Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: 320CE on July 29, 2008, 14:41:32

Title: Smá spurning
Post by: 320CE on July 29, 2008, 14:41:32
ég pant vera auli núna....sama hvað ég leita og pæli og hugsa þá tekst mér aldrei að ná þessu GM, Mopar, Ford ameríska dæmi....gæti einhver útskýrt þetta aðeins fyrir mér.
Takk Fyrir
Title: Re: Smá spurning
Post by: ljotikall on July 29, 2008, 15:22:56
ef eg er ad skylja spurninguna rett þa er
gm- chevy, pontiac, oldsmobile, cadillac, gmc, buick og hummer
mopar- dodge, chrysler, plymouth
og svo ford er bara ford



( :-" og þú vilt halda þig hja gm :smt064 )
Title: Re: Smá spurning
Post by: 320CE on July 29, 2008, 15:30:59
já takk fyrir þetta..... loksins komið á hreint.....verð því miður að syrgja þig.....ég held mig við mopar:D
Title: Re: Smá spurning
Post by: Belair on July 29, 2008, 16:11:50
gleymtir
GM er Holden og Saturn líka

og Ford er Volvo, Lincoln og Mercury

Title: Re: Smá spurning
Post by: 320CE on July 29, 2008, 16:25:20
er Jeep ekki mopar eða er ég að rugla?
Title: Re: Smá spurning
Post by: Belair on July 29, 2008, 16:25:58
ju
Title: Re: Smá spurning
Post by: AlliBird on July 29, 2008, 18:44:39
.. sumir segja meiraðsegja að Thunderbird sé Ford, en það er náttúrulega haugalýgi.. ](*,)

en auðvitað ber Mopar alltaf höfuðið hæst. 8-)
Title: Re: Smá spurning
Post by: Andrés G on July 29, 2008, 18:54:03
.. sumir segja meiraðsegja að Thunderbird sé Ford, en það er náttúrulega haugalýgi.. ](*,)

http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Thunderbird

lestu þetta. kemur greinilega fram að Ford framleiddi Thunderbird.  :wink:
Title: Re: Smá spurning
Post by: Belair on July 29, 2008, 19:00:01
Dresi G

það eru allir búnir að segja honum þetta , fordar eru eins og vinstir menn og Allibird er steingrimur J S þeira Fordar
Title: Re: Smá spurning
Post by: Andrés G on July 29, 2008, 19:04:54
Dresi G

það eru allir búnir að segja honum þetta , fordar eru eins og vinstir menn og Allibird er steingrimur J S þeira Fordar

ég veit það en ætlaði bara að gera eina tilraun í viðbót til að láta hann fatta þetta. :wink:
Title: Re: Smá spurning
Post by: AlliBird on July 29, 2008, 22:20:28
Djók strákar,- djók..  :mrgreen:
Title: Re: Smá spurning
Post by: Kimii on July 30, 2008, 21:17:32
eru ekki opel og saab líka inní general motors?
Title: Re: Smá spurning
Post by: cecar on July 31, 2008, 02:26:20
Ég á allar þessar tegundir, ætli maður þurfi á endanum að rífast við ykkur alla þessa heittrúuðu sem sjá bara eina bíltegund :-({|=
Title: Re: Smá spurning
Post by: íbbiM on August 01, 2008, 15:18:59
Ég á allar þessar tegundir, ætli maður þurfi á endanum að rífast við ykkur alla þessa heittrúuðu sem sjá bara eina bíltegund :-({|=

neihh..  það er alveg þitt vandamál að eiga ford :lol:
Title: Re: Smá spurning
Post by: cecar on August 05, 2008, 00:58:52
Ég á allar þessar tegundir, ætli maður þurfi á endanum að rífast við ykkur alla þessa heittrúuðu sem sjá bara eina bíltegund :-({|=

neihh..  það er alveg þitt vandamál að eiga ford :lol:

Hann er nú sá eini sem er ekki vandamál :wink:
Title: Re: Smá spurning
Post by: ljotikall on August 05, 2008, 08:14:24
segir okkur það :lol: :lol:
Title: Re: Smá spurning
Post by: Sergio on August 05, 2008, 11:40:36
eru ekki opel og saab líka inní general motors?

Ju! Vauxhall og svo GM Daewoo (Chevy!) lika