Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gísli Camaro on June 21, 2010, 21:45:48

Title: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Gísli Camaro on June 21, 2010, 21:45:48
Jæja þá er komin tími til að gera þráð fyrir hann Árna um Camaroinn hans. Gat bara ekki setið á mér. Allavega var Camminn sprautaður matt svartur um daginn til að losna við þennann ógeðslega gula lit sem var á honum og er það bráðabyrgðasprautun þangað til hann fer í uppgerð. en hann fer í uppgerð þegar 79 camaroinn hans er tilbúinn.
Bíllinn var með 307 minnir mig en er loksins kominn með verðuga vél.
454 BB með alls konar góðgæti sem ég vill frekar að Árni segi frá.

Læt fylgja með allavega eina mynd af vélarúminu. svo þegar bíllinn er aftur orðinn götufær þá fer hann í almennilega myndatöku.
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Árni Elfar on June 22, 2010, 01:02:24
Úff, þetta á eftir að vinna eitthvað 8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: patrik_i on June 22, 2010, 02:26:43
ekkert smá flott  :)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Gísli Camaro on June 22, 2010, 08:50:48
hendi svo inn fleiri myndum við tækifæri
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: tommi3520 on June 28, 2010, 23:55:40
mad props!!!!!!!
líst vel á þetta og bíð eftir fleiri myndum!.
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 1965 Chevy II on June 28, 2010, 23:58:31
Þetta verður flott  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Gísli Camaro on December 10, 2010, 02:27:39
Jæja eftir að hafa setið í þessu tryllitæki þá get ég sagt að kraftur er ekki neinn lengur í neinu öðru sem ég hef í. að fara 0-100 km hraða á 2-4 sek er bara klikkað. og svo er manni boðið að taka hring. hehe held ekki.
það eina sem Árni á eftir að gera er að taka strákinn minn hring., er að verða vitlus á spurningum hvenær hann fær að sitja í camaroinum hjá félaga mínum

hvernig er það árni. er séns á hring á næstunni?
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 1965 Chevy II on December 10, 2010, 13:52:42
Hann er kominn með þvílíka dellu maðurinn,hann skemmti sér konunglega í sumar á brautinni  8-) hann var að fara að panta heil ósköp síðast
þegar ég vissi.
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: tommi3520 on December 20, 2010, 07:24:18
Hvar getur maður nálgast myndir af þessum bíl
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Kallicamaro on December 20, 2010, 11:12:55
Glæsilegir hlutir!  =D>
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 70 Le Mans on January 09, 2011, 11:41:52
hvaða bíll er þetta? :)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: TommiCamaro on January 09, 2011, 12:52:04
var gulur er núna matt svartur
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 70 Le Mans on January 16, 2011, 18:49:29
er einhver með mynd af honum eins og hann er núna?
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 70 Le Mans on January 19, 2011, 21:37:03
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2131.0 er þetta ekki bíllinn?
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Buddy on January 19, 2011, 22:09:03

Hér er ein ágæt mynd af honum
(http://farm5.static.flickr.com/4145/5002977632_e031fc4f92_b.jpg)

Það hefði verið geggjað að setja hvíta stjörnu á hurðanar :wink:

Kveðja,

Björn
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Brynjar Nova on January 19, 2011, 22:18:44
Hann er flottur svona  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Dragster 350 on January 19, 2011, 22:34:04
Mad Max stíllinn klikkar ekki.  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Ramcharger on January 20, 2011, 06:18:14
Hrikalega flottur svona 8-) 8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 70 Le Mans on January 21, 2011, 11:06:12
flottur  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: kiddi63 on January 21, 2011, 17:24:17
 
=D> Þrælflottur svona !!!
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: dodge74 on January 21, 2011, 20:13:05
hann er klikkaður svona =P~
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: ingvarp on January 21, 2011, 23:53:12
mjög vígalegur camaro!

er geðveikur svona!
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: tommi3520 on January 29, 2011, 22:14:39
Ég er ekki að fíla að hafa afturdekkin svona útstæð
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Hilió on January 30, 2011, 16:18:34
Ég er ekki að fíla að hafa afturdekkin svona útstæð

Sammála, többa helvítið  :-"
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: 70 Le Mans on January 30, 2011, 17:44:47
Ég er ekki að fíla að hafa afturdekkin svona útstæð
sammála :???: en ég myndi ekki többa hann, frekar myndi ég gera hann að sleeper :twisted: en annars myndi ég gera hann alveg orginal og hafa hann bara sem rúntara 8-) (eftir uppgerðina)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Kiddi on January 30, 2011, 21:09:58
Sammála, többa helvítið  :-"

Hehe.. þetta er rétti andinn, ekkert kjaftæði :!:

Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Emil Örn on January 31, 2011, 20:02:52
(http://farm5.static.flickr.com/4154/5004601338_4b92e3986b_b.jpg) (http://www.flickr.com/photos/emilorn/5004601338/)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: trommarinn on January 31, 2011, 20:32:10
rooosalega er þessi flottur, mundi ekki slá hendinni á móti einum svona  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Arni-Snær on February 02, 2011, 19:44:42
Jæja, er eitthvað farinn að dunda í þessum fyrir sumarið. Er að græja 6-punkta veltibúr sem er á frumstigi  og grindartengingu as we speak. Svona svo hann lifi næsta sumar af... Svo fær nitro kerfi að detta í hann líka, converter sem stallar aðeins hærra kanski í kringum 3000-3500. Ætla nota hann í sumar og svo fær hann að fara í allsherjar uppgerð, en hann verður að bíða þangað til hinn verður tilbúinn, maður getur víst ekki gert allt í einu....
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Arni-Snær on February 02, 2011, 23:17:26
Nokkrar myndir...
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: biturk on February 03, 2011, 17:16:54
djöfulli yrði hann svalur með brettakanta :mrgreen:
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Belair on February 03, 2011, 17:36:12
bara mini tub hann og felgjur með rettu offset
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Svenni Devil Racing on February 04, 2011, 00:11:25
Djövul er hann góður , orðið mjög Flott í húddinu á honnum hjá þér , bara flott  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Kristján Stefánsson on February 04, 2011, 00:55:01
Big Block er málið  8-)
Title: Re: 68 Camaro endurfæðist
Post by: Arni-Snær on February 11, 2011, 20:11:06
6 punkta veltibúr í smíðum...