Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Guðbjartur on December 06, 2007, 18:36:10

Title: Bílar í portinu.
Post by: Guðbjartur on December 06, 2007, 18:36:10
Þegar ég var að sækja bílinn minn í portið sá ég þessa í portinu. Þessir
tveir eru búnir að vera ansi lengi í portinu. Veit einhver hvað er málið með þá?
(http://myndir.ekkert.is/d/534921-2/Picture+436+_Medium_.jpg)

Svo sá ég þennan glæsilega Trans Am.

(http://myndir.ekkert.is/d/534915-2/Picture+432+_Medium_.jpg)

Kv Bjartur
Title: Bílar í portinu.
Post by: íbbiM on December 06, 2007, 19:26:19
áhugavert!
Title: Bílar í portinu.
Post by: JHP on December 06, 2007, 20:58:41
Þessi hvíti sleppur vel  8)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Gilson on December 06, 2007, 21:04:52
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?
Title: Bílar í portinu.
Post by: ljotikall on December 06, 2007, 21:07:05
allavega ein corvette
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/corvette_78_82/normal_pace_Car_corvette.jpg)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Leon on December 06, 2007, 21:11:27
Þessi er í Keflavík og kom 2006 held ég.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/thumb_DSC01683.JPG)                                                                    http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=159&pos=30 (stærri mynd)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/normal_DSC01684.JPG)
Og þessi er búin að vera herna í þó nokkuð mörg ár.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/corvette_78_82/normal_2306.jpg)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Leon on December 06, 2007, 21:12:01
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_80out.jpg)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Ztebbsterinn on December 06, 2007, 21:30:08
Quote from: "Leon"
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_80out.jpg)


Já, mér fannst hann eitthvað kunnulegur þessi í portinu, en þá er það að sjálfsögðu þessi sem ég er að rugla saman við  :wink:
Title: Bílar í portinu.
Post by: MoparFan on December 06, 2007, 22:02:47
Flottir þessir prammar þarna... eru þetta 63 Buick Wildcat nær okkur og 66 Pontiac Catalina fjær????

Veit einhver söguna af þeim??
Title: Bílar í portinu.
Post by: Firehawk on December 06, 2007, 22:36:49
Er þetta ekki '65 Bonneville?

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1301&highlight=pontiac

-j
Title: portkonur
Post by: TONI on December 06, 2007, 23:53:49
Er ekki þessi rauði fjær Pontiac GTO 1968 eða 1969 sem var á götum borgarinnar í kringum 1993, kannski aðeins síðar, langt um liðið :wink:
Er ekki Pace car eins og þessi hvíti á Eskifirði, vélarvana en annars nokkuð góður með 301 turbo að mig mynnir svartur að lit.
Title: Bílar í portinu.
Post by: Moli on December 07, 2007, 00:15:01
Quote from: "TONI"
Er ekki þessi rauði fjær Pontiac GTO 1968 eða 1969 sem var á götum borgarinnar í kringum 1993, kannski aðeins síðar, langt um liðið :wink:
Er ekki Pace car eins og þessi hvíti á Eskifirði, vélarvana en annars nokkuð góður með 301 turbo að mig mynnir svartur að lit.


Hef nú ekki heyrt talað um svona svartan á Eskifirði, enda hélt ég að þeir hefðu bara verið hvítir. En það væri gaman ef hann væri til, og nei þetta er ekki GTO, líklegast er þetta 65 Bonneville, allt eru þetta líklegast nýlega innfluttir bílar!
 
Quote from: "Ztebbsterinn"
Quote from: "Leon"
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?



Já, mér fannst hann eitthvað kunnulegur þessi í portinu, en þá er það að sjálfsögðu þessi sem ég er að rugla saman við  :wink:


neeeaa... þetta er ekki sami bíllinn ef þú meinar það, þessi er í eigu Árna Útlaga við Flúðir, stendur inni í hlöðu hjá honum og búinn að gera það í allnokkur ár.
Title: Bílar í portinu.
Post by: Chevy_Rat on December 07, 2007, 03:18:50
:) þessi svarti vélarvana Trans-am sem TONI er að vitna í að hafi verið á Eskifirði er á Neskaupstað í dag og hann er orginal Túrbo Trans-am bíll og átti þá að vera með 301-Pontiac vél samkvæmt því,en sú vélin reyndist nú víst ekki vera í bílnum þegar vélin var tekin upp kom í ljós að vélin var 350-Pontiac hvað sem til er því,ég hef alltaf haldið því fram að svo sé bara hreinlega ekki rétt,og ég held því ennþá fram að hann sé með 301-Pontiac vél þrátt fyrir það að einhverjir kallar í kistufelli hafi sagt eigandanum annað,málið er bara það að algjör ógjörningur er að komast að og sjá Casting númerið á blockini vegna hversu lýtið pláss er þarna aftan við vélina og þröngt en það er nú samt búið að reina það!!! :!: .kv-TRW
Title: Bílar í portinu.
Post by: íbbiM on December 07, 2007, 10:26:23
er þetta ekki bara 81 fyrrv turbo bíllin sem er með 400? ég man eftir einum soleðis, svartur
Title: Bílar í portinu.
Post by: Chevy_Rat on December 07, 2007, 11:50:01
Sæll :) íbbM þessi svarti túrbo Trans-am sem var á Eskifirði og er núna á Neskaupstað var fluttur inn af núverandi eiganda fyrir um 7-8 árum síðan ATH árg er ekki á hreinu gæti verið '80-'81,..og mjög flótlega eftir að hann kom til landsinns þá hrundi vélin í honum og stóð bíllinn heilleingi ógangfær á Eskifirði en svo var vélin úr honum send í kistufell og var löguð þar fyrir einhvern rúmann 300 þús kall mynnir mig að eigandi hafi sagt mér,og þeir hjá kistufelli sögðu eigandanum það að vélin væri 350-Pontiac sleggja en ekki 301,...en eins og þú veist líklega sjálfur íbbiM þá líta þessar 301,350,400 Pontiac vélar nákvæmlega eins út nema að 301 vélin er með lægra dekki en hinar 2 og þessi túrbó Trans-am er með orginal lakkinu enþá og stendur líka utan á honum túrbó með gilltu strípukitti og bíllinn er líka á orginal gilltum ál-felgum,og þessum bíl veitti ekki af yfirhalningu því fyrr því betra!!!,en hann kraftar alls ekki eins og það sé í honum 350 eða 400 Pontiac vél í honum,en powerið sem er í honum núna mynnir mig einna helst a gamlan'79 Pontiac Grand-Prix með 301-vél,og held því líka enþá framm að vélin sem er í honum sé 301 hvað sem honum var sagt!!!,Og bíllinn er í góðu standi enþá en mætti fara að lakka hann uppá nýtt og ryðverja,en ég get ekkert fullyrt um þessa vél í honum því að við ekki náðum aldrei að lesa Casting númerið á vélini á sínum tíma,Og bíllinn er alveg örugglega alls ekki til SÖLU!!!.kv-TRW
Title: Bílar í portinu.
Post by: crown victoria on December 08, 2007, 13:41:29
jæja ég rúntaði þarna framhjá fyrir stuttu og þetta var Bonneville þarna fjær og ég man nú ekki hvað hitt var það er alveg stoloð úr mér...en það er þarna innan girðingar stutt frá rauður amerískur sjúskaður þetta gæti verið í kringum 70 módel af GTO eða LeMans eða eitthvað svipað ég man það ekki alveg (maður þarf að fara að fá sér einhverjar minnistöflur)  :lol:  en veit einhver eitthvað um þann grip?
Title: Bílar í portinu.
Post by: edsel on December 08, 2007, 14:24:49
sástu nokkuð hvort hann væri í góðu standi?
Title: Bílar í portinu.
Post by: Kiddi on December 08, 2007, 18:06:14
Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)

Crown Vic .... þú ert væntanlega að tala um þennan ('71 lemans) :
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/tempest_lemans_gto_68_72/normal_IMG_0241.jpg)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Ingi Hrólfs on December 08, 2007, 18:11:42
Quote from: "Kiddi"
Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)


Sæll Kiddi.
Getur þú sagt okkur, sem ekki vitum, hvernig maður sér þetta?

Með þökk.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Bílar í portinu.
Post by: Kiddi on December 08, 2007, 18:17:55
Það eru nú engin geimvísindi...

Miklu lægra deck (sjáanlegra)...
Allt önnur hedd og millihedd (sjáanlegt), tala nú ekki um ef að vélin er með túrbó.
Svo hef ég tekið eftir öðrusísi ventlalokum (sama gatadeiling samt) og svo er olíuhúsið f. síuna öðruvísi o.m.fl sennilega sjáanlegt að utan :)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Belair on December 08, 2007, 19:00:08
Quote from: "Kiddi"
Það eru nú engin geimvísindi...

Miklu lægra deck (sjáanlegra)...
Allt önnur hedd og millihedd (sjáanlegt), tala nú ekki um ef að vélin er með túrbó.
Svo hef ég tekið eftir öðrusísi ventlalokum (sama gatadeiling samt) og svo er olíuhúsið f. síuna öðruvísi o.m.fl sennilega sjáanlegt að utan :)


og með útlítið á honum er sama vélin í honum og hann kom með af linunin  ef það er , þá er í honum v8 400  265 hp

301 kom ekki fyrir en 1978 i Grand LeMans og Grand Prix

p.s þetta gæti verið vitlaust hjá mér I´am only human
Title: Bílar í portinu.
Post by: edsel on December 08, 2007, 19:32:45
hver á LeMans inn? falur?
Title: Bílar í portinu.
Post by: Chevy_Rat on December 09, 2007, 00:22:10
Já :) takk Kærlega fyrir að fræða okkur um 301 Pontiac-vél Kiddi..,en þú veist það nú alveg sjálfur að fljótt á litið eru þessar vélar alveg eins í útliti og ekki er gott að sjá strax um hvaða vél er að ræða í bílnum sem öll þakin í einhverju óþarfa auka drasli + að vera á kafi ofan í húddi!!!..fyrir þann sem leggur sig ekki sérstaklega framm fyrir að vera einhver Pontiac spesialist,en miðað við það sem þú segir um olíuhúsið f síuna þá er það hárétt hjá þér!!!..og heddin eru heldur ekki eins á þessum vélum þó að ventlalokin séu þaug sömu,þá er vélin í þessum túrbó Transam bíl á Neskaupstað 301-vél þó að vísu sé búið sé að skifta um millihedd og setja blöndung,því að við vorum einmitt að eiga við smurpunginn og síuna í bílnum,og dæmið á vélini í bílnum er eins og á mynd fyrir neðan.kv-TRW
Title: Bílar í portinu.
Post by: Kiddi on December 09, 2007, 00:40:49
Ekki efast um Pontiac þekkingu mína :wink:

301 turbo cover:
(http://i18.ebayimg.com/05/i/000/ca/a3/4ef4_1.JPG)

regular cover:
(http://i2.ebayimg.com/08/i/000/c9/57/f522_1.JPG)
Title: Bílar í portinu.
Post by: Chevy_Rat on December 09, 2007, 12:36:50
Já :) Kiddi þetta kveikti bara smá ljós hjá mér þegar þú talaðir um olíuhúsið fyrir olíusíuna væri öðruvísi en á hinum Pontiac vélunum 350-455,við þurftum einmitt að fykta aðeins í smurþrýstings-pungnum og tókum hann úr vegna þess að bíllinn hjá stráknum sýndi eingann smurþrýsting þegar hann var tekin út úr skúr og settur í gang eftir frekar langa geimslu og skiftum við einmitt um smurþrýstings-punginn til þess að prufa hvort hann gæti verið ónýtur en það breitti eingu þótt við værum búnir að skifta um hann,þetta var eithvað rafmagns vandamál en vélin dældi nóg af olíu það var ekkert að því dæmi eins og hann var hræddur um að gæti verið að,og þersvegna mundi ég eftir því að olíusíuhúsið var eins og á 301 vélini á myndinni þarna fyrir ofan,en ventlalokin á bílnum er venjuleg Pontiac-ventlalok en ekki túrbó-ventla-lok,néi Kiddi við erum ekkert að efast um að þú þekkir þetta út og inn!!!,ertu ekki líka búinn að spegulera í Pontiac svolýtið mikið í gegn um tíðina ekki rétt?,en það var samt gott að fá þessa vitneskju frá þér um 301 Pontiac vélarnar fyrir okkur hina sem minna vitum um þær eða ekkert og bara takk fyrir það :wink: .kv-TRW


mynd af einni venjulegri 301-Pontiac vél með blöndung en fljótt á litið líta allar þessar Pontiac vélar fyrir að vera alveg eins í útliti allavega fyrir þann sem þekkir ekki muninn í sjón eins og þú seigir (sjáanlegt).

en neðri mynd 301-Pontiac með túrbó er nú auðsjáanlegt!!!.
Title: Bílar í portinu.
Post by: Ingi Hrólfs on December 09, 2007, 16:41:42
Sæll Kiddi og takk fyrir góð svör.
Ef ég hefði efast um þig, þá hefði ég ekki spurt.
Þetta var flott.

K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Indy..Indy!!!!
Post by: Guðmundur Björnsson on December 10, 2007, 17:11:11
Og hver er eigandinn að þessum fallega 80 árg Indy T/A?
Title: Bílar í portinu.
Post by: Aron M5 on December 14, 2007, 20:16:44
Sverrir Sverrisson heitir hann sem á þennan Trans Am.....
Title: Bílar í portinu.
Post by: burgundy on December 14, 2007, 20:44:13
Quote from: "Aron M5"
Sverrir Sverrisson heitir hann sem á þennan Trans Am.....


Er hann að flytja þessa bíla inn fyrir sig?
Title: Bílar í portinu.
Post by: Aron M5 on December 14, 2007, 20:50:32
jamm hann er að safna
Title: Re: Bílar í portinu.
Post by: 66MUSTANG on January 04, 2009, 01:59:18
Hver er saga þessa 63 wildcat? veit það engin? væri til í að heira í eiganda til í að taka hann aftur út frekar en að láta hann gleimast þarna.