Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: 318 on January 03, 2012, 01:35:02

Title: Stærð á stangarlegum
Post by: 318 on January 03, 2012, 01:35:02
langar að vera viss um að stangarlegurnar í 318 hjá mér séu í standard stærð en það eina sem stendur á þeim er
2 93 C
DA 49

hvað er hægt að lesa útúr því?
Title: Re: Stærð á stangarlegum
Post by: 318 on January 03, 2012, 01:46:01
líka hvernig er með að skipta um tvær stimpilstangir er það allveg í lagi eða er betra að skipta um þær allar í einu?
Title: Re: Stærð á stangarlegum
Post by: baldur on January 03, 2012, 12:45:18
Það er í góðu lagi að skipta um tvær stangir ef þær eru balanseraðar saman, ég myndi ekki gera það án þess að balansera.