Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on April 05, 2006, 00:52:29

Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2006, 00:52:29
Ford racing hood pins (http://www.cheesebuerger.de/images/more/bigs/e136.gif) HAHAHA
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/DSC08441Small.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/DSC08432Small.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/DSC08428Small.jpg)
Þessi kom frá Mola áðan:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/Kaggarrntinum.jpg)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Svenni Turbo on April 05, 2006, 01:42:48
svaðalega er þetta orðið svaðalegt....... 8)     En það sem toppar þetta er hvað þessi bíll á nú mikla sögu á skerinu, það er jú alltaf miklu skemtilegra en að vera með einhvað ný innflutt, og vita ekkert um bílin.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Dodge on April 05, 2006, 12:30:04
Helvíti er þetta glæsilegur bíll hjá þér, og frágangur allur til fyrirmyndar.
á að hafa húddið svartmatt eða gluða það?

en helduru að bíllinn hafni þessum húddpinnum ekki :)

ps. helvíti er novan hans EB góð þarna í 80's búningnum og svo há að aftan að hún væri vís til að renna upp brekku  :wink:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2006, 14:29:30
Já Novan er illa svöl þarna 8)  örugglega teningar í speglinum og allt.
Húddið verður málað,ég var bara að klára að stilla það af og gera götin.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Camaro68 on April 06, 2006, 18:16:58
Jæja Frikki mig grunaði þettað að inn við beinið leindist Ford maðurinn í þér   :D
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 18:48:33
pff nú veit ég af hverju þessar FORD druslur eru alltaf bilaðar,var að böggla saman umbúðirnar áðan af þessum FORD RACING pinnum og þar er miði "made in Taiwan" ekki að spyrja að þessum FORD gæðum :lol:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Camaro68 on April 06, 2006, 18:57:33
Sko Frikki umbúðirnar eru  Made In Tawain ;)en innihaldið Made In USA
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 19:00:49
riiiiight :!:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Ingvar Gissurar on April 06, 2006, 19:41:22
Þetta er bara orðið nokkuð flott hjá þér Frikki :)
En það er hætt við því að einhver viðkvæm Pontiachjörtu hafi misst úr slag eða tvö við það að sjá þessa FORD pinna standa upp úr húddinu á honum :?  

en á hverju er þetta myndarhúddscope sem er þarna fremst á neðstu myndinni?
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 19:47:33
Takk
Ég myndi skjóta á að þetta væri Nova án þess að vera viss.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Dr.aggi on April 06, 2006, 20:03:05
Þetta gæti verið 69 Chevellan sem Benni Svavars átti áttatíu og eitthvað.
Mig mynti nú að strípurnar hafi verið fleirri, en það er ekki alveg að marka því áttatíu og eitthvað var frekar búsað tímabil.

Chevella þessi er nú í eigu Ingva nokurs dótturtoy Jóa Sæm.

Kv.
Aggi
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Einar Birgisson on April 06, 2006, 21:30:58
Þetta er Nova sem var á tímabili með 400 sbc.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Chevy Bel Air on April 06, 2006, 22:09:07
Þetta er bíllinn.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2006, 23:47:09
skohh djöfull var ég seigur  (http://www.cheesebuerger.de/images/more/bigs/e025.gif)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Monde Carlo SS on April 09, 2006, 19:07:50
er þetta ekki 75 trans am með 428 cc sem biddi ring átti ????
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Svenni Turbo on April 09, 2006, 19:29:51
Quote from: "rolo"
er þetta ekki 75 trans am með 428 cc sem biddi ring átti ????


Nei hann er rauður en þessi er orange og hefur aldrei verið 428
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: MrManiac on April 09, 2006, 19:44:15
Þetta er ekkert lítið vel heppnað hjá þér. Gullfallegur bíll.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: einarak on April 10, 2006, 00:49:19
þú átt eftir að týna húddinu ef þú æltar að nota þessa pinna
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 10, 2006, 00:58:07
heldurðu að hann hafni pinnunum :D
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Gummari on April 11, 2006, 00:35:39
hvaða árgerð er transinn þinn aftur Frikki ?
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 11, 2006, 00:46:49
Nítjánhundruðsjötíuogsex.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: T/A on April 20, 2006, 07:35:10
Framendinn er a.m.k. allavega ekki frá '76  :twisted:   :roll:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 440sixpack on April 20, 2006, 08:16:35
Skarplega athugað, þetta er framendi af 77-78 T/A, enda allt í lagi því þetta eru flottustu framendar á þessum bílum.

PS. Original shakerhúddið er miklu flottara, hentu þessu plasti.  :D
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: XieXie on April 20, 2006, 14:07:14
Djofull er thetta ill nettur bill hja ther...
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2006, 14:39:00
Quote from: "Kristján Pétur"
Framendinn er a.m.k. allavega ekki frá '76  :twisted:   :roll:

Nei því miður er sá framendi ónýtur eftir árekstur í denn,en það er á things  to do listanum  að fá mér 1976 framenda á hann.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Ingvar Gissurar on April 20, 2006, 15:09:07
Er það ekki bara fronturinn sjálfur og grillin???
Eru brettin ekki sú sömu?? :?:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2006, 15:13:56
Það er fronturinn með öllu,ljósum og tilheyrandi og húddið er öðruvísi.
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/76transraud.jpg)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: ND4SPD on April 20, 2006, 15:42:28
Quote from: "Trans Am"
Það er fronturinn með öllu,ljósum og tilheyrandi og húddið er öðruvísi.


Ekki ertu í alvörunni að spá í að verða þér úti um ljótasa frammenda veraldar  :shock: :shock: :shock:
Eins og á þessari gömlu mynd hér fyrir ofan  :shock:
í guðana bænum halltu bílnum eins og hann er í dag  8)  hitt er að "mínu" mati viðbjóður  :? þessi "orginal" frammendi er ein mesta sorg í sögu transam frá upphafi !

Bíllinn er geðveikur eins og hann er í dag hjá þér  :twisted: málaðu bara húddið og málið er dautt !

ps. ég tek ofan fyrir þeim sem klessti galma frammendan á sínum tíma hann á skilið "tule" fyrir að bjarga bílnum.....
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: baldur on April 20, 2006, 15:50:20
Mér þykir 77 framendinn fallegri.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2006, 19:33:35
Þetta er alltaf smekksatriði,mér finnst 76 flottari bara mjög dýr pakki að fara út í að skipta,kannski líður þetta hjá :shock:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Sigtryggur on April 20, 2006, 20:23:48
Rétt hjá þér Frikki!!!!!!
´76 framendinn er miklu flottari meira svona "muscle car"´77-8 er allt of yfirdrifinn fyrir mig.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: ND4SPD on April 20, 2006, 21:20:58
Quote from: "Trans Am"
Þetta er alltaf smekksatriði,mér finnst 76 flottari bara mjög dýr pakki að fara út í að skipta,kannski líður þetta hjá :shock:


Vonandi  :?  

Annars er þetta þinn bíll svo gerðu það sem þérr langar til !

EKKI MYNDI ÉG SPYRJA NEINN !!
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: firebird400 on April 20, 2006, 21:25:55
77 fyrir minn part  :wink:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Ingvar Gissurar on April 20, 2006, 22:23:00
Ég get nú alls ekki sagt að mér fynnist 76 fronturinn ljótur, en 77 er að mínu mati töluvert fallegri :wink:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2006, 22:51:58
Mér finnst 1976 fronturinn mjög flottur :wink:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/76ta31.jpg)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Svenni Turbo on April 21, 2006, 01:28:55
Bæði betra sagði einhver :wink:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: JHP on April 21, 2006, 02:22:04
77 er mörgum sinnum flottari.
Title: G7155
Post by: T/A on April 21, 2006, 07:13:32
Sæll Trans Am.
Þessi mynd sem þú settir inn af G7155, http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/76transraud.jpg , er þetta mynd af bílnum þínum áður en hann var klesstur, eða er þetta annar bíll?
Kv. Kristján
Title: Re: G7155
Post by: Moli on April 21, 2006, 17:59:08
Quote from: "Kristján Pétur"
Sæll Trans Am.
Þessi mynd sem þú settir inn af G7155, http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/76transraud.jpg , er þetta mynd af bílnum þínum áður en hann var klesstur, eða er þetta annar bíll?
Kv. Kristján


Þetta er bíllinn hans Frikka (TransAm)  8)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Gummari on April 23, 2006, 19:25:03
Er það bara ég eda er 74-75 aftur stuðari á transinum a gömlu
myndinni bara pæling því þa er það ekki frikka bíll  :?:
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Moli on April 23, 2006, 21:51:47
Quote from: "Gummari"
Er það bara ég eda er 74-75 aftur stuðari á transinum a gömlu
myndinni bara pæling því þa er það ekki frikka bíll  :?:


neibb virðist vera 74-75 afturstuðari.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Björgvin Ólafsson on June 08, 2006, 12:19:25
Er þetta ekki þinn?
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Dodge on June 08, 2006, 12:27:02
ég bið ykkur að afsaka off topic leiðindi og þessa classísku asnaspurningu.

er þetta barracuda þarna í fjarska, þessi brúni þ.e.a.s.  :)
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: 1965 Chevy II on June 08, 2006, 12:49:01
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Er þetta ekki þinn?

Þetta er örugglega bíllin sem er við hlið Novunnar,sem sagt ekki minn bíll ef þú áttir við mig.
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: kbhjalm on June 10, 2006, 05:03:05
er þetta ekki bílinn hans bidda ring
Title: 3 nýjar og ein gömul frá Akureyri
Post by: Monde Carlo SS on June 10, 2006, 22:29:21
jú biddi ring átti A7011 trans aminn og hann var með 428cc