2010-2012/camaro-ss-427-cid-ls7-800-hp-inter) (800 BHP 800 lbs-ft of torque) sem er jú líka breyttur af óháðu breytingafyrirtæki...

Hohoho við elskum þetta topic allir  :lol:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Saleen S351 on November 16, 2011, 13:44:08

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)



Piffff... fyrri GT-500 druslan átti nú líka að vera 500 hö, en Top Gear sýndi nú fram á annð  :lol:
Hvort eru bílar gefnir upp flywheel hp eða whp ??  Mig minnir að shelby hafi náð ca 450 rwhp og miðað við þetta hefðbundna 10% í drivetrain loss þá er hann 500 hp þannig að ég skil ekki grínið ??


Quote from: Angelic0-

Hvað ert þú að rugla væni.....

Hvar er ofur flotti STOCK mustanginn sem að fer Nurburgring á 7:41.27 :?:

2012 Camaro ZL1 laps Nürburgring in 7:41:27 (http://www.youtube.com/watch?v=LWFP6LM-_q8#ws)

need i remind you guys :?:
Ég ætla rétt að vona að þú sért á prósentum frá þeim fyrir lofsönginn..

Það hefur alltaf verið talað um að Ford menn séu hörundsárir.. en mér sýnist nú GM kallirnir alveg nákvæmlega eins

Mér finnst þessi ZL1 hörku bíll og einnig finnst mér GT 500 það líka
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Belair on November 16, 2011, 14:05:04
Hrannar grínið er

að tala um flywheel hp er eins segast lyfta 100 kg i bekkpressu með að taka þyngt bekkinns   það sem er á stöngtinni
Bill sem heitir GT500 ætti að hafa 500 <  hp úti hjól
3:10
http://www.youtube.com/v/O46E0gCF5os?version=3&amp;hl=en_US
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Saleen S351 on November 16, 2011, 14:26:23
Hrannar grínið er

að tala um flywheel hp er eins segast lyfta 100 kg i bekkpressu með að taka þyngt bekkinns   það sem er á stöngtinni
Bill sem heitir GT500 ætti að hafa 500 <  hp úti hjól
Þá er  ég með langt yfir 100 í bekk  :lol:  ég er samt ekki enn að fatta grínið því að tökum sem dæmi LT1 camaro var sagður ca 280hp frá framleiðanda og það stóð í uppgefnum tölum en hann er kannski ca 230-40 rwhp er það þá allt á lagi af því að hann hét ekki Camaro LT1 280 ?? 

Eins gott að gamli 95 GT bíllinn var ekki með 225 aftan við Gt stafina... hann hefði farið helvíti illa útúr því  :lol:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Belair on November 16, 2011, 14:51:56
þetta er eitt af þessu VS wars  :D fly vs dyno hp 

milli 1980-90 töluð stóru skrákarnir um din hestöfl úti í hjól þegar þeir voru að bera saman og metast um bila en litlu strákarnir notuðu alltaf fly w.hp eða það sem stoð í skráninguni
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: firebird400 on November 16, 2011, 15:03:01
Alveg sama hvort þetta er 650 hp eða 750 hp eða hvort þetta sé Ford eða GM

Það er ekki séns að ég reyndi að koma svona kassabíl í 200 mph

Fáið ykkur bara AMG Benz strákar  :twisted: :lol:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 16, 2011, 16:43:29
Alveg sama hvort þetta er 650 hp eða 750 hp eða hvort þetta sé Ford eða GM

Það er ekki séns að ég reyndi að koma svona kassabíl í 200 mph

Fáið ykkur bara AMG Benz strákar  :twisted: :lol:

Aggi minn... you've got it wrong... þessar AMG leigubílaflotbryggjur höndla ekkert...

///M division all the way ;)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: firebird400 on November 16, 2011, 20:55:47
Gat verið að þú færir einhvað að rífa þig hehe

Jújú allt gott sem þaðan kemur en ég er gamall kall, so AMG it is  :wink:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Sterling#15 on November 16, 2011, 21:23:18
Menn bara æstir \:D/Hvað segirðu var þetta Camaro þarna á videoinu?  Eg sofnaði nú eiginlega á að horfa á þennan borgarakstur?  Eg var sem sagt að tala um stock Mustang og Stock Camaro (eftir að þeir komu aftur) og þá hafa þeir verið bornir saman við Mustang í ótal blöðum.  Kaupi þessi blöð mikið þegar ég er að fljúga í USA svona til að stytta mér stundir og ég man eftir einu blaði (því miður held ég hafi hent þvi því ég nenni ekki að burðast með öll þessi blöð)svo ég get ekki vitnað í hvaða blað það var en þar tókur þeir niðustöður úr 10 blöðum og þar var Mustang alltaf í fyrsta sæti og svo kom Camaro og Mópar í þriðja.  Svona er þetta bara og menn verða bara að sætta sig við það en ekki vera að kvarta í okkur talaðu bara frekar við GM :lol:
Hjól, afturhjól eða svinghjól, hestöfl hér eða þar skipta ekki öllu máli heldur bara hver er á undan.  En þetta er nú meira í gríni gert því mér finnst alltaf gaman að stríða ykkur GM mönnum, þið verðið alltaf svo æstir.  En það var reyndar BMW kallinn sem æsti sig mest.  Það var nú einhver Mustang sem tók M3 á braut, og það var einhvejum gömlum pósti hér á spjallinu, bara svona til að leifa þessum þýsku að vera með, en ekki misskilja mig þetta eru alveg eðal fínir bílar þessir BMW.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on November 16, 2011, 22:52:21

2013 Ford Shelby GT500 delivers 650 HP and 200 MPH straight from the factory
A Camaro ZL1 killer.  :twisted: :wink: \:D/

http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/ (http://i.autoblog.com/2011/11/15/2013-ford-shelby-gt500-delivers-650-hp-and-200-mph-straight-from/)





Veistu, nei...  8-)


Ekki bulla. (http://www.nubcake.com/style_emoticons/default/slap.gif)





Allt í lagi Moli minn  8-)

                                                    :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Lindemann on November 16, 2011, 22:54:47
meira ruglið allt þetta hestöfl við flywheel eða útí hjól....................notast bara við endahraða á kvartmílu og þá sést þetta almennilega!  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: íbbiM on November 17, 2011, 01:17:51
Menn bara æstir \:D/Hvað segirðu var þetta Camaro þarna á videoinu?  Eg sofnaði nú eiginlega á að horfa á þennan borgarakstur?  Eg var sem sagt að tala um stock Mustang og Stock Camaro (eftir að þeir komu aftur) og þá hafa þeir verið bornir saman við Mustang í ótal blöðum.  Kaupi þessi blöð mikið þegar ég er að fljúga í USA svona til að stytta mér stundir og ég man eftir einu blaði (því miður held ég hafi hent þvi því ég nenni ekki að burðast með öll þessi blöð)svo ég get ekki vitnað í hvaða blað það var en þar tókur þeir niðustöður úr 10 blöðum og þar var Mustang alltaf í fyrsta sæti og svo kom Camaro og Mópar í þriðja.  Svona er þetta bara og menn verða bara að sætta sig við það en ekki vera að kvarta í okkur talaðu bara frekar við GM :lol:
Hjól, afturhjól eða svinghjól, hestöfl hér eða þar skipta ekki öllu máli heldur bara hver er á undan.  En þetta er nú meira í gríni gert því mér finnst alltaf gaman að stríða ykkur GM mönnum, þið verðið alltaf svo æstir.  En það var reyndar BMW kallinn sem æsti sig mest.  Það var nú einhver Mustang sem tók M3 á braut, og það var einhvejum gömlum pósti hér á spjallinu, bara svona til að leifa þessum þýsku að vera með, en ekki misskilja mig þetta eru alveg eðal fínir bílar þessir BMW.

þetta er orginal ZL1 camaro, sem er ætlaður til höfuðs GT500 bílunum :)

það er bara gaman af því að vera búinn að fá þenna slag af stað aftur, þetta er nú með eldri þrætueplunum í bílageirunum, . og bara gaman af því að báðir bílarnir eru mjög fínir, en í raun mjög ólíkir bílar orðnir

en við vitum alveg hvernig það er,  fylgjendur annars hvors eru löngu búnir að velja fyrir sig, ég dáist af hvað ford eru að gera góða hluti með mustanginn, en ég myndi engu síður aldrei taka hann fram yfir camaroinn sama hvað hann væri mörg hestöfl.

ég sá nú race-ið líka á milli m3 og mustangsins, hann hafði m3 í powertestunum, en ekki á braut með beygjum í (minnir mig nú).  þessu testi svipaði nú mikið til testsins sem ég vísaði í með porsche-inn og camarosins,

bmw-inn tæki ég hinsvegar fram yfir bæði camaroinn sem og mustangsins, sama hvaða týpu af þeim um væri að ræða,
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 08:50:57
Eg var sem sagt að tala um stock Mustang og Stock Camaro (eftir að þeir komu aftur) og þá hafa þeir verið bornir saman við Mustang í ótal blöðum.  Kaupi þessi blöð mikið þegar ég er að fljúga í USA svona til að stytta mér stundir og ég man eftir einu blaði (því miður held ég hafi hent þvi því ég nenni ekki að burðast með öll þessi blöð)svo ég get ekki vitnað í hvaða blað það var en þar tókur þeir niðustöður úr 10 blöðum og þar var Mustang alltaf í fyrsta sæti og svo kom Camaro og Mópar í þriðja.

Það var nú einhver Mustang sem tók M3 á braut, og það var einhvejum gömlum pósti hér á spjallinu, bara svona til að leifa þessum þýsku að vera með, en ekki misskilja mig þetta eru alveg eðal fínir bílar þessir BMW.

Þú ert eitthvað að misskilja mig væni :)

Ég var ekkert að æsa mig, ég bað þig bara að finna STOCK Mustang (ekki Shelby, ekki Steeda, ekki ROUSH heldur FORD MUSTANG) sem að gerir jafn góða hluti og STOCK Chevrolet Camaro ZL1 @ Nurburgring, ég skal líka gefa þessum Mustang færi á að fara á Græna Helvítið og sanna sig, en ég er því miður ekki að sjá það gerast að árangurinn verði betri en áðurnefndur tími...

Ég er bara ekki að sjá það gerast...

Varðandi slaginn á milli Mustang og M3, þá væri ég til í að fá hlekk á þetta myndband... því að eftir því ég best veit er E46 M3 talinn einn sá allra besti bíll í heimi þegar að kemur að handling, E36 er ekki langt á eftir (þó að hann eigi eitthvað í land)... ég gæti trúað að Mustanginn hafi saltað E30 kannski, en þá ekki vegna aksturseiginleika... heldur vegna skorts á afli...

og varla trúi ég því að þetta hafi verið E90/2 M3, því að sá bíll er knúinn áfram af 4.0 V8 sem að skilar 420hp (S65B40, 4.0 L (3999 cc/244 in³), 309 kW (420 PS) @ 8300, 400 N·m (295 ft·lbf) @ 3900)... en það er farið að nálgast 2hp á cid... er til bíll frá USA sem að framleiðir svoleiðis tölur stock án blásara :?: Það er kannski önnur umræða....

en ef að við förum út í STOCK hp / cid slaginn þá held ég að það séu fá-ar vélar í heiminum sem að gera sömu hluti frá verksmiðju bílaframleiðenda eins og S42B20 frá BMW...

enginn blásari, ekkert nítró, bara NA 1999cc... 315hp... 122cid... 2.58hp / cid... allskonar svona þrætur...

en við erum að ræða Mustang... var það ekki :?:

en ég... rétt eins og Ívar... tæki nú sennilega flest úr herbúðum BMW framyfir bæði Mustang og Camaro....
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Buddy on November 17, 2011, 15:52:58
Shelby GT-500 er reyndar framleiddur af Ford, í Dearborn verksmiðjunni  á sama færibandi og V6, GT og Boss Mustangar. Og þar að auki er hann seldur af Ford dealerum.
Shelby GT-350, Shelby GT, GT-H og Super Snake eru breyttir Mustangar af Shelby og er í sama flokki og Roush, Steeda og Saleen.

"Venjulegi GT-500" Mustanginn er framleiddur undir leyfi frá Shelby af Ford.
En mönnum er auðvitað fjálst að túlka hvað er "stock"  Mustang, þar sem GT Mustang fæst með ýmsum aukapökkum  :mrgreen:

En menn mega alveg hugsa út í það að Camaro er búinn að eiga fast heimilisfang síðustu 3 ár á Nurburgring  :mrgreen:

Kveðja,

Björn
PS. Ford eru mættir til Nurburg með ´13 GT-500, þannig þá ætti úrslitin að koma í ljós  8-)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 16:22:06
Shelby GT-500 er reyndar framleiddur af Ford, í Dearborn verksmiðjunni  á sama færibandi og V6, GT og Boss Mustangar. Og þar að auki er hann seldur af Ford dealerum.
Shelby GT-350, Shelby GT, GT-H og Super Snake eru breyttir Mustangar af Shelby og er í sama flokki og Roush, Steeda og Saleen.

"Venjulegi GT-500" Mustanginn er framleiddur undir leyfi frá Shelby af Ford.
En mönnum er auðvitað fjálst að túlka hvað er "stock"  Mustang, þar sem GT Mustang fæst með ýmsum aukapökkum  :mrgreen:

En menn mega alveg hugsa út í það að Camaro er búinn að eiga fast heimilisfang síðustu 3 ár á Nurburgring  :mrgreen:

Kveðja,

Björn
PS. Ford eru mættir til Nurburg með ´13 GT-500, þannig þá ætti úrslitin að koma í ljós  8-)

 :spol: hlakka til að sjá hvað gerist...

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Buddy on November 17, 2011, 17:38:33
Gaman að því þegar Ford/Chevy rígur nær þeim hæðum að hátt settir GM kallar eru farnir að tjá sig að netinu um nýja Mustanginn  \:D/


Camaro Nation:

As you know, the blogs lit up with the announcement of the new 650-horsepower Mustang GT500, and I wanted to give you my perspective on the latest challenge from Dearborn.

The Mustang has been playing catch up since the moment the fifth-gen Camaro arrived in 2009. Since then, Camaro has been the best-selling sports car in America, indicating that consumers know which car offers the best performance, style and safety.

It is no coincidence that Mustang has introduced three 100-horsepower increases to keep pace with Camaro: First their V-6 was bumped to 305; then their V-8 went to 412, and now the GT500.

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1.

The days of “no replacement for displacement,” are over, and it’s not enough to be fast in a straight line. With the Camaro ZL1, we set out to deliver integrated performance, and be equally good at acceleration, braking, grip, and turning. As you will soon see, that’s why the Camaro ZL1 will set the performance benchmark for the segment.

Our approach was to make every Camaro ZL1 fully track-capable, from the factory. As we announced today, the ZL1 Coupe will start at $54,995 with standard Magnetic Ride Control, standard Performance Traction Management, and standard track-capable equipment such as a rear-differential cooler, brake cooling ducts, and an engine and transmission cooler.

None of our customers will have to buy extra options – or modify their ZL1 – for track-day usage. That is not the case for the current GT500, or their new car.

For Mustang fans, you’re welcome. Clearly the Camaro has encouraged Ford to throw everything they can at us.

For Camaro fans, trust me, we are always listening to your feedback, and working hard to keep the Camaro in the lead.

Al O.  "

Kveðja,

Björn
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: íbbiM on November 17, 2011, 18:31:37
viktor Þetta var 2011 mustang GT 5.0l  vs E90 M3 coupe.     m3-inn fékk aldeilis að svitna
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 18:47:39
viktor Þetta var 2011 mustang GT 5.0l  vs E90 M3 coupe.     m3-inn fékk aldeilis að svitna

Þetta verð ég að sjá... WTF :!:

Fann myndbandið:
Super Coupes Track Attack! - 2011 Ford Mustang GT vs 2011 BMW M3 Coupe (http://www.youtube.com/watch?v=uOwSPccbzl4#ws)

Ég held án þess að vera að afsaka M3-inn neitt að hann hafi verið tekinn eins og hann kom afhentur (á runflat) og keyrður þannig, það er MIKIÐ kvartað undan þessu þar sem að M3 er ekki með varadekk og er afhentur á runflat...

Ég á rosalega bágt með að trúa því að Mustang sé að gera betur á skidpad en tapi svo í brautarakstri, það bara stemmir eitthvað svo illa...

En ég verð samt sem áður að viðurkenna að Mustanginn kom mér verulega á óvart í brautinni, en eins og hann sagði þá var undirstýringin vandamál á M3...

Ég hef sjálfur keyrt svona E92 M3 á Michelin Pilot Sport PS2, og það var ekki til í dæminu að hann undirstýrði heldur var yfirstýring frekar til vandræða, þannig að ég þori nánast að hengja mig á það að hann hefur verið að keyra á STOCK option runflat dótinu...

Og það er alveg satt Ívar... það má segja að M3 hafi fengið að svitna þarna...

*edit*

Vill bæta því við að mér finnst reyndar svolítið steikt að heyra hann tala um að það vanti low-end togið í M3, mín reynsla bæði af S62 og S65 mótorum er sú að þetta pullar bara nánast instant (Vanos 4tw), hef reyndar ekki reynsluna af 5.0 GT Mustang... en grunar auðvitað að hérna eigi "there's no replacement for displacement" vel við...

En að togið vanti þarna niðri á lágu snúningnum er steypa, og svo enn og aftur þá talar hann líka um það í enda myndbandsins að braking power inn í beygjurnar hafi verið vandamál í M3, en ég held að það eigi einmitt við sömu rök að styðjast... eða runflat dekkin ;)

Fáránlegt líka að sjá svona comment eins og eru þarna efst undir myndbandinu.... um "Hi Octane, Hi Compression, Hi Maintenence gas guzzler" þegar að M3 keyrir bara á dælubensíni... "pump gas"
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: kallispeed on November 18, 2011, 15:24:02
væl og skæl .is  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on November 18, 2011, 15:27:10
væl og skæl .is  :mrgreen:


Sammála  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: bæzi on November 19, 2011, 00:04:18
Tvö orð

Kúkur vs. Skítur 

kv Bæzi

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 19, 2011, 18:37:15
Tvö orð

Kúkur vs. Skítur 

kv Bæzi



Og Corvette er þá.... Saur :?:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: bæzi on November 20, 2011, 17:14:18

já er það ekki fín samlíking.....  :mrgreen:

En þetta var ekki meint sem niðrandi comment á Mustang og Camaro,  Alls ekki!! enda væri ég að skjóta mig í löppina þar heldur var ég að varpa ljósi á að þetta væri það sambærilegir bílar að það væri eins og að ætla að bera saman kúk vs skít

alls ekki væri hægt að skera almennilega úr um hvor væri betri bíll sérstaklega ekki hér í gegnum spjallið enda held ég að ef sannað yrði að annar væri betri í einhverju þá hugsa ég að það yrði bara jafnað út í öðru.

kv Bæzi
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on November 20, 2011, 17:36:24
Ég var ekkert að taka þessu þannig, það vantaði :lol: kallinn á eftir spurningarmerkinu hehe....
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on November 20, 2011, 20:12:54
Ég var ekkert að taka þessu þannig, það vantaði :lol: kallinn á eftir spurningarmerkinu hehe....


Á ég að hringa í VæluBílinn  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Nilli92 on November 23, 2011, 22:52:09
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Kowalski on November 23, 2011, 23:38:29
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D

Án djóks?

Holden = GM

Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala.  :neutral:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Belair on November 24, 2011, 00:03:03
Egill  [-X I dag er GM með Buick Cadillac GMC Chevrolet Vauxhall Opel Holden  2010 lokaði GM Pontiac og Saturn

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Nilli92 on November 24, 2011, 00:12:05
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D

Án djóks?

Holden = GM

Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala.  :neutral:

Tekið af wikipedia:

GM Holden Ltd is an automaker that operates in Australia, based in Port Melbourne, Victoria. The company was founded in 1856 as a saddlery manufacturer. In 1908 it moved into the automotive field, before becoming a subsidiary of the U.S.-based General Motors (GM) in 1931. After the GM takeover, the company was named General Motors-Holden's Ltd, becoming Holden Ltd in 1998, with the current name adopted in 2005.

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Kowalski on November 24, 2011, 00:58:45
Egill  [-X I dag er GM með Buick Cadillac GMC Chevrolet Vauxhall Opel Holden  2010 lokaði GM Pontiac og Saturn

Já ég veit. Ertu eitthvað að misskilja mig? Veit nefnilega ekki hvað þú ert að fara hérna.  :-s

"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha
:) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

5th gen Camaro er náttúrulega byggður á Zeta-platforminu frá Holden (sem GM fékk svo... uuu "lánað frá sjálfum sér"?), en hvernig færðu út að GM fái svona mikla aðstoð við gerð ZL1? Það er allt annar hængur á 5th gen.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Belair on November 24, 2011, 01:08:15
ég las út úr þessu  Án djóks? Holden = GM lol u nei
og þessu
Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala þú veist ekkert í þinn haus vertu úti  :-"
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Nilli92 on November 24, 2011, 01:10:47
Egill  [-X I dag er GM með Buick Cadillac GMC Chevrolet Vauxhall Opel Holden  2010 lokaði GM Pontiac og Saturn

Já ég veit. Ertu eitthvað að misskilja mig? Veit nefnilega ekki hvað þú ert að fara hérna.  :-s

"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha
:) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

5th gen Camaro er náttúrulega byggður á Zeta-platforminu frá Holden (sem GM fékk svo... uuu "lánað frá sjálfum sér"?), en hvernig færðu út að GM fái svona mikla aðstoð við gerð ZL1? Það er allt annar hængur á 5th gen.

ég meinti nú kannski ekki að þeir hefðu fengið mikla aðstoð við hann þannig haha, afsaka það, en finnst bara spes að sjá að GM séu að notast svona mikið við platform frá bíl sem kom út fyrir þónokkru síðan frá dótturfyrirtæki sínu, thats all  :) samt óþarfi að koma með leiðinda comment eins og "það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala" því það er bara leiðinda mórall sem enginn nennir ;) var alls ekkert að setja út á þetta og ég skil alveg að það sem er gott er þess virði að nýta áfram, en fannst þetta bara áhugaverð pæling þú fattar, ætlaði ekkert að fara út í neinn þræting enda finnst mér zl1 camaroinn snilld og gaman að sjá amerísk bílafyrirtæki hugsa um eitthvað annað en BARA kraftinn þegar kemur að sportbílunum hjá sér :)

afsakið ef þetta hljómaði ruglingslegt hjá mér haha
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Kowalski on November 24, 2011, 01:28:35
ég meinti nú kannski ekki að þeir hefðu fengið mikla aðstoð við hann þannig haha, afsaka það, en finnst bara spes að sjá að GM séu að notast svona mikið við platform frá bíl sem kom út fyrir þónokkru síðan frá dótturfyrirtæki sínu, thats all  :) samt óþarfi að koma með leiðinda comment eins og "það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala" því það er bara leiðinda mórall sem enginn nennir ;) var alls ekkert að setja út á þetta og ég skil alveg að það sem er gott er þess virði að nýta áfram, en fannst þetta bara áhugaverð pæling þú fattar, ætlaði ekkert að fara út í neinn þræting enda finnst mér zl1 camaroinn snilld og gaman að sjá amerísk bílafyrirtæki hugsa um eitthvað annað en BARA kraftinn þegar kemur að sportbílunum hjá sér :)

afsakið ef þetta hljómaði ruglingslegt hjá mér haha

Já þetta voru nú óþarfa leiðindi í mér. Svona er að fara á internetið í brjáluðu skapi. Ekkert persónulegt. :-# 

En já það er bara gaman að þetta sé komið út í fjöðrunarstríð líka. Manni hlakkar til að sjá hvað mun koma í náinni framtíð áður en þetta staðnar, það hlýtur nú að gerast á endanum.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Nilli92 on November 24, 2011, 08:13:51
ég meinti nú kannski ekki að þeir hefðu fengið mikla aðstoð við hann þannig haha, afsaka það, en finnst bara spes að sjá að GM séu að notast svona mikið við platform frá bíl sem kom út fyrir þónokkru síðan frá dótturfyrirtæki sínu, thats all  :) samt óþarfi að koma með leiðinda comment eins og "það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala" því það er bara leiðinda mórall sem enginn nennir ;) var alls ekkert að setja út á þetta og ég skil alveg að það sem er gott er þess virði að nýta áfram, en fannst þetta bara áhugaverð pæling þú fattar, ætlaði ekkert að fara út í neinn þræting enda finnst mér zl1 camaroinn snilld og gaman að sjá amerísk bílafyrirtæki hugsa um eitthvað annað en BARA kraftinn þegar kemur að sportbílunum hjá sér :)

afsakið ef þetta hljómaði ruglingslegt hjá mér haha

Já þetta voru nú óþarfa leiðindi í mér. Svona er að fara á internetið í brjáluðu skapi. Ekkert persónulegt. :-# 

En já það er bara gaman að þetta sé komið út í fjöðrunarstríð líka. Manni hlakkar til að sjá hvað mun koma í náinni framtíð áður en þetta staðnar, það hlýtur nú að gerast á endanum.

haha allt í góðu :) en já, klárlega kominn tími til þess að fjöðrunarstíðið komi til Ameríku ! :D
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: kallispeed on November 24, 2011, 20:56:09
sem er mjög gott .. og þó fyrr hefði verið ..  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 02:51:26

Jæja ég verð víst að játa að Camaro SS er betri en Mustang GT.
http://bcove.me/wn7m8vrh (http://bcove.me/wn7m8vrh)

Í hverju Þá? Tracktion leysi auðvitað.  :twisted: :smt064 :smt062
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 02:55:38

Hér eru nokrar staðreyndir
http://www.motortrend.com/roadtests/coupes/112_1006_2011_mustang_gt_2010_camaro_ss_2010_challenger_srt8_comparison/test_numbers.html#ooid=83dTZiMTqCqcjn_0cmPUCWXkHtejvXQj (http://www.motortrend.com/roadtests/coupes/112_1006_2011_mustang_gt_2010_camaro_ss_2010_challenger_srt8_comparison/test_numbers.html#ooid=83dTZiMTqCqcjn_0cmPUCWXkHtejvXQj)
 :spol: :smt077
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 03:43:10

Hér má sjá Mustang GT vs Camaro SS vs Challenger SRT8.  Ekki Mustang GT500 eða Mustang 302 BOSS.  :-#

<iframe width="853" height="480" src="http://www.youtube.com/embed/-o3p8fZZQM8?rel=0&amp;hd=1" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 03:49:32
Oops! Hér er en ein staðreind. :roll:
Mustang GT vs Camaro SS.

2010 Chevrolet Camaro SS vs. 2011 Ford Mustang GT - Comparison Test (http://www.youtube.com/watch?v=xQyo2rDLOeg#ws)

Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 03:59:14
Hlutirnir batna ekkert hér.
Boss 302 vs Camaro SS  :-" :-({|=

Mustang Boss 302 vs Chevrolet Camaro video feature by autocar.co.uk (http://www.youtube.com/watch?v=-REiMvxxamA#ws)
 
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on December 08, 2011, 04:04:05
Jæja nú verð ég að fara að hætta þessu í bili og hlaupa í felur. Það er eins gott að það er langt að ná í mig vestan við pollinn stóra.  :roll:  :smt006

Í þetta sinn er það V6 vs V6.

Mustang vs. Camaro (http://www.youtube.com/watch?v=mVC9fZfp4GQ#ws)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: íbbiM on December 08, 2011, 16:59:14
vá hvað ég fengi mér samt camaro 8-)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Hr.Cummins on December 09, 2011, 08:45:48
vá hvað ég fengi mér samt camaro 8-)

Alveg sammála :!:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Rampant on January 09, 2012, 05:21:39

Meira fjör 8-) Mjög lögulegir bílar.

2011 Los Angeles: 2013 Chevrolet Camaro ZL1 Convertible (http://www.youtube.com/watch?v=liUJROBBz-4#ws)

2013 Chevy Camaro ZL1 Convertible @ 2011 Los Angeles Auto Show (http://www.youtube.com/watch?v=irKb3ycStSs#ws)

2011 Los Angeles: 2013 Ford Shelby GT500 (http://www.youtube.com/watch?v=L8Ae4G-eOoc#ws)

2013 Shelby GT500 B-Roll Footage (http://www.youtube.com/watch?v=OWRdtOgpIak#ws)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Sterling#15 on January 10, 2012, 00:38:08
Ægir, þú verður að fara að hætta að hrekkja GM strákana, þeir verða alltaf svo reiðir. :lol:  Og strákar það datt engum Fordmanni í hug annað en að þið hélduð ykkur við Camaro.  Eg hélt þið hefðuð einhver betri rök en þau.  Eg bjóst við; Ja það er verið að bera saman 2010 Camaro og 2011 Mustang.  Það er ekkert að marka það ](*,)  En strákar, það er enginn að reyna að snúa ykkur heldur bara verið að sýna staðreyndir.  Svo verður gaman að bera saman 2013 Mustang og 2012 Camaro, æ já þeir eru alltaf einu ári á eftir.  En ekki missa ykkur alveg, þið vitið að það er bara verið að stríða ykkur. :D  Nei annar Ægir, haltu þessu árfam, þetta heldur manni alveg inni í bílamálunum svona yfir veturinn.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: einarak on January 11, 2012, 08:38:31
Þó það nú væri að mustanginn sé farinn að standa aðeins í Camaronum, þeir fengu jú TÍU ÁR, heilan áratug, til að vinna upp mismuninn  :lol:
Það væri nú gaman að sjá samaburðinn í dag ef Camaroinn hefði ekki farið í hlé...
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Moli on January 11, 2012, 09:05:20
Þó það nú væri að mustanginn sé farinn að standa aðeins í Camaronum, þeir fengu jú TÍU ÁR, heilan áratug, til að vinna upp mismuninn  :lol:
Það væri nú gaman að sjá samaburðinn í dag ef Camaroinn hefði ekki farið í hlé...

Eina ástæðan fyrir að GM fór í framleiðslu aftur á Camaro var vegna þess hve sala á 2005+ Mustang gekk vel, og var mestu að þakka fallega retro lookinu á gömlu Mustang bílunum, og viti menn GM geði það sama með Camaroinn.  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: keb on January 11, 2012, 10:47:35
Þó það nú væri að mustanginn sé farinn að standa aðeins í Camaronum, þeir fengu jú TÍU ÁR, heilan áratug, til að vinna upp mismuninn  :lol:
Það væri nú gaman að sjá samaburðinn í dag ef Camaroinn hefði ekki farið í hlé...

Eina ástæðan fyrir að GM fór í framleiðslu aftur á Camaro var vegna þess hve sala á 2005+ Mustang gekk vel, og var mestu að þakka fallega retro lookinu á gömlu Mustang bílunum, og viti menn GM geði það sama með Camaroinn.  :mrgreen:

Enda verður að játa það að ALLIR usa framleiðendur voru komnir á villigötur með sína "sport/coupe/muscle" bíla.
Ford var fyrstur, ruddi brautina og gerði það vel.
Hinir komu svo á eftir og tóku þátt í þessu retrolooki og tókst ágætlega upp.

Mín skoðun er að allir þessir bílar eru töff og eins og hefur alltaf verið "sumir eru fastir í tegundabulli" .... það væri amk erfitt val fyrir mig mætti ég velja einn af þessum til eignar.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Kowalski on January 11, 2012, 13:13:53
Þó það nú væri að mustanginn sé farinn að standa aðeins í Camaronum, þeir fengu jú TÍU ÁR, heilan áratug, til að vinna upp mismuninn  :lol:
Það væri nú gaman að sjá samaburðinn í dag ef Camaroinn hefði ekki farið í hlé...

Eina ástæðan fyrir að GM fór í framleiðslu aftur á Camaro var vegna þess hve sala á 2005+ Mustang gekk vel, og var mestu að þakka fallega retro lookinu á gömlu Mustang bílunum, og viti menn GM geði það sama með Camaroinn.  :mrgreen:

Ford menn mega nú líka vera sáttir við endurkomu Camaro því þeir fengu í staðinn almennilegan GT bíl. O:) 2005-2010 GT hafði nú bara verið morgunmatur fyrir gamla LS1 bíla frá 10. áratugnum.

En allir þrír eru mjög töff, það er eiginlega bara staðreynd. Það væri samt gaman að sjá hvernig þessir bílar væru í dag ef retro dæmið hefði aldrei komið til. :-k Camaro og Challanger kannski ennþá í gröfinni bara. :lol:

Camaroinn er allavega búinn að seljast betur alveg síðan hann kom út, enda nýrri og þ.a.l. ferskari. Gírkassavandræðin í nýju 5.0 Mustang bílunum hafa eflaust ekki verið að hjálpa til heldur, jafnvel að skemma fyrir? Salan á Camaro hefur legið upp á við á meðan Mustang hefur verið á vægri niðurleið.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Sterling#15 on January 11, 2012, 22:23:26
 Það er rétt með sölutölurnar enda Mustang búinn að vera með nýjan síðan 05 og margir Mustangmenn búnir að hafa 5 ár til að kaupa draumabílin á meðan GM menn horfðu bara á.  Það er ekkert skrítið við það að Camaroinn taki smá kipp þegar hann kemur nýr á götuna eftir mörg sultarár hjá þeim, annað væri bara skandall fyrir þá.  En eins og Moli segir þá getið þið þakkað Ford fyrir þetta skemmtilega bílastríð og framleiðendurnir reyna að toppa hvern annan sem er frábært fyrir okkur og manni langar í nýja bílinn og skilur nú aðeins hvering Camaro mönnum hefur liðið síðan 2005 þar sem maður getur ekki keypt þessa bíla hingað vegna verðs, svo Camaro menn á Íslandi verða bara að halda áfram að horfa og vona að þeir vinni í lotto svo hægt sé að koma með einn til Íslands.  Reyndar er einn til hjá Benna.  Enginn áhugi að kaupa hann, eða eru þetta ekki nógu spennandi bílar.  Nei bara smá grín.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: 1965 Chevy II on January 11, 2012, 22:31:31
Ég tæki Mustanginn, mér finnst hann fallegri og svo er mun fallegri innrétting í Mustangnum, sætin betri og útsýnið miklu betra.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on January 12, 2012, 13:44:14
Ég tæki Mustanginn, mér finnst hann fallegri og svo er mun fallegri innrétting í Mustangnum, sætin betri og útsýnið miklu betra.




Ég er sammála þér !!!!!

Þessi er hérna er bara fullkominn fegurð !!!

Ég hélt að Mustanginn væri dauður þangað til að þessi lína kom  8-)

(http://www.dragtimes.com/images/21776-2011-Ford-Mustang.jpg)
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: keb on January 12, 2012, 18:48:17
Þó svo að mér finnist þessir bílar allir flottir OG kæmi til með að eiga erfitt með að velja á milli þeirra þá er ég svoooo gamaldags að ............ ég mundi versla mér 1.gen - verst að valið þar er ekkert mikið auðveldara :)

Væri td valið afmarkað við þessa bíla (og þeir væru svipað búnir varðandi AFL/Vélarstærð s.s. sambærilegir)
1970 Cuda - 2010 Challanger
1969 Mach1 - 2010 GT
1969 Z28/RS - 2010 RS

.......................... þá væri ekkert einfalt mál að velja þar sem maður er EKKI tegundafatlaður og finnst allir spennandi !
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on January 12, 2012, 19:53:16
Þó svo að mér finnist þessir bílar allir flottir OG kæmi til með að eiga erfitt með að velja á milli þeirra þá er ég svoooo gamaldags að ............ ég mundi versla mér 1.gen - verst að valið þar er ekkert mikið auðveldara :)

Væri td valið afmarkað við þessa bíla (og þeir væru svipað búnir varðandi AFL/Vélarstærð s.s. sambærilegir)
1970 Cuda - 2010 Challanger
1969 Mach1 - 2010 GT
1969 Z28/RS - 2010 RS

.......................... þá væri ekkert einfalt mál að velja þar sem maður er EKKI tegundafatlaður og finnst allir spennandi !



Þótt að ég sé bara aðeins 16 ára þá er ég eins og fjölskydan mín kallar mig "Gömul Sál" ...

Ég myndi 100% kjósa það að sjá svona Bíla daglega í umferðinni.


(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/383371_2667885588198_1587814915_2432540_1893005011_n.jpg)




Þegar ég hugsa út í það að allir þessir GlæsiVagnar voru einu sinni í umferðinni og voru notaðir daglega...

...þá fæ ég þennan hroll við að sjá alla þessa nýlegu Bíla í dag.




Mig langaði bara segja þetta og koma þessu af huganum mínum  8-)


Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Sterling#15 on January 13, 2012, 18:04:43
 Sammála að gömlu bílarnir eru sálin og minningarnar, þeir nýju eru ekki komnir með hefðina eins og þeir gömlu.  Eg er búinn að eiga 66 Mustang síðan 1978 og svo á ég líka nýja Mustanga og það er ekkert hægt að bera þetta saman.  Mjög ólíkir og ég fer á nýja til að leika mér og spóla aðeins en svo fer maður á gamla til að krúsa.  Til dæmis þá var ég með 66 inn og Sterlinginn inni í skúr og var með opið og það labbaði einhver framhjá og hann slefaði alveg yfir gamla en sá ekki hinn, þvi þetta var eins bíll og hann rúntaði á í gamla daga.  Þessir nýju verða þannig eftir 20 ár.  En mér finnst báðir bestir eins og segir í Cheerios au´glýsingunni.
Title: Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
Post by: Yellow on January 13, 2012, 19:22:41
Sammála að gömlu bílarnir eru sálin og minningarnar, þeir nýju eru ekki komnir með hefðina eins og þeir gömlu.  Eg er búinn að eiga 66 Mustang síðan 1978 og svo á ég líka nýja Mustanga og það er ekkert hægt að bera þetta saman.  Mjög ólíkir og ég fer á nýja til að leika mér og spóla aðeins en svo fer maður á gamla til að krúsa.  Til dæmis þá var ég með 66 inn og Sterlinginn inni í skúr og var með opið og það labbaði einhver framhjá og hann slefaði alveg yfir gamla en sá ekki hinn, þvi þetta var eins bíll og hann rúntaði á í gamla daga.  Þessir nýju verða þannig eftir 20 ár.  En mér finnst báðir bestir eins og segir í Cheerios au´glýsingunni.



Alltaf þegar ég einn gamlan Bíl að krúsa þá fær hann 100% athygli frá mér.


Eins og í byrjun síðasta sumars. Þá vissi ég ekki hvert ég átti að líta á þegar ég sá '71 mach, '69 GTO og '69 Camaro og alla þessa Bíla keyra niður Laugarveginn  :D



Ég vildi óska þess að ég hefði veið um 18 ára árið 1968 þannig að ég get sagt ég sé fyrsti eigandinn af framtíða Charger-inum mínum  :mrgreen:





En annars sá ég svarta Saleen-inn þinn á Burnout 2011 og hann er bara Flottur  8-)