Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 383charger on November 20, 2010, 18:43:11

Title: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: 383charger on November 20, 2010, 18:43:11
Þetta uppgerðar project er bara snilld  =D>
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on November 20, 2010, 19:08:27
Hvaða árgerð er þessi?
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: 383charger on November 20, 2010, 20:48:13
Hann kom víst á götuna okt 1976  8-)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Belair on November 20, 2010, 21:51:19
:smt017 :-k :-s
er nú bara viss hvað gerð þetta  :oops:

held fyst að þetta væri datsun en fann eigan sem passaði  :???: er þetta oliukreppu mopar  :?:

og hvað a að seta i húddið v power  :?:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: 383charger on November 20, 2010, 21:59:36
 [-X ekki Datsun né Mopar
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: SceneQueen on November 20, 2010, 22:33:05
1976 Toyota Celica :lol:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: 383charger on November 20, 2010, 22:49:57
Akkúrat

Allur unnin niður í stál.   hvernig ryðkorn eftir.

Motor 2.4 EFI Bein Innspýting  / Intercooler / Turbo / Flækjur
á móti 940 kg rear wheel drive BARA GAMAN

Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Belair on November 20, 2010, 22:59:08
damn var kominn með svarið  :D too late  #-o

hinn mynd var svona smá look a like mustang  :D

nice project
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on November 21, 2010, 10:54:00
Ég átti eina "72 og mér fannst nú þetta Celicu
boddy vera stæling af "67-68 Camaro :idea:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Gunni107 on November 23, 2010, 20:52:09
Flottur bíll verður án efa spennandi að sjá útkomuna
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: kiddi63 on November 25, 2010, 15:30:08

Er þetta ekki eins og þessi?
Þessi var einu sinni í keflavík, mér fannst hann alltaf svo töff  :wink:
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs388.snc3/23671_1228474073313_1272905060_30557735_5018682_n.jpg)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on November 25, 2010, 19:13:20
Þetta voru og eru virkilega fallegir bílar :D
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on November 25, 2010, 19:22:13
það er von um að útkoman verði eitthvað í þessa átt \:D/
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on November 25, 2010, 21:34:26
Væri gaman að sjá ferilinn á minni sem ég átti.
Var með númerið R-14833 (FB551).
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Moli on November 25, 2010, 22:35:34
Væri gaman að sjá ferilinn á minni sem ég átti.
Var með númerið R-14833 (FB551).


Eigendaferill
28.08.1985    Andrés Guðmundsson    Vesturberg 4    
05.06.1984 Hermann Hansson    Dofraborgir 32    
26.07.1983    Ragnar Þór Hartmannsson    Berjarimi 6    
29.05.1983    SIGURÐUR MIKAELSSON    ÖLDUGATA 6    
29.12.1981    Jón Valgeir Halldórsson    Suðurgata 72    
12.11.1981    Guðmundur Þór Kristjánsson    Garðbraut 72    
03.07.1980    Daði Daðason    Súlunes 26    
11.08.1978    Björgvin Þór Steinsson    Grenibyggð 9    
31.07.1978    Auðunn Jóhann Guðmundsson    Vatnsstígur 21    

Númeraferill
31.10.1985    R14833    Gamlar plötur
06.07.1984    R6242    Gamlar plötur
27.07.1983    R73100    Gamlar plötur
28.06.1983    S2389    Gamlar plötur
13.07.1982    G12916    Gamlar plötur
13.11.1981    R29393    Gamlar plötur
03.07.1980    Ö6868    Gamlar plötur
11.08.1978    G5377    Gamlar plötur
31.07.1978    R61095    Gamlar plötur

Skráningarferill
21.01.1988    Afskráð -
31.07.1978    Nýskráð - Almenn
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: kallispeed on November 28, 2010, 22:30:20
cool cool og meira cool  :mrgreen:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on November 29, 2010, 11:47:47
Væri gaman að sjá ferilinn á minni sem ég átti.
Var með númerið R-14833 (FB551).


Eigendaferill
28.08.1985    Andrés Guðmundsson    Vesturberg 4    
05.06.1984 Hermann Hansson    Dofraborgir 32    
26.07.1983    Ragnar Þór Hartmannsson    Berjarimi 6    
29.05.1983    SIGURÐUR MIKAELSSON    ÖLDUGATA 6    
29.12.1981    Jón Valgeir Halldórsson    Suðurgata 72    
12.11.1981    Guðmundur Þór Kristjánsson    Garðbraut 72    
03.07.1980    Daði Daðason    Súlunes 26    
11.08.1978    Björgvin Þór Steinsson    Grenibyggð 9    
31.07.1978    Auðunn Jóhann Guðmundsson    Vatnsstígur 21    

Númeraferill
31.10.1985    R14833    Gamlar plötur
06.07.1984    R6242    Gamlar plötur
27.07.1983    R73100    Gamlar plötur
28.06.1983    S2389    Gamlar plötur
13.07.1982    G12916    Gamlar plötur
13.11.1981    R29393    Gamlar plötur
03.07.1980    Ö6868    Gamlar plötur
11.08.1978    G5377    Gamlar plötur
31.07.1978    R61095    Gamlar plötur

Skráningarferill
21.01.1988    Afskráð -
31.07.1978    Nýskráð - Almenn

Takk =D>
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on November 30, 2010, 23:48:43
12.11.1981    Guðmundur Þór Kristjánsson    Garðbraut 72 -- Gummi í DREAM CAR ???
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on December 04, 2010, 12:55:55
þá eru þeir byrjaðir að vinna í þessum hjá B&T
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Lindemann on December 04, 2010, 17:09:47
á þessi bíll að vera svo með bara orginal 20r mótor eða?
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on December 16, 2011, 21:46:40
jæja þá er búið að mála
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on December 17, 2011, 11:27:22
Glæsileg =D>
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on December 17, 2011, 17:23:25
Annars vildi svo ótrúlega skemmtilega til að góður drengur í góðri sveit, hérna heima. Lumaði á NOS gafli í celicuna svo honum
var hent í á síðustu metrunum, rétt fyrir sprautun.

Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on December 20, 2011, 10:59:28
Gæti ekki verið að þessi góði drengur ætti 6cyl fjölventla línuvél handa ykkur líka :?:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on December 21, 2011, 22:14:42
Gæti ekki verið að þessi góði drengur ætti 6cyl fjölventla línuvél handa ykkur líka
nei svo var ekki. :shock:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Kiddi on December 22, 2011, 08:13:10
Gæti ekki verið að þessi góði drengur ætti 6cyl fjölventla línuvél handa ykkur líka
nei svo var ekki. :shock:


Þú færð prik fyrir prófílmynd....  :smt030
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on December 22, 2011, 08:56:19
Gæti ekki verið að þessi góði drengur ætti 6cyl fjölventla línuvél handa ykkur líka
nei svo var ekki. :shock:


Nú ok, þú ættir kannski að hafa samband við Haffa "GT" á Live2Cruize, hann var með svona Celicu sem að hann var búinn að swappa 6cyl mótor úr Lexus IS200 í...

Hefði eflaust verið rosalega skemmtilegt ef að hann hefði ekki slitið mótorinn upp aftur og selt bílinn... hann gæti líka átt eitthvað fleira grams handa ykkur ;)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on December 24, 2011, 16:12:24
Gæti ekki verið að þessi góði drengur ætti 6cyl fjölventla línuvél handa ykkur líka
nei svo var ekki. :shock:


Þú færð prik fyrir prófílmynd....  :smt030
[maður verður að boða fagnaðar erendið  :smt077 ]
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on January 09, 2012, 18:20:13
verið að prófa felgur og dekk  undir. 225  að aftan og 205 framan
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on April 26, 2012, 22:05:38
verið smá að dunda í þessu
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on April 30, 2012, 23:23:06
fékk að koma út í góða veðrið í gær  :D
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: kallispeed on May 01, 2012, 22:04:00
vá hva þetta er flott hjá þér og flottur litur á flottu boddy .. bara geðveikt ... :mrgreen:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: ADLER on May 03, 2012, 07:21:01
Get ekki sett like þessar felgur. En bíllinn er glæsilegur.
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on May 03, 2012, 18:28:44
það er ekki mikið um felgur með gatadeilingnuni  4x114,3
 en væri gaman að ná í krómfelgur undir hann


Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Gummari on May 05, 2012, 00:50:15
flottur bíll hjá þér og greinilega vandað en með gata deilinguna er þetta ekki sama og mustang fox body og sierra ofl. ? þá er nú eh til ...
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Stefán Már Jóhannsson on May 05, 2012, 14:12:54
Ég er nokkuð viss um að það sé 4x108
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Ramcharger on May 05, 2012, 19:00:25
Minnir nú samt að þetta sé 114,3.
Situr allavega mjög fast í minninu þegar ég átti mína.
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: kallispeed on May 06, 2012, 00:36:41
já ég tek undir þetta með felgurnar svo að byrji að setja út á þetta hjá þér hahaha... en króm væri bara cool þarna undir ... :mrgreen:
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Belair on May 06, 2012, 01:06:53
nei króm mundi eyðilegja sleeper look-ið
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Damage on May 06, 2012, 22:55:26
þessir bílar eru með 4x114,3 nóg til að felgum undir þetta frá kanalandi og japan

gömlu rollurnar voru með 4x108

hérna eru böns af notuðum felgum, fullt af 4x114,3 þarna inni á milli, svo er bara að nota google
http://www.icbmotorsport.com/rarejdmrims.html (http://www.icbmotorsport.com/rarejdmrims.html)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on October 23, 2012, 21:31:31
hér er gamli komin á götuna
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on October 24, 2012, 01:57:26
vantar sárlega retro style felgur....

annars hinn snyrtilegasti...
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Belair on October 24, 2012, 08:15:24
bara mjög góður eins og hann er núna  =D>
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on October 24, 2012, 09:16:06
(http://bringatrailer.com/wp-content/uploads/2008/12/1973_Toyota_Celica_Coupe_For_Sale_Front_1.jpg)

eða

(http://www.toyheadauto.com/My_Cars/Blue_Meanie_Pics/BlueMeanie03.jpg)

þá væri hann perfect...
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on October 24, 2012, 20:49:09
væri til í að finna svona felgur

http://bringatrailer.com/wp-content/uploads/2008/12/1973_Toyota_Celica_Coupe_For_Sale_Front_1.jpg (http://bringatrailer.com/wp-content/uploads/2008/12/1973_Toyota_Celica_Coupe_For_Sale_Front_1.jpg)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: 383charger on October 25, 2012, 20:06:52
Bara hrikalega flottur  8-)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Belair on October 25, 2012, 20:32:09
nokkar útgáfur her
http://www.ebay.com/sch/i.html?_trksid=p2047675.m570.l1313&_nkw=ROTA+RB+&_sacat=0&_from=R40 (http://www.ebay.com/sch/i.html?_trksid=p2047675.m570.l1313&_nkw=ROTA+RB+&_sacat=0&_from=R40)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Hr.Cummins on October 26, 2012, 05:05:13
Rota RB  =P~ =P~ =P~
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on October 27, 2012, 10:32:51
Já þær myndu koma vel út undir celicu
er hægt að finna þetta notað hér heima ??
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: palli power on October 27, 2012, 13:37:57
önnur mynd
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: olafur f johannsson on October 27, 2012, 21:06:19
Magnað að sjá hana komna í gott lag.Sé alltaf eftir að hafa selt þessa
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: SceneQueen on November 06, 2012, 14:24:15
djö er þessi celica falleg 8-)
Title: Re: Best geymda leyndarmálið í bænum
Post by: Brynjar Nova on November 06, 2012, 20:12:29
Flottur  =D>