Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: ltd70 on April 07, 2010, 15:38:37

Title: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: ltd70 on April 07, 2010, 15:38:37
Sælir, Sælar getur einkver bent mér á einkvern góðan og sangjarnan bílamálara eða géfið mér sirka tilboð í að mála eftirfarandi hluti á caprice classic?? Húdd,2stk frambretti,framstykki. Hlutirnir verða grófunnir fyrir málun.(Mynd af bílnum hér fyrir neðan)
Er í síma 891-7770
isgrofur@gmail.com
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: 1349 on April 07, 2010, 16:50:05
Sæll , best væri fyrir þig að taka fram hversu margar umferðir á að gluða yfir + hvort að þú sért með allt efni eða hvort að málarinn eigi að taka það inní kostnaðaráætlunina.
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: ltd70 on April 07, 2010, 19:44:42
Já það er rétt,ég er bara ekki viss um hversu margar umferðir þarf til og ég held að það sé best að málarinn myndi skaffa efnið.
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: Moli on April 07, 2010, 21:02:02
Þetta fer líka svolítið eftir því hvernig lakk er notað, hvort það sé vatnsbase, þynnisbase eða acryllakk. Efniskostnaður á þessu hefur hækkað gígantískt frá hruni, það er ekki hægt að ætlast til að fá þetta þokkalega gert fyrir lítinn pening í dag. Svo fara oft orðin "ódýrt og vandað" ekkert sérstaklega vel saman þar sem þú færð yfirleitt það sem þú borgar fyrir!
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: ltd70 on April 07, 2010, 22:03:11
Já það er alveg rétt ég skal umorða þetta betur ,sangjarnt verð og vönduð sprautun.
því maður fær heldur ekki alltaf það sem maður borgar fyrir !
þessvegna er ég að leita ráða hér hvert er best að fara til að fá hvort tveggja ?
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: Moli on April 07, 2010, 23:01:37
Já það er alveg rétt ég skal umorða þetta betur ,sangjarnt verð og vönduð sprautun.
því maður fær heldur ekki alltaf það sem maður borgar fyrir !
þessvegna er ég að leita ráða hér hvert er best að fara til að fá hvort tveggja ?

Sendi þér PM!
Title: Re: ódýr/vönduð sprautun ???
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 08, 2010, 08:13:26
Moli þú mátt senda mér líka PM í sprautun á Pontiac hjá mér.
Ég ætla að halda sama lit. Kann ekkert að vinna hann undir sprautun.
Plast boddí á bílnum.